Óska eftir ARGB hub

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
eta
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Mið 20. Feb 2008 13:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Óska eftir ARGB hub

Pósturaf eta » Lau 27. Des 2025 13:29

Daginn, á ekki einhver ARGB hub sem safnar ryki fyrst móðurborðið mitt stiður ekki RGB vifturnar sem ég keypti .. :)




gunni91
Besserwisser
Póstar: 3452
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 250
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir ARGB hub

Pósturaf gunni91 » Lau 27. Des 2025 14:23

Þetta getur verið ves að fá þetta til að virka nema þú finnir rgb hub sem er með fjarstýringu eða hægt er að tengja hub t.d. Í reset takkann.

Ef ekkert gengur þá er ég amk með lausn fyrir móðurborð sem supporta Elko ARGB,

viewtopic.php?f=11&t=100685
Síðast breytt af gunni91 á Lau 27. Des 2025 14:24, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
eta
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Mið 20. Feb 2008 13:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir ARGB hub

Pósturaf eta » Lau 27. Des 2025 14:52

já sá þetta einmitt frá þér, en á vifturnar, kíki á þetta ef ekkert gengur :) takk.




gunni91
Besserwisser
Póstar: 3452
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 250
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir ARGB hub

Pósturaf gunni91 » Lau 27. Des 2025 15:13

hugsa þú þurfir eitthvað svipað þessu með fjarstýringu, reyndar ekki til í dalnum.

https://kd.is/category/41/products/3211