Liturinn a tölvunni/skjanum


Höfundur
Gnusi
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Sun 17. Sep 2006 20:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Liturinn a tölvunni/skjanum

Pósturaf Gnusi » Lau 23. Sep 2006 20:35

Ok er i sma vandamali með litinn i tölvunni eg var að spila tölvuleik og þegar eg var buin að vera i sma tima þa datt leikurinn niður og kom svona error og eg gat valið um send og don't send eg valdi don't send og liturinn a tölvunni varð alveg geðveikt skritinn. svona miklu ljosari heldur en aður. eg prufaði bara að slökkva a tölvunni og kveikja svo aftur og þa voru stafirnir sem koma alltaf upp þegar þu ert að starta tölvunni bara fjolublair og tölvan var geggjað skritinn. veit einhver hvernig eg get breitt þessu aftur og það venjulega?



Skjámynd

Mazi!
+EH l33T M@$TEr
Póstar: 1337
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 4
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Lau 23. Sep 2006 23:21

ertu með einhvern segul þarna nálagt eða einhvern hátalara?...
en í guðana bænum vandaðu póstana betur. var varla að nenna að lesa þetta :)


| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |


Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Sun 24. Sep 2006 02:33

ef það eru seglar nálægt skjánum farðu þá í stillingarnar á skjánum og gerðu "degauss" eða eitthvað álíka..




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Sun 24. Sep 2006 11:13

Snorrmund skrifaði:ef það eru seglar nálægt skjánum farðu þá í stillingarnar á skjánum og gerðu "degauss" eða eitthvað álíka..

svo kemur líka skemmtilegt hljóð..allavega á eldri skjám :)



Skjámynd

Mazi!
+EH l33T M@$TEr
Póstar: 1337
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 4
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Sun 24. Sep 2006 11:21

CraZy skrifaði:
Snorrmund skrifaði:ef það eru seglar nálægt skjánum farðu þá í stillingarnar á skjánum og gerðu "degauss" eða eitthvað álíka..

svo kemur líka skemmtilegt hljóð..allavega á eldri skjám :)


ohh já! það er óþolandi að horfa á gamla sjónvarpið hjá ömmu og afa þar sem maður verður nánast heirnarlaus :evil: svo þegar maður fer að útskíra fyrir þeim að þessi hljóð séu skelfileg þá heira þau ekkert! þetta hljóð :(


| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |


Höfundur
Gnusi
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Sun 17. Sep 2006 20:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gnusi » Fim 28. Sep 2006 14:43

ok sry með postið bæði langt og eg er með annað vandamal i tölvunni eg get ekki gert kommur þannig ja. og .þetta hjalpaði ekkert?