Sælir.
Ég er með svona spilara.. flottur og góður og allt það. En hann á að spila HD fæla.
480i 720p og 1080i.
en hann virðist aldrei lesa þá fæla. Get ekki einu sinni seð þá þegar ég tengi hann við TV ið.
Kannast einhver við þetta vandamál með svona svipaða media flakkara.
Svo er alltof oft sem kemur " unsopported media format "
Og hvaða forrit notið þið til að converta myndum milli formatta ??
Plz help.
Rapsody meda flakkari
-
Dagur
- Geek
- Póstar: 802
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Reputation: 65
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég hef lent í þessu líka með AivX spilarann minn. Þeir eru með forrit til að athuga hvort skráin virkar á spilaranum hérna (http://www.sarotech.com/english/cgi/main.cgi?cmd=030100 scrolla niður að AviCheck) en ég veit ekki hvort það á við um Rhapsody.