Rafhjól til sölu Skoða skipti à leikja fartölvu

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.

Höfundur
spear
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2020 21:09
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Rafhjól til sölu Skoða skipti à leikja fartölvu

Pósturaf spear » Fim 06. Nóv 2025 19:55

Head E-Peak RM rafhjól til sölu – stærð 55 cm (passar fyrir 173–180 cm)
Verð: 150.000 kr
Skoða skipti à skoða allar gerðir tölva — þar á meðal fartölvur, turntölvur, leikjatölvur og handtölvur

Upplýsingar:

Keypt í nóvember 2024

Hjólað aðeins um 1.000 km

Sumardekk nánast ný

Vetrardekk fylgja (notuð einn vetur)

Nýkomið úr þjónustu hjá Everest – ný keðja sett og sumardekkin sett á

Helstu eiginleikar:

Mótor: 250W burstandi mótor í afturhjóli – veitir áreiðanlega drifkraft

Batterí: 48V lithium – með góðri drægni

Rammi: Léttur og stöðugur álrammi – tryggir þægindi og öryggi

Fjöðrun: Framhjólafjöðrun sem bætir akstursupplifun á ójöfnu undirlagi

Bremsur: Vökvaáfylltir diskar – öflug stöðvun við allar aðstæður

Skjár: LCD skjár sýnir hraða, vegalengd og stöðu batterís

Hönnun: Ergónómísk – hentug fyrir lengri ferðir
Þyngd: Um 24,5 kg
Viðhengi
20251101105605_0.jpg
20251101105605_0.jpg (316.47 KiB) Skoðað 236 sinnum
20251101105604_0.jpg
20251101105604_0.jpg (254.76 KiB) Skoðað 236 sinnum
20251101105602_0.jpg
20251101105602_0.jpg (409.59 KiB) Skoðað 236 sinnum
20251101105601_0.jpg
20251101105601_0.jpg (381.34 KiB) Skoðað 236 sinnum
20251101105559_0.jpg
20251101105559_0.jpg (412.07 KiB) Skoðað 236 sinnum