Sjálfstæðisflokkurinn framdi sjálfsmorð
Re: Sjálfstæðisflokkurinn framdi sjálfsmorð
Ég held (og vona) að flestir séu að gera sér grein fyrir því að fíkniefna löggjöfin eins og hún er núna er ekki neinum til góðs. Hvorki neytendum, fíklum eða lögreglu.
Gigabyte X850 - Ryzen 9900X 32gb Kingston CL30 6000mhz - AMD 7900XTX
-
Tbot
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Sjálfstæðisflokkurinn framdi sjálfsmorð
Baldurmar skrifaði:Ég held (og vona) að flestir séu að gera sér grein fyrir því að fíkniefna löggjöfin eins og hún er núna er ekki neinum til góðs. Hvorki neytendum, fíklum eða lögreglu.
Mér er slétt sama hvað neytendum og fíklum finnst. Þetta eru ólögleg efni og er refsað samkvæmt því. Ef fólk er ósátt þá getur það stofnað flokk sem hefur það á stefnuskránni að breyta lögum tengdum ólöglegum fíkniefnum.
-
Blackened
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Reputation: 14
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Re: Sjálfstæðisflokkurinn framdi sjálfsmorð
Tbot skrifaði:...og er refsað samkvæmt því.
Og það tapa ALLIR á refsistefnunni, hún virkar ekki.
ég held að það sé í alvörunni enginn sem að hugsar "djöfull væri ég til í (insert drug here) núna.. verst að það er ólöglegt"
eina leiðin til að draga úr þessu er að minnka eftirspurnina, ekki -reyna- að draga úr framboðinu
..en það er svosem allt annar handleggur
Re: Sjálfstæðisflokkurinn framdi sjálfsmorð
Tbot skrifaði:Baldurmar skrifaði:Ég held (og vona) að flestir séu að gera sér grein fyrir því að fíkniefna löggjöfin eins og hún er núna er ekki neinum til góðs. Hvorki neytendum, fíklum eða lögreglu.
Mér er slétt sama hvað neytendum og fíklum finnst.
Það má ekki gleyma að neytendur og fíklar eru í langflestum tilfellum virkir meðlimir í þjóðfélaginu. Lang flestir sem að nota vímuefni (lögleg eða ólögleg) nota þau af ábyrgð og eru ekki baggi á þjóðfélaginu. Þeir sem hinsvegar lenda í vandræðum með sýna notkun ætti að bjóðast hjálp, en ekki handjárn.
Tbot skrifaði:Þetta eru ólögleg efni og er refsað samkvæmt því. Ef fólk er ósátt þá getur það stofnað flokk sem hefur það á stefnuskránni að breyta lögum tengdum ólöglegum fíkniefnum.
Það er heila málið, þetta eru ólögleg efni og það er refsað samkvæmt því. Það er til góðs að flokkur eins og Sjálfstæðisflokkur sé að taka þessi mál til skoðunar. Það er löngu komin tími á vitrænar umræður varðandi fíkniefna löggjöfina.
P.S
Það er algjör óþarfi að stofna einhvern nýjann flokk, nú þegar er mjög stór flokkur með þetta á stefnuskrá hjá sér.
-edit- Gleymdi gæsalöppum
Gigabyte X850 - Ryzen 9900X 32gb Kingston CL30 6000mhz - AMD 7900XTX
-
hakkarin
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Sjálfstæðisflokkurinn framdi sjálfsmorð
Þá má kanski sleppa því að refsa fyrir að eiga en það á algjörlega að refsa grimmt fyrir að selja.
-
Nitruz
- spjallið.is
- Póstar: 417
- Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
- Reputation: 32
- Staðsetning: milli steins og sleggju
- Staða: Ótengdur
Re: Sjálfstæðisflokkurinn framdi sjálfsmorð
þreytandi að láta einhvern Jón úti bæ segja sér hvað er gott eða slæmt fyrir sig.
Svolengi sem maður er ekki að skaða neinn ættu allir að "mind their own business".
Hvað kemur mér það við ef einhver er að leika kött eða úlf, dýrka Mohammad eða The flying spaghetti monster, brugga vín eða reykja gras?
En það virðast margir þarna úti elska að spá í hvað einhvern annar er að gera í stað þess að líta í eigin barm.
En það er hinnsvegar allt annað mál ef fólk á börn og eru valda þeim skaða.
Er það virkilega að halda fyrir þér vöku tilhugsunin um að það væri hundaskál í mötuneyti?
Maður ætti samt að vera þakklátur að megnið af okkar vandamálum flokkast sem "first world problems" að mínu mati.
Svolengi sem maður er ekki að skaða neinn ættu allir að "mind their own business".
Hvað kemur mér það við ef einhver er að leika kött eða úlf, dýrka Mohammad eða The flying spaghetti monster, brugga vín eða reykja gras?
En það virðast margir þarna úti elska að spá í hvað einhvern annar er að gera í stað þess að líta í eigin barm.
En það er hinnsvegar allt annað mál ef fólk á börn og eru valda þeim skaða.
Er það virkilega að halda fyrir þér vöku tilhugsunin um að það væri hundaskál í mötuneyti?
Maður ætti samt að vera þakklátur að megnið af okkar vandamálum flokkast sem "first world problems" að mínu mati.
-
Tbot
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Sjálfstæðisflokkurinn framdi sjálfsmorð
Baldurmar skrifaði:
Það má ekki gleyma að neytendur og fíklar eru í langflestum tilfellum virkir meðlimir í þjóðfélaginu. Lang flestir sem að nota vímuefni (lögleg eða ólögleg) nota þau af ábyrgð og eru ekki baggi á þjóðfélaginu. Þeir sem hinsvegar lenda í vandræðum með sýna notkun ætti að bjóðast hjálp, en ekki handjárn.
Þetta segir mér að þú hafir aldrei unnið með hasshaus. Þvílík hörmung að vinna með.
Kynntu þér aðeins tölur um þá sem eru á örorkubótum eftir neyslu á ólöglegum fíkniefnum.
Einnig reyndu að ímynda þér ástæðu fyrir því að það er tekið hart á neyslu ólöglegra fíkniefna um borð í fiskiskipum.
Menn eru reknir með því sama úr skipsrúmi.
"Þeir sem hinsvegar lenda í vandræðum með sýna notkun ætti að bjóðast hjálp"
Sem sagt þú mátt gera eins og þér sýnist en allir aðrir eiga síðan að borga reikninginn þegar allt klikkar.
Þá skaltu reyna að vera sjálfum þér samkvæmur og viðurkenna að við hin hvorki eigum/munum samþykkja að borga þann reikning.
-
Tbot
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Sjálfstæðisflokkurinn framdi sjálfsmorð
Nitruz skrifaði:þreytandi að láta einhvern Jón úti bæ segja sér hvað er gott eða slæmt fyrir sig.
Svolengi sem maður er ekki að skaða neinn ættu allir að "mind their own business".
Hvað kemur mér það við ef einhver er að leika kött eða úlf, dýrka Mohammad eða The flying spaghetti monster, brugga vín eða reykja gras?
En það virðast margir þarna úti elska að spá í hvað einhvern annar er að gera í stað þess að líta í eigin barm.
En það er hinnsvegar allt annað mál ef fólk á börn og eru valda þeim skaða.
Er það virkilega að halda fyrir þér vöku tilhugsunin um að það væri hundaskál í mötuneyti?
Maður ætti samt að vera þakklátur að megnið af okkar vandamálum flokkast sem "first world problems" að mínu mati.
Þá skaltu líka viðurkenna að viðkomandi geti ekki gert neinar kröfur um bætur frá ríkinu þ.e. örorku, atvinnuleysisbætur og fl. eftir 20 til 30 ár þegar allt er komið í óefni vegna neyslu ólöglegra efna, þegar enginn vill hafa viðkomandi í vinnu.
-
urban
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjálfstæðisflokkurinn framdi sjálfsmorð
Tbot skrifaði:Baldurmar skrifaði:
Það má ekki gleyma að neytendur og fíklar eru í langflestum tilfellum virkir meðlimir í þjóðfélaginu. Lang flestir sem að nota vímuefni (lögleg eða ólögleg) nota þau af ábyrgð og eru ekki baggi á þjóðfélaginu. Þeir sem hinsvegar lenda í vandræðum með sýna notkun ætti að bjóðast hjálp, en ekki handjárn.
Þetta segir mér að þú hafir aldrei unnið með hasshaus. Þvílík hörmung að vinna með.
Kynntu þér aðeins tölur um þá sem eru á örorkubótum eftir neyslu á ólöglegum fíkniefnum.
Einnig reyndu að ímynda þér ástæðu fyrir því að það er tekið hart á neyslu ólöglegra fíkniefna um borð í fiskiskipum.
Menn eru reknir með því sama úr skipsrúmi.
"Þeir sem hinsvegar lenda í vandræðum með sýna notkun ætti að bjóðast hjálp"
Sem sagt þú mátt gera eins og þér sýnist en allir aðrir eiga síðan að borga reikninginn þegar allt klikkar.
Þá skaltu reyna að vera sjálfum þér samkvæmur og viðurkenna að við hin hvorki eigum/munum samþykkja að borga þann reikning.
Þú ert að tala um hasshaus.
Ég hef líka "unnið" með róna, það var alveg hörmung að vinna með honum.
En ég hef líka unnið með fullt af fólki sem að eru tækifærisneytendur á eiturlyf, þar með talið bæði hass/gras, spítt og kók og síðast en ekki síst áfengim margir úr þessum hópum hið besta fólki og mikil metið til vinnu, en síðan auðvitað algerir bjánar inn á milli.
Þetta er fólk einsog hverjir aðrir og alveg akkurat þverskurður af þjóðfélaginu í rauninni
Hasshaus er aðili sem að á við vandamál að stríða alveg á sama hátt og róninn á við vandamál að stríða.
Tækifærisneytandinn á það ekki, ef að hann dettur niður í fíkn og hans eiturlyf var áfengi þá er það "ekkert mál" gagnvart þjóðfélaginu, en ef að það er t.d. gras þá er hann ólöglegur og mun ólíklegri til þess að leita sér hjálpar.
Þar að auki eru einfaldlega töluverðar líkur á því að þú hafir unnið með einhverjum sem að t.d. reykir gras án þess að hafa hugmynd um það, töluverðar líkur á því að þetta sé einmitt fínasti starfsmaður.
***EDIT***
Ákvað að bæta aðeins við þetta, þú talar sérstaklega um skipsrúm og að menn séu reknir þaðan hiklaust, það er eðlilegt ef að menn eru undir áhrifum um borð, algerlega eðlilegt, þrátt fyrir að núverandi ólögleg eiturlyf yrðu gerð lögleg, þá yrði samt sem áður að sjálfsögðu ólöglegt að neyta þeirra við stjórnun tækja og álíka og væntanlega myndu atvinnurekendur hafa svipaðar reglur og er með áfengi núna, þú kemur ekki undir áhrifum í vinnu.
En já, þetta með að menn séu reknir og álíka.
Nú kom nú upp fyrir nokkrum árum hérna í eyjum mál hjá Vinnslustöðinni þar sem að menn voru reknir af einum togbátnum hjá þeim, þar sem að það mældust í þeim leifar af kannabisefnum þegar að þeir komu til borðs, ATH það mældust leifar af THC í þvagi, eitthvað sem að getur verið þar í fleiri vikur ef að menn reykja eitthvað að ráði.
Nú vill það þannig til að ég þekki nokkra aðila af þessum sem að var sagt upp, 1 þeirra var svektastur með það að hafa bara ekki látið grasið vera að hafa ekki farið bara sterkari efni einsog aðrir um borð gerðu (spítt og kók þar á meðal)
Þar sem að þetta var jú í partýi á laugardagskvöld og þeir eru testaðir þegar að þeir koma um borð á mánudegi.
Það mældist ekkert í hluta af þeim sem að voru í þessu partý þarna, það er bara vegna þess að það er sterkari efnin eru mun fljótari að fara úr líkamanum.
Síðan má nú líka bæta við að það var nú ekki erfitt fyrir flesta þá að fá vinnu, þar sem að menn vissu að þetta voru harðduglegir menn sem að vinna sína vinnu, þrátt fyrir að þeir fái sér í haus þegar að þeir koma í land.
hakkarin skrifaði:Þá má kanski sleppa því að refsa fyrir að eiga en það á algjörlega að refsa grimmt fyrir að selja.
Ég er ósammála þessu, ég vil ganga miklu lengra en afglæpavæðing, þar sem að það kemur akkurat ekkert niður á svartamarkaðiðnum með efnin.
Ég vil að ríkið framleiði þetta sjálft og selji, þurfa bara að passa sig á því að vera lægri en götuverð í Reykjavík.
Það kæmu lauslega ágiskað nokkrir milljarðar útúr þessu, það eru peningar sem að væri hægt að nota í að hjálpa fíklum.
Fyrir utan að lögreglan gæti þá farið að skipta sér af einhverjum alvarlegri glæpum en að einhverjum langi að sitja heima hjá sér og hlæja yfir einhverjum teiknimyndum.
Stórfé sem að sparast á þessu í löggæslumálum (lögregla, dómstólar og fangelsi)
Stórfé sem að kæmi útúr framleiðslu/sölu á efnunum.
Hægt að hjálpa fólki, þar sem að það eru ekki glæpamenn heldur sjúklingar
Síðan er stærsti kosturinn, hægt að gera útaf við stóran hluta af svarta markaðinum og þar með minnka ítök glæpaklíkna
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
Nitruz
- spjallið.is
- Póstar: 417
- Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
- Reputation: 32
- Staðsetning: milli steins og sleggju
- Staða: Ótengdur
Re: Sjálfstæðisflokkurinn framdi sjálfsmorð
Tbot skrifaði:Þá skaltu líka viðurkenna að viðkomandi geti ekki gert neinar kröfur um bætur frá ríkinu þ.e. örorku, atvinnuleysisbætur og fl. eftir 20 til 30 ár þegar allt er komið í óefni vegna neyslu ólöglegra efna, þegar enginn vill hafa viðkomandi í vinnu.
