Í leit að ráðleggingum...


Höfundur
Raccoon
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mið 12. Júl 2006 07:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Í leit að ráðleggingum...

Pósturaf Raccoon » Mið 12. Júl 2006 07:39

Sælir

Ég er í því að reyna að aðstoða vin minn við kaup á nýrri vél, eða frekar uppfærslu á gamla skrjóðnum. Það sem hann er að leita að er ekki háendavarningurinn, heldur eitthvað sem virkar í bili og getur keyrt leiki sæmilega (án hökts en ekki í botnaðri grafík kannski).

Fjárframlagið er takmarkað, um 50-60 þús og því er ég að spá í hverju maður getur pússlað saman handa greyinu. Auk þess er ég að spá hvort sé betra að einblína á minni og betra skjákort heldur en örgjörva.

Ef einhverjum af ykkur dettur eitthvað gott comob í hug (skjákort, móðurborð, örri og minni) endilega póstið því

Þakkir.




kokosinn
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 04:35
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kokosinn » Mið 12. Júl 2006 07:52

K8N Neo3 Gold 754 móðurborð fæst á 8500 í tölvulistanum..virkar fínt


Westside iz tha bezt!

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Í leit að ráðleggingum...

Pósturaf urban » Mið 12. Júl 2006 08:28

Raccoon skrifaði:Sælir

Ég er í því að reyna að aðstoða vin minn við kaup á nýrri vél, eða frekar uppfærslu á gamla skrjóðnum. Það sem hann er að leita að er ekki háendavarningurinn, heldur eitthvað sem virkar í bili og getur keyrt leiki sæmilega (án hökts en ekki í botnaðri grafík kannski).

Fjárframlagið er takmarkað, um 50-60 þús og því er ég að spá í hverju maður getur pússlað saman handa greyinu. Auk þess er ég að spá hvort sé betra að einblína á minni og betra skjákort heldur en örgjörva.

Ef einhverjum af ykkur dettur eitthvað gott comob í hug (skjákort, móðurborð, örri og minni) endilega póstið því

Þakkir.


það fer bara svo rosalega mikið eftir því hvað hann er með núna
endilega postaðu vélinni sem að hann er með núna


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !