Enn ok, ég er nýbúin að fá mér nýja vél eins og margir vita. Ekkert nema góða hluti um hana að segja. Gamla lyklaborðið fór með gömlu vélinni inni geymslu og er hluti af skráarmiðlaranum mínum. Svo ég var happy og hugsaði mér ég þyrfti ekki lengur að pæla í þessu littla máli mínu. Ég hafði pantað mér Microsoft lyklaborð með vélinni enn það vildi til að þeir í tölvuvirkni áttu það ekki til
Ég ætla mér hvort sem er að fá mér G15 borðið frá Logitech mjög fljótlega. Media borðið er usb tengt. Enn það er vægast sagt búið að vera skrítið síðan að ég fékk það. Tvennt sem einkennir það; það er usb tengt og annað slagið heyri ég í því detta úr sambandi og síðan aftur inn. Sé það líka reyndar á borðinu. Getur augljóslega verið pirrandi t.d wow að detta út á versta tíma og drepast
Eitt annað sem ég er búin að geyma að nefna. Ég á Logitech G7 þráðlausa mús, hana fékk ég í fyrra, hún ásamt skjánum mínu 2, er eina sem er úr gömlu vélinni yfir í það nýja. Svo ef maður væri rökréttur þá ætti maður að halda að hún væri málið sérstaklega þar sem að ég er búin að nota 2 mismunandi borð. Enn samt bæði frá Logitech. Reyndar er allt þrennt frá Logitech. Ég er hálf farinn að sakna þess þegar ég átti Microsoft mús og lyklaborð. Lenti aldrei í svona rugli þar. Ég er búin að vera að pæla lengi í að fá mér Logitech G15 borðið enn er ekki alveg tilbúin ef að ég þarf að eiga við þetta áfram. Svo ég yrði vægast þakklátur ef að fólk gæti komið með hugmyndir eða tilgátur um þetta mál. Þetta er að pirra mig frekar og heilasellurnar mínar.
Skrítið að lenda í svona böggi að 2 vélum, enn samt ekki alveg 100% eins glitchar. Gamla borðið datt aldrei út, enda gat það varla þar sem að það var ps2 borð ekki usb. Enn þetta er verra, semsagt stundum er eins og takkar festist inni. Stundum að ég pikka á takka og ekkert gerist. Og síðan að detta út. T.d á meðan ég pikkaði þetta, datt borðið út einu sinni, takkarnir virstust festast inni 5 sinnum.
Plz I need your help!
Með þessu áfram haldi fer ég úti búð og kaupi mér Microsoft lyklaborð og mús.
P.s Betra