Afhverju ætti einhver sem hefur unnið í 20 til 30 ár einns og þú segir ekki eiga rétt á atvinnuleysisbætur? Fólk fær ekki örorku útaf engu.
Og ef maður er það útbrunninn eftir 20-30 ár að maður geti ekki unnið þá er það oftast útaf okkar ágæta löglega vímugjafa.
En sá sem borðar unnar kjötvörur í 20-30 ár á hann ekki að fá meðferð við ristilkrabbameininu sínu?
En þúnglyndur einstaklingur sem fer ekki eftir fyrirmælum frá lækni og fer ekki til sælfræðings og stundar ekki líkamsrækt fær hann þá enga hjálp eftir 20-30 ár?
Re: Sjálfstæðisflokkurinn framdi sjálfsmorð
Tbot skrifaði:Baldurmar skrifaði:
Það má ekki gleyma að neytendur og fíklar eru í langflestum tilfellum virkir meðlimir í þjóðfélaginu. Lang flestir sem að nota vímuefni (lögleg eða ólögleg) nota þau af ábyrgð og eru ekki baggi á þjóðfélaginu. Þeir sem hinsvegar lenda í vandræðum með sýna notkun ætti að bjóðast hjálp, en ekki handjárn.
Þetta segir mér að þú hafir aldrei unnið með hasshaus. Þvílík hörmung að vinna með.
Kynntu þér aðeins tölur um þá sem eru á örorkubótum eftir neyslu á ólöglegum fíkniefnum.
Einnig reyndu að ímynda þér ástæðu fyrir því að það er tekið hart á neyslu ólöglegra fíkniefna um borð í fiskiskipum.
Menn eru reknir með því sama úr skipsrúmi.
"Þeir sem hinsvegar lenda í vandræðum með sýna notkun ætti að bjóðast hjálp"
Sem sagt þú mátt gera eins og þér sýnist en allir aðrir eiga síðan að borga reikninginn þegar allt klikkar.
Þá skaltu reyna að vera sjálfum þér samkvæmur og viðurkenna að við hin hvorki eigum/munum samþykkja að borga þann reikning.
Ég hef unnið með fólki sem neytti ýmislegra fíkniefna daglega/reglulega og var frábært að vinna með, en ég hef líka unnið með fólki sem neytti fíkniefna daglega og voru hundlatir og leiðinlegir. Ég hef líka unnið með fólki sem hefur hvorki snert áfengi né önnur vímuefni og er hundlatt og leiðinlegt.
Fíkn er skilgreind þannig að neysla sé farin að hafa áhrif á daglegt hegðunar minstur, t.d vinnu.
Það er ekki ólíklegt að þú hafir/sért að vinna/læra með fólki sem neytir vímuefna reglulega (þmt áfengi) og líklega er ekkert verra að vinna með þeim en hinum.
Fíklar þurfa hjálp til að takast á við sín vandamál, að halda vímuefnum ólöglegum hjálpar ekki neinum. Ekki notendum sem neyta vímuefna í hófi, ekki fíklum sem er komnir í ruglið og allra síst yfirvöldum.
Hverjar eru tölurnar af fólki sem er á örorkubætur vegna neyslu á ólöglegum fíkniefnum ? Ég fann þær ekki.
Hvert er hlutfall þeirra á örorkubótum sem eru þar vegna neyslu á áfengi (löglegur vímugjafi) ?
Hvert er hlutfall þeirra á örorkubótum sem eru þar vegna þess að einhvert slys eða meðfæddur galli veldur því að það getur ekki unnið ?
Eru yfir höfuð til tölur um þetta ?
Þú talar um að þegar allt klikkar, eins og allir sem prófa ólögleg vímuefni lendi á endanum í ruglinu.
Staðreyndin er sú að langflestir sem að prófa eða nota vímuefni neyta þeirra í hófi og eiga ekki í vandræðum þeim tengdum.
Viltu s.s að ríkið hætti að styrkja þau meðferðarúrræði sem núþegar eru í boði ?
Auðvitað er það ekki í lagi að mæta til vinnu eða keyra farartæki undir áhrifum nokkra vímuefna.
Ég er nokkuð viss um að einstaklingur sem "dettur íða" á skipi sé líka rekin af borði. Við erum með ráðstafanir þegar manneskja er í ábyrgðarstöðu og er gripinn við notkun vímuefna (AKA lög).
