Vandamál med asus a8n sli


Höfundur
Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gbr
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vandamál med asus a8n sli

Pósturaf Tjobbi » Mið 12. Júl 2006 22:20

Gott kvold, heyridi málid er ad thad er eitthvad bévítans sud alltaf i headfone-unum hjá mér, ég er búinn ad prufa ad skipta um headfone thannig ad thad er ekki thad thannig ad ég er farinn ad hallast ad thví ad thetta sé móðurborð, hvad ætti ég ad gera? prufa ad installa sounddriver aftur eda?

Svo er thad annad, ég get ekki skrifad isl stafi :oops: ég er búinn ad reyna og reyna ad laga thetta en ekkert gerist
:lol:
Med fyrir fram thokk




Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Mið 12. Júl 2006 22:41

Þig vantar íslensk lyklaborð inn.

Best er að gera það í regional settings innúr control panel, þar getur þú líka valið keyboard.

Settu icelandic sem aðal keyboard.

Hitt með hljóðið..

MUTE á allt nema WAVE og MASTER.

Þetta suð kemur alltaf frá örranum. Það heuyrist alltaf á onboard kortum.

Þá ertu góður