Eðlileg krafa til stjórnmálafólks

Hér gilda almennar reglur, og virðing er skilyrði. Þræðir birtast ekki í Virkum umræðum.
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 8725
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1402
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Eðlileg krafa til stjórnmálafólks

Pósturaf rapport » Fös 16. Jan 2026 13:54

Að það segi af sér þegar það verður uppvíst af því sð virða ekki lög og reglur, ef það brýtur gegn almennu siðferði og sérstaklega ef slíkt er á skjön við þær stefnur sem það hefur fylkt sér bakvið.

https://www.visir.is/g/20262829873d/mjo ... egi-af-ser

Er þetta ekki góð ákvörðun hjá honum?

Hann getur að sjálfsögðu boðið sig fram aftur seinna, en þetta skekkir þá ímynd af manni sem fólk taldi sig vera að kjósa.