Það er bara barnalegt að halda að allir sem að hafi prófað eða nota vímuefni séu einhver ógulegur baggi á þjóðfélagið.
Gigabyte X850 - Ryzen 9900X 32gb Kingston CL30 6000mhz - AMD 7900XTX
-
Tbot
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Sjálfstæðisflokkurinn framdi sjálfsmorð
Baldurmar skrifaði:Tbot skrifaði:Baldurmar skrifaði:
Það má ekki gleyma að neytendur og fíklar eru í langflestum tilfellum virkir meðlimir í þjóðfélaginu. Lang flestir sem að nota vímuefni (lögleg eða ólögleg) nota þau af ábyrgð og eru ekki baggi á þjóðfélaginu. Þeir sem hinsvegar lenda í vandræðum með sýna notkun ætti að bjóðast hjálp, en ekki handjárn.
Þetta segir mér að þú hafir aldrei unnið með hasshaus. Þvílík hörmung að vinna með.
Kynntu þér aðeins tölur um þá sem eru á örorkubótum eftir neyslu á ólöglegum fíkniefnum.
Einnig reyndu að ímynda þér ástæðu fyrir því að það er tekið hart á neyslu ólöglegra fíkniefna um borð í fiskiskipum.
Menn eru reknir með því sama úr skipsrúmi.
"Þeir sem hinsvegar lenda í vandræðum með sýna notkun ætti að bjóðast hjálp"
Sem sagt þú mátt gera eins og þér sýnist en allir aðrir eiga síðan að borga reikninginn þegar allt klikkar.
Þá skaltu reyna að vera sjálfum þér samkvæmur og viðurkenna að við hin hvorki eigum/munum samþykkja að borga þann reikning.
Ég hef unnið með fólki sem neytti ýmislegra fíkniefna daglega/reglulega og var frábært að vinna með, en ég hef líka unnið með fólki sem neytti fíkniefna daglega og voru hundlatir og leiðinlegir. Ég hef líka unnið með fólki sem hefur hvorki snert áfengi né önnur vímuefni og er hundlatt og leiðinlegt.
Fíkn er skilgreind þannig að neysla sé farin að hafa áhrif á daglegt hegðunar minstur, t.d vinnu.
Það er ekki ólíklegt að þú hafir/sért að vinna/læra með fólki sem neytir vímuefna reglulega (þmt áfengi) og líklega er ekkert verra að vinna með þeim en hinum.
Fíklar þurfa hjálp til að takast á við sín vandamál, að halda vímuefnum ólöglegum hjálpar ekki neinum. Ekki notendum sem neyta vímuefna í hófi, ekki fíklum sem er komnir í ruglið og allra síst yfirvöldum.
Hverjar eru tölurnar af fólki sem er á örorkubætur vegna neyslu á ólöglegum fíkniefnum ? Ég fann þær ekki.
Hvert er hlutfall þeirra á örorkubótum sem eru þar vegna neyslu á áfengi (löglegur vímugjafi) ?
Hvert er hlutfall þeirra á örorkubótum sem eru þar vegna þess að einhvert slys eða meðfæddur galli veldur því að það getur ekki unnið ?
Eru yfir höfuð til tölur um þetta ?
Þú talar um að þegar allt klikkar, eins og allir sem prófa ólögleg vímuefni lendi á endanum í ruglinu.
Staðreyndin er sú að langflestir sem að prófa eða nota vímuefni neyta þeirra í hófi og eiga ekki í vandræðum þeim tengdum.
Viltu s.s að ríkið hætti að styrkja þau meðferðarúrræði sem núþegar eru í boði ?
Auðvitað er það ekki í lagi að mæta til vinnu eða keyra farartæki undir áhrifum nokkra vímuefna.
Ég er nokkuð viss um að einstaklingur sem "dettur íða" á skipi sé líka rekin af borði. Við erum með ráðstafanir þegar manneskja er í ábyrgðarstöðu og er gripinn við notkun vímuefna (AKA lög).
Það er bara barnalegt að halda að allir sem að hafi prófað eða nota vímuefni séu einhver ógulegur baggi á þjóðfélagið.
Því miður verður ríkið að styðja sum meðferðarúrræði, því það er söluaðili þessa löglegu efna.
Það er nú víst svo að tilfallandi neysla á á ólöglegum efnum veldur allt frá því að það seu lítil sem engin áhrif yfir í dauða.
Það hefur alltaf verið löngun í hluti / gjörðir sem eru bannaðir(ar) og eitt af því sem hefir ansi oft verið notað eru upphrópanir um að hin og þessi lagasetning virkar ekki.
Þannig að þið hljótið líka að vera fylgismenn þess að vændi sé leyft því ansi margir hafa fíkn í það og kaupa jafnvel þó það sé bannað.
