Vantar ráð varðandi flakkara.


Höfundur
einarn
Gúrú
Póstar: 557
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Vantar ráð varðandi flakkara.

Pósturaf einarn » Mið 06. Ágú 2025 17:41

Vantar smá ráðgjöf varðandi external flakkara. Er ekki betra að kaupa hdd og box heldur enn eitthvern tilbúinn flakkara? Hraðinn skiptir minnsta máli ég er helst að hugsa um gagnaöryggi og endingu á disk, Var að hugsa um að taka 4tb segate barracuda og eitthvað external box. Er eitthvað betra í boði?
Síðast breytt af einarn á Mið 06. Ágú 2025 17:42, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

olihar
/dev/null
Póstar: 1390
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 316
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð varðandi flakkara.

Pósturaf olihar » Mið 06. Ágú 2025 18:47

Ef þú ert að fara í svona lítinn disk hentu þér á SSD.




Höfundur
einarn
Gúrú
Póstar: 557
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð varðandi flakkara.

Pósturaf einarn » Mið 06. Ágú 2025 19:59

olihar skrifaði:Ef þú ert að fara í svona lítinn disk hentu þér á SSD.


Frekar pointless að splæsa í SSD fyrir cold storage, er það ekki?



Skjámynd

olihar
/dev/null
Póstar: 1390
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 316
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð varðandi flakkara.

Pósturaf olihar » Mið 06. Ágú 2025 20:03

Eða henda í Cloud storage



Skjámynd

Henjo
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 340
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð varðandi flakkara.

Pósturaf Henjo » Mið 06. Ágú 2025 21:57

Ég keypti flakkara fyrir nokkrum árum og hef ekkert gert það síðan og mun ekki gera það aftur. Það var eitthvað vesen með hýsinguna þannig ég ætlaði að kippa disknum úr. Nema það var auðvitað þvílíkt mál því þeir vilja ekki að þú sért að opna þetta, og eftir það allt kom í ljós að diskurinn var ekkert með venjulegum SATA tengjum heldur eithvað proprietary bull tengjum.

Myndi allan daginn kaupa disk og hýsingu. Eða staka diska plús dokku. Eða jafnvel diskaskúffu ef þú ert með gamaldags kassa.

Getur hent í cloud storage, en hvað kostar það á ári? og hvað er maður lengi að sækja eða skrifa heilu terabætin? En þá er maður samt auðvitað með öryggið ef t.d. húsið hjá manni brennur niður. Eða allavega þangað til þeir delete óvart dótinu þínu, annaðhvort óvart eða þeir vilja meina að það sé copyrightað.




Viggi
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 127
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð varðandi flakkara.

Pósturaf Viggi » Mið 06. Ágú 2025 22:10

Myndi allan daginn kaupa m.2 hýsingu og setja disk að egin vali. Hægt að fá fyrir 2 diska fyrir raid 0 t.d


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

olihar
/dev/null
Póstar: 1390
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 316
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð varðandi flakkara.

Pósturaf olihar » Mið 06. Ágú 2025 22:19

Viggi skrifaði:Myndi allan daginn kaupa m.2 hýsingu og setja disk að egin vali. Hægt að fá fyrir 2 diska fyrir raid 0 t.d


Alls ekki setja upp raid 0 fyrir svona.




Höfundur
einarn
Gúrú
Póstar: 557
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð varðandi flakkara.

Pósturaf einarn » Mið 06. Ágú 2025 22:20

Henjo skrifaði:Ég keypti flakkara fyrir nokkrum árum og hef ekkert gert það síðan og mun ekki gera það aftur. Það var eitthvað vesen með hýsinguna þannig ég ætlaði að kippa disknum úr. Nema það var auðvitað þvílíkt mál því þeir vilja ekki að þú sért að opna þetta, og eftir það allt kom í ljós að diskurinn var ekkert með venjulegum SATA tengjum heldur eithvað proprietary bull tengjum.

Myndi allan daginn kaupa disk og hýsingu. Eða staka diska plús dokku. Eða jafnvel diskaskúffu ef þú ert með gamaldags kassa.

Getur hent í cloud storage, en hvað kostar það á ári? og hvað er maður lengi að sækja eða skrifa heilu terabætin? En þá er maður samt auðvitað með öryggið ef t.d. húsið hjá manni brennur niður. Eða allavega þangað til þeir delete óvart dótinu þínu, annaðhvort óvart eða þeir vilja meina að það sé copyrightað.


Það er einmitt málið, maður veit aldrei hvernig innvolsið í þessum pre-made flökkurum er. Held að ég splæsi bara í disk og hýsingu.




Viggi
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 127
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð varðandi flakkara.

Pósturaf Viggi » Mið 06. Ágú 2025 22:27

olihar skrifaði:
Viggi skrifaði:Myndi allan daginn kaupa m.2 hýsingu og setja disk að egin vali. Hægt að fá fyrir 2 diska fyrir raid 0 t.d


Alls ekki setja upp raid 0 fyrir svona.


Hví ekki? Hef verið með venjulega hdd í mörg ár og ekkert vesen


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

olihar
/dev/null
Póstar: 1390
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 316
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð varðandi flakkara.

Pósturaf olihar » Mið 06. Ágú 2025 22:29

Viggi skrifaði:
olihar skrifaði:
Viggi skrifaði:Myndi allan daginn kaupa m.2 hýsingu og setja disk að egin vali. Hægt að fá fyrir 2 diska fyrir raid 0 t.d


Alls ekki setja upp raid 0 fyrir svona.


Hví ekki? Hef verið með venjulega hdd í mörg ár og ekkert vesen



Raid 0 þýðir ef 1 diskur bilar þá missir þú öll gögn af öllum diskunum sem eru í sama raid 0.




Viggi
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 127
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð varðandi flakkara.

Pósturaf Viggi » Mið 06. Ágú 2025 22:35

olihar skrifaði:
Viggi skrifaði:
olihar skrifaði:
Viggi skrifaði:Myndi allan daginn kaupa m.2 hýsingu og setja disk að egin vali. Hægt að fá fyrir 2 diska fyrir raid 0 t.d


Alls ekki setja upp raid 0 fyrir svona.


Hví ekki? Hef verið með venjulega hdd í mörg ár og ekkert vesen



Raid 0 þýðir ef 1 diskur bilar þá missir þú öll gögn af öllum diskunum sem eru í sama raid 0.
þá bara raid 1 var búinn að gleyma muninum á 0 og 1. Þarf að fara uppfæra ;)


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.