AMD kaupir ATI fyrir 5.4 Billjón (milljarða) dollara

Skjámynd

Höfundur
Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

AMD kaupir ATI fyrir 5.4 Billjón (milljarða) dollara

Pósturaf Fumbler » Mán 24. Júl 2006 13:26

http://www.tgdaily.com/2006/07/24/amd_acquires_ati/
AMD lét vita af því að þeir væru að kaupa ATI fyri 5.4 Biljón dollara.
Þeir segja með tæknini sem ATI býr yfir þá munu þeir geta orðið öflugt fyrirtæki á allmenna og fartölvu markaðnum. Með þessu móti þá verður kominn út örrgjafi sem er bæði CPU og GPU í einni flögu árið 2008.
http://www.dailytech.com/article.aspx?newsid=3471
Síðast breytt af Fumbler á Mán 31. Júl 2006 12:46, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mán 24. Júl 2006 13:32

loksins. Er þetta öruglega final? Það eru búnnar að koma "plat" fréttir um þetta í marga mánuði.



Skjámynd

Höfundur
Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fumbler » Mán 24. Júl 2006 13:36

Ég held að þetta sé mjög 100% Þetta er á öllur frétta síðum, meira að segja CNN og Vísir.is
http://money.cnn.com/2006/07/24/...

http://www.visir.is/apps/pbcs.dll/...

http://www.ati.com/companyinfo/about/amd-ati.html
Síðast breytt af Fumbler á Mán 24. Júl 2006 15:08, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mán 24. Júl 2006 13:52




Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5989
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1094
Staða: Ótengdur

Pósturaf appel » Þri 25. Júl 2006 10:44

VÁÁÁÁ.... þetta er geggjað.

Er á vísir.is líka: http://visir.is/apps/pbcs.dll/article?A ... 24016/1091


Veit reyndar ekki hvaða áhrif þetta mun hafa á *okkur*, en það er ljóst að Intel þarf að fara hypja upp um sig buxurnar og halda áfram í þessari samkeppni. nVidia og Intel samruni á næsta leyti?


*-*

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Þri 25. Júl 2006 12:04

Intel hafa ekkert til að hafa áhyggjur yfir fyrst þeir komu með Conroe, búnnir að vera langt á eftir AMD í nokkur ár en nú eru AMD á eftir í fyrsta skipti í langan tíma og fólk lætur eins og þeir hafi alltaf verið það og muni aldrei ná framfyrir aftur :roll:

Intel eru búnnir að slíta samningum við ATi um að gera chipset fyrir þá. AMD á mikla möguleika í framtíðinni með ATi sér við hlið. ATi eru á leiðinni með eina alvöru DirectX 10 kortið, og það önnur kynslóð hjá þeim meðan nVIDA hefur engin áform um að koma með alvöru DirectX 10 kort á næstunni.

IBM er svo góður vinur AMD að það kæmi ekki á óvart þótt IBM myndi hjálpa AMD aftur framfyrir Intel.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Þri 25. Júl 2006 17:00

5,4 milljarða dollara



Skjámynd

Baldurmar
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Pósturaf Baldurmar » Þri 25. Júl 2006 17:22

Pandemic skrifaði:5,4 milljarða dollara


bara smá.. ~405 milljarðar króna..

Það fóru 17.000 milljarðar króna í gegnum heimabanka á síðasta ári á Íslandi..


Gigabyte X850 - Ryzen 9900X 32gb Kingston CL30 6000mhz - AMD 7900XTX