Svo það sé líka best að ríkið styrki slíkar meðferðir.
Re: Sjálfstæðisflokkurinn framdi sjálfsmorð
[quote"Tbot"]Þannig að þið hljótið líka að vera fylgismenn þess að vændi sé leyft því ansi margir hafa fíkn í það og kaupa jafnvel þó það sé bannað.
Svo það sé líka best að ríkið styrki slíkar meðferðir.[/quote]
Nú ert þú bara að snúa útúr, að fara til vændiskonu hefur ekkert með fíkn að gera. Kynhvöt er eitthvað sem fylgir því að vera lifandi, meira að segja einfrumungar fjölga sér. Og vændi er þannig skylgreint að það er gerandi (kaupandinn) og fórnalamb(seljandi) svo það er enginn samanburður þarna.
Svo það sé líka best að ríkið styrki slíkar meðferðir.[/quote]
Nú ert þú bara að snúa útúr, að fara til vændiskonu hefur ekkert með fíkn að gera. Kynhvöt er eitthvað sem fylgir því að vera lifandi, meira að segja einfrumungar fjölga sér. Og vændi er þannig skylgreint að það er gerandi (kaupandinn) og fórnalamb(seljandi) svo það er enginn samanburður þarna.
Gigabyte X850 - Ryzen 9900X 32gb Kingston CL30 6000mhz - AMD 7900XTX
-
Tbot
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Sjálfstæðisflokkurinn framdi sjálfsmorð
Baldurmar skrifaði:[quote"Tbot"]Þannig að þið hljótið líka að vera fylgismenn þess að vændi sé leyft því ansi margir hafa fíkn í það og kaupa jafnvel þó það sé bannað.
Svo það sé líka best að ríkið styrki slíkar meðferðir.
Nú ert þú bara að snúa útúr, að fara til vændiskonu hefur ekkert með fíkn að gera. Kynhvöt er eitthvað sem fylgir því að vera lifandi, meira að segja einfrumungar fjölga sér. Og vændi er þannig skylgreint að það er gerandi (kaupandinn) og fórnalamb(seljandi) svo það er enginn samanburður þarna.[/quote]
Þetta er enginn útursnúningur:
Sumir hafa kynlífsfíkn sem meðal annars tengist vændiskonum
http://www.rehabs.com/about/sex-addiction-rehabs/
http://www.jenniferschneider.com/articl ... gnize.html
Að vísu er þetta smá ónákvæmni hjá mér, það er leyfilegt að selja vændi en ólöglegt að kaupa það.
Í sumum löndum er vændi leyfilegt en bannað hjá öðrum. Var ekki AI að koma með tillögu um að það ætti að leyfa vændi.
Re: Sjálfstæðisflokkurinn framdi sjálfsmorð
Það er eins og að segja að sumir hafi átfíkn sem tengist brauði, hefur ekkert með málið að gera.
Gigabyte X850 - Ryzen 9900X 32gb Kingston CL30 6000mhz - AMD 7900XTX
-
hakkarin
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Sjálfstæðisflokkurinn framdi sjálfsmorð
Hann byrjar að tala um trans á 10:05 fyrir þá sem að vilja ekki horfa á þetta allt.
-
Tbot
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Sjálfstæðisflokkurinn framdi sjálfsmorð
Baldurmar skrifaði:Það er eins og að segja að sumir hafi átfíkn sem tengist brauði, hefur ekkert með málið að gera.
Ég hélt að það væri verið að ræða um fíkn og hún getur brotist fram á ýmsan hátt.
Í þessu tilfelli væri það fíkn í efni sem eru ólögleg. Hjá öðrum að gera einhvað sem er bannað.
Og það er réttur minn að halda því fram að það sé best að hafa þau það áfram, þ.e. ólögleg.
Re: Sjálfstæðisflokkurinn framdi sjálfsmorð
Vinkona min er intersex. Er med karlkynslitninga en hormonin sem breyta fostrum i karlkyn virka ekki hja henni. Thannig ad hun litur ut eins og kona og hefur alltaf gert.
Laeknarnir sem komust ad thvi ad hun vaeri intersex thegar hun var i otengdri adgerd, fannst -vegna eigin fordoma- ad their yrdu ad fjarlaegja ur henni "eistun" og their gerdu thad og eydulogdu i henni hormonakerfid. Hun er oryrki og tharf hormonalyf fyrir milljonir a ari af thvi ad laeknar redu ekki vid eigin fordoma. Thess vegna tharf log til ad segja: "Hey, thadh tharf ekki adh laga intersex. Intersex sem er ekki "lagad" verdur heilbrigdari einstaklingur",
Hakkarin, thu veist nakvaemlega ekkert hvad thu ert ad tala um og thu ert fordomafyllsta landeyda sem eg hef nokkurn tima skipst a ordum vid. Ef folkid sem hugsar eins og thu vaeri vid vold vaeri longu buid ad kasta ther i gasklefana. Mundu thad, naest thegar thu aetlar ad gaspra med mannhatandi thverrifunni a ther.
