Stillingar á MSI móðurborð
-
ManiO
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Stillingar á MSI móðurborð
Var að setja upp vél með MSI K9NU Neo-V og alltaf þegar henni er ræst þarf maður að smella á F1 af því að hún finnur ekki mús í PS2 tenginu. Hef farið í gegnum biosið og fann ekki neina stillingu í fljót heitum. Veit einhver hvernig er hægt að komast fram hjá þessu?
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."