DFI LanParty Nf4 Extreme VS ASUS A8N Sli 32


Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

DFI LanParty Nf4 Extreme VS ASUS A8N Sli 32

Pósturaf Gestir » Sun 23. Apr 2006 14:37

Hvort borðið ætli sé sniðugra og þá aðallega meira Stable.

Hef heyrt að þau séu Hnífjöfn en annars hef ég heyrt að DFI borðin séu að bila og krassa.

Start menn vilja meina skilst mér ... að þau séu með soldið vesen.


Hvað segið þið ..
Síðast breytt af Gestir á Sun 23. Apr 2006 14:45, breytt samtals 1 sinni.




BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Sun 23. Apr 2006 14:40

LanParty ekki LamParty


Spjallhórur VAKTARINNAR


Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Sun 23. Apr 2006 14:46

ertu blindur ;)




BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Sun 23. Apr 2006 14:55

hehe


Spjallhórur VAKTARINNAR

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1328
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Sun 23. Apr 2006 15:48

Þú getur tweak'að LanParty borðið mun meira, það er meira fyrir yfirklukkara..

Lanparty borðin geta verið frekar picky á vinnsluminni, mjög margar minnisstillingar og ef þetta er ekki rétt stillt getur borðið látið illa, hef heyrt bæði úr start og task að dfi borðin séu unstabil en grunar að þeir hafi verið að nota lélegt minni eða ekki kunnað að stilla þetta

En þetta eru bæði top borð


AMD Ryzen 9 9950X3D * RX 9070 XT Taichi 16GB OC * B850M Steel Legend WiFi mATX * 128GB DDR5-6000
Lian-Li O11 Dynamic Mini * Corsair PSU1000w * LG 42" OLED Flex


Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Sun 23. Apr 2006 20:26

Ég er nú bara með superTalent minni.. búið að reynast mér mjög vel síðan haust 2004.

Ekkert dýrt minni en mikið fyrir peninginn myndi ég segja.

Veit að Gnarr náði þessu í 2.5.3.3.7 DDR 420 og örrinn á móti 2.5GHZ ( það var 3200 winchester

P.S.

Ég er ekkert endilega að fara að yfirklukka, þannig að ætti ég að taka þá frekar ASUS borðið ?

Eg reyndar sé að Fletcharinn er með DFI borð þannig að ég hallast meira þangað eins og er ..




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1282
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Sun 23. Apr 2006 20:32

Sko ef þú ert að leyta þér að borði sem er ekkert svo mikið vesen og ekki flókið og getur overclockað vel á þá myndi ég taka Asus borðið.