Laeknarnir sem komust ad thvi ad hun vaeri intersex thegar hun var i otengdri adgerd, fannst -vegna eigin fordoma- ad their yrdu ad fjarlaegja ur henni "eistun" og their gerdu thad og eydulogdu i henni hormonakerfid. Hun er oryrki og tharf hormonalyf fyrir milljonir a ari af thvi ad laeknar redu ekki vid eigin fordoma. Thess vegna tharf log til ad segja: "Hey, thadh tharf ekki adh laga intersex. Intersex sem er ekki "lagad" verdur heilbrigdari einstaklingur",
Hakkarin, thu veist nakvaemlega ekkert hvad thu ert ad tala um og thu ert fordomafyllsta landeyda sem eg hef nokkurn tima skipst a ordum vid. Ef folkid sem hugsar eins og thu vaeri vid vold vaeri longu buid ad kasta ther i gasklefana. Mundu thad, naest thegar thu aetlar ad gaspra med mannhatandi thverrifunni a ther.
Re: Sjálfstæðisflokkurinn framdi sjálfsmorð
linenoise skrifaði:Vinkona min er intersex. Er med karlkynslitninga en hormonin sem breyta fostrum i karlkyn virka ekki hja henni. Thannig ad hun litur ut eins og kona og hefur alltaf gert.
Laeknarnir sem komust ad thvi ad hun vaeri intersex thegar hun var i otengdri adgerd, fannst -vegna eigin fordoma- ad their yrdu ad fjarlaegja ur henni "eistun" og their gerdu thad og eydulogdu i henni hormonakerfid. Hun er oryrki og tharf hormonalyf fyrir milljonir a ari af thvi ad laeknar redu ekki vid eigin fordoma. Thess vegna tharf log til ad segja: "Hey, thadh tharf ekki adh laga intersex. Intersex sem er ekki "lagad" verdur heilbrigdari einstaklingur",
Hakkarin, thu veist nakvaemlega ekkert hvad thu ert ad tala um og thu ert fordomafyllsta landeyda sem eg hef nokkurn tima skipst a ordum vid. Ef folkid sem hugsar eins og thu vaeri vid vold vaeri longu buid ad kasta ther i gasklefana. Mundu thad, naest thegar thu aetlar ad gaspra med mannhatandi thverrifunni a ther.
Þessi meðferð sem þú lýsir er afleiðing af kenningu John Money sem var einn helsti sérfræðingurinn á þessu sviði. John Money trúði því að stærsti þátturinn hvað varðaði kynáttun/kynvitund væri umhverfið en ekki erfðir og hann falsaði niðurstöður sínar (sjá youtube myndband í síðasta svari mínu) til þess að styðja þá kenningu sína. Afleiðing af þessu er sú að fólk trúði því að hægt væri að ala upp börn sem stelpur eða stráka byggt á viðhorfinu og mörgum foreldrum intersexbarna var boðið að velja kyn fyrir börnin sín þ.m.t. að fjarlægja "röng" kynfæri.
Því miður fyrir mörg intersexbörn var ekki flett ofan af John Money fyrr en árið 1997 og því miður fyrir enn fleiri virðist þetta kukl ennþá vera við lýði hjá læknastéttinni. Á sama tíma og flett er ofan af John Money er intersex-hreyfingin fyrst að vekja athygli.
http://www.isna.org/faq/history
-
hakkarin
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Sjálfstæðisflokkurinn framdi sjálfsmorð
linenoise skrifaði:Vinkona min er intersex. Er med karlkynslitninga en hormonin sem breyta fostrum i karlkyn virka ekki hja henni. Thannig ad hun litur ut eins og kona og hefur alltaf gert.
Laeknarnir sem komust ad thvi ad hun vaeri intersex thegar hun var i otengdri adgerd, fannst -vegna eigin fordoma- ad their yrdu ad fjarlaegja ur henni "eistun" og their gerdu thad og eydulogdu i henni hormonakerfid. Hun er oryrki og tharf hormonalyf fyrir milljonir a ari af thvi ad laeknar redu ekki vid eigin fordoma. Thess vegna tharf log til ad segja: "Hey, thadh tharf ekki adh laga intersex. Intersex sem er ekki "lagad" verdur heilbrigdari einstaklingur",
Hakkarin, thu veist nakvaemlega ekkert hvad thu ert ad tala um og thu ert fordomafyllsta landeyda sem eg hef nokkurn tima skipst a ordum vid. Ef folkid sem hugsar eins og thu vaeri vid vold vaeri longu buid ad kasta ther i gasklefana. Mundu thad, naest thegar thu aetlar ad gaspra med mannhatandi thverrifunni a ther.
