
i7 2700k
-
vikingbay
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: i7 2700k
Haldiði að það sé skynsamlegra að fá sér 2700k frekar en 2600k svona uppá framtíðina? Efast um að ég nenni að bíða eftir ivy bridge..
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: i7 2700k
vikingbay skrifaði:Haldiði að það sé skynsamlegra að fá sér 2700k frekar en 2600k svona uppá framtíðina? Efast um að ég nenni að bíða eftir ivy bridge..
Þú ert kannski ekki að græða nein ósköp á 2700 yfir 2600 ... nema það er svo flott að vera með það "nýjasta"
-
vikingbay
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: i7 2700k
GuðjónR skrifaði:vikingbay skrifaði:Haldiði að það sé skynsamlegra að fá sér 2700k frekar en 2600k svona uppá framtíðina? Efast um að ég nenni að bíða eftir ivy bridge..
Þú ert kannski ekki að græða nein ósköp á 2700 yfir 2600 ... nema það er svo flott að vera með það "nýjasta"
Hehe einmitt það sem ég hugsaði, munar líka nánast ekkert á verðinu á þeim
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: i7 2700k
Hann er eitthvað að seinka,Tölvutækni er alltaf að lengja tímann,kanski er það bara tollurinn
Hverjir ætla fá sér?
Líklegast ég allarvegna,ég vill bara sjá 5.0ghz
Hverjir ætla fá sér?
Líklegast ég allarvegna,ég vill bara sjá 5.0ghz

-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: i7 2700k
Af einhverjum asnalegum astaedum tha langar mig ad uppfaera i 2700k, thott eg viti ad eg hafi ekkert ad gera med hann xD
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: i7 2700k
bulldog skrifaði:langar þig að selja gtx 570 kortið þitt
Ja, ef eg fae nog til ad eiga efni a 580

CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: i7 2700k
mundivalur skrifaði:Minn 2600k er ekki að ná 4.8 og ég vill 5.0
ég kom mínum í 5.5

worghal skrifaði:bulldog skrifaði:langar þig að selja gtx 570 kortið þitt
Ja, ef eg fae nog til ad eiga efni a 580
það er að segja ef ég fæ nóg til að plúsa upp í nýtt 580 kort
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: i7 2700k
worghal skrifaði:mundivalur skrifaði:Minn 2600k er ekki að ná 4.8 og ég vill 5.0
ég kom mínum í 5.5![]()
2c/2t not so impressive haha.
mitt max með 4c/8t er 5.5ghz
mitt max með 2c/2t er 5.8ghz
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: i7 2700k
MatroX skrifaði:worghal skrifaði:mundivalur skrifaði:Minn 2600k er ekki að ná 4.8 og ég vill 5.0
ég kom mínum í 5.5![]()
2c/2t not so impressive haha.
mitt max með 4c/8t er 5.5ghz
mitt max með 2c/2t er 5.8ghz
uss

CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: i7 2700k
bulldog skrifaði:langar þig að selja gtx 570 kortið þitt
mundivalur skrifaði:Hann er eitthvað að seinka,Tölvutækni er alltaf að lengja tímann,kanski er það bara tollurinn![]()
Hverjir ætla fá sér?
Líklegast ég allarvegna,ég vill bara sjá 5.0ghz
Svo fyndið. ég var að selja 580gtx kort og 2600k og hvorugur ykkar bauð í þetta.
verðin á örranum voru very cheap, það var svipaður kubbur á evga foruminu sem fór á 470 evrur sem gera 75þús íslenskar án allra gjalda
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
ScareCrow
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 391
- Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: i7 2700k
Eða bara getað borgað honum á réttum tíma sem hefði líklegast ekki verið mál fyrir þig, fæ dótið og borga í des 
Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |
-
ScareCrow
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 391
- Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: i7 2700k
Það var einhvað um 60.
Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: i7 2700k
Það taka ekki allir VISA eð vini hanns svo er ég enþá með SSD sem er sata 2 sem er ekki að passa í þetta setup hjá mér hehe verð að laga það líka 

-
ScareCrow
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 391
- Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: i7 2700k
Hver er að tala um að kaupa á lánum? hehe, hann gat ekki afhent dótið fyrr en í des og ég borga honum þá.
Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |
-
Dazy crazy
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: i7 2700k
bulldog skrifaði:ég safna fyrir öllu áður en ég kaupi það ekkert á lánum
Ertu ekki með neitt skjákort?
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
-
bulldog
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: i7 2700k
ekki í tölvunni sem ég er að setja saman. En ég er með aðra tölvu fileserver og ferðatölvu
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: i7 2700k
Bulldog þú ert ekkert búinn að fá i7 2700K eða það getur varla verið! Honum seinkar alltaf 
-
bulldog
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: i7 2700k
er búið að seinka honum lengur en 1 nóv 
EDIT : Varan er væntanleg á lager 4. nóvember, 2011.
ARRRRRRRRRRRRRGHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHH
EDIT : Varan er væntanleg á lager 4. nóvember, 2011.
ARRRRRRRRRRRRRGHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHH

Síðast breytt af bulldog á Mán 31. Okt 2011 18:51, breytt samtals 1 sinni.
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: i7 2700k
4 nóv er það víst, skít á að hann komi um 10 nóv 
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow