Nálgast gögn af gömlum IDE HDD úr fartölvu


Höfundur
B0b4F3tt
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 329
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Nálgast gögn af gömlum IDE HDD úr fartölvu

Pósturaf B0b4F3tt » Þri 29. Júl 2025 20:28

Svona til þess að koma með eitthvað annað inn á þetta spjall en hver er með stærri e-penis í diska performance :sleezyjoe þá er ég með ákveðið issue sem mig langar að leysa.

Ég var að taka til í bílskúrnum hjá mér núna um helgina og rak þá augun í gömlu fartölvuna mína sem ég notaði þegar ég var í háskóla í DK frá 2003-2008. Þetta er HP vél frá 2003 og þarna voru sko þessar græjur ekki mældar í millimetrum heldum tommum þegar kom að þykkt :megasmile .Það kviknar á vélinni en það kemur ekkert upp á skjáinn. Mig langar rosalega að komast í gögnin á vélinni en skiljanlega get ég ekki plöggað þessu í neina vél á mínu heimili í dag.

Því spyr ég ykkur, kæru Vaktarar, er einhver þarna úti sem á einhverja græju eða kapal sem hægt er að tengja við svona gamlan IDE harðan disk úr fartölvu og væri þá til í að lána mér í svona kvöldstund eða svo?

Kv. Elvar
Viðhengi
20250729_193149.jpg
20250729_193149.jpg (2.57 MiB) Skoðað 631 sinnum
20250729_193549.jpg
20250729_193549.jpg (1.21 MiB) Skoðað 631 sinnum
20250729_193155.jpg
20250729_193155.jpg (1.45 MiB) Skoðað 631 sinnum
20250729_193539.jpg
20250729_193539.jpg (1.48 MiB) Skoðað 631 sinnum
20250729_193225.jpg
20250729_193225.jpg (1.2 MiB) Skoðað 631 sinnum
20250729_193146.jpg
20250729_193146.jpg (1.44 MiB) Skoðað 631 sinnum
20250729_193207.jpg
20250729_193207.jpg (2.05 MiB) Skoðað 631 sinnum




Tóti
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Nálgast gögn af gömlum IDE HDD úr fartölvu

Pósturaf Tóti » Þri 29. Júl 2025 20:51




Skjámynd

H3Lgi
Fiktari
Póstar: 70
Skráði sig: Mið 30. Des 2020 12:35
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Nálgast gögn af gömlum IDE HDD úr fartölvu

Pósturaf H3Lgi » Þri 29. Júl 2025 23:38

Ég á svona græju - ef það er bitcoin á disknum þá vil ég 10% :D