Ég myndi svara þér ef að ég gæti lesið eitthvað af því sem að þú skrifaðir.

-
Nitruz
- spjallið.is
- Póstar: 417
- Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
- Reputation: 32
- Staðsetning: milli steins og sleggju
- Staða: Ótengdur
Re: Sjálfstæðisflokkurinn framdi sjálfsmorð
hakkarin skrifaði:linenoise skrifaði:Vinkona min er intersex. Er med karlkynslitninga en hormonin sem breyta fostrum i karlkyn virka ekki hja henni. Thannig ad hun litur ut eins og kona og hefur alltaf gert.
Laeknarnir sem komust ad thvi ad hun vaeri intersex thegar hun var i otengdri adgerd, fannst -vegna eigin fordoma- ad their yrdu ad fjarlaegja ur henni "eistun" og their gerdu thad og eydulogdu i henni hormonakerfid. Hun er oryrki og tharf hormonalyf fyrir milljonir a ari af thvi ad laeknar redu ekki vid eigin fordoma. Thess vegna tharf log til ad segja: "Hey, thadh tharf ekki adh laga intersex. Intersex sem er ekki "lagad" verdur heilbrigdari einstaklingur",
Hakkarin, thu veist nakvaemlega ekkert hvad thu ert ad tala um og thu ert fordomafyllsta landeyda sem eg hef nokkurn tima skipst a ordum vid. Ef folkid sem hugsar eins og thu vaeri vid vold vaeri longu buid ad kasta ther i gasklefana. Mundu thad, naest thegar thu aetlar ad gaspra med mannhatandi thverrifunni a ther.
Ég myndi svara þér ef að ég gæti lesið eitthvað af því sem að þú skrifaðir.

-
hakkarin
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Sjálfstæðisflokkurinn framdi sjálfsmorð
Nitruz skrifaði:hakkarin skrifaði:linenoise skrifaði:Vinkona min er intersex. Er med karlkynslitninga en hormonin sem breyta fostrum i karlkyn virka ekki hja henni. Thannig ad hun litur ut eins og kona og hefur alltaf gert.
Laeknarnir sem komust ad thvi ad hun vaeri intersex thegar hun var i otengdri adgerd, fannst -vegna eigin fordoma- ad their yrdu ad fjarlaegja ur henni "eistun" og their gerdu thad og eydulogdu i henni hormonakerfid. Hun er oryrki og tharf hormonalyf fyrir milljonir a ari af thvi ad laeknar redu ekki vid eigin fordoma. Thess vegna tharf log til ad segja: "Hey, thadh tharf ekki adh laga intersex. Intersex sem er ekki "lagad" verdur heilbrigdari einstaklingur",
Hakkarin, thu veist nakvaemlega ekkert hvad thu ert ad tala um og thu ert fordomafyllsta landeyda sem eg hef nokkurn tima skipst a ordum vid. Ef folkid sem hugsar eins og thu vaeri vid vold vaeri longu buid ad kasta ther i gasklefana. Mundu thad, naest thegar thu aetlar ad gaspra med mannhatandi thverrifunni a ther.
Ég myndi svara þér ef að ég gæti lesið eitthvað af því sem að þú skrifaðir.
Og hvaða rök voru það sem að hún notaði gegn mér? Þetta var bara týpískur sjw grenjupóstur.
-
depill
- Stjórnandi
- Póstar: 1609
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 267
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Sjálfstæðisflokkurinn framdi sjálfsmorð
hakkarin skrifaði:Þá má kanski sleppa því að refsa fyrir að eiga en það á algjörlega að refsa grimmt fyrir að selja.
Afhverju látum við ekki bara ríkið selja fíkniefnin. Hreinsum undirheimana, fáum fínar skatttekjur og getum eytt meira í forvarnir.
-
Nitruz
- spjallið.is
- Póstar: 417
- Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
- Reputation: 32
- Staðsetning: milli steins og sleggju
- Staða: Ótengdur
Re: Sjálfstæðisflokkurinn framdi sjálfsmorð
hakkarin skrifaði:Og hvaða rök voru það sem að hún notaði gegn mér? Þetta var bara týpískur sjw grenjupóstur.
Þekkir þú þennan notanda? Eða gerir þú bara ráð fyrir því að þetta sé kona því að hún vitnar í að eiga vinkonu?
Hvort sem þetta er kona eða karl þá er þessi persóna greinilega þroskaðri en þú.
-
I-JohnMatrix-I
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur