Hefur einhver hér smakkað dýrustu viskín í átvr?

Allt utan efnis
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hefur einhver hér smakkað dýrustu viskín í átvr?

Pósturaf urban » Sun 23. Ágú 2015 17:00

Vatn byrjar að þiðna um leið og þú ert komin upp fyrir 0°c
Ég geri ráð fyrir því að hitinn heima hjá þér sé á svipuðu leveli og hjá flest öllum öðrum semsagt 18 - 22°c (algengast hjá fólki er rétt um 20 - 21°c)
viskíið geri ég ekki ráð fyrir því að þú sért með í kæli, þar að leiðandi er viskíið í sama hitastigi (eða mjög svipuðu)

Það að klakinn sé stærri hefur jú einhver áhrif, þar sem að það er þá meiri massi sem að er kaldur í honum, en ef að menn eru að fá sér eitthvað til þess að geta drukkið viskí án þess að það vatnsblandist, þá hlýtur þú að sjá það að frosið vatn er ekki rétta leiðin til þess.

Þessir viskísteinar sem að ég póstaði var nú bara svona það fyrsta sem að kom upp á google þegar að ég prufaði að googla það, þetta er til í öllum stærðum og gerðum og gerir akkurat það sem að þú vilt, kælir viskíið án þess að vatnsblanda það.

Klaki gerir bara annan af þessum 2 hlutum.

En ekki að það skipti mig neinu máli hvað þú eyðir peningunum þínum í, sér í lagi þar sem að ég veit það ósköp vel að það er ekki hægt að rökræða við þig, þar sem að þú tekur akkurat engum rökum og man hreinlega ekki eftir því að þú hafir nokkurn tíman gert það.
Þannig að ég vona að þú verðir alveg rosalega happy með rándýrt klakaform.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hefur einhver hér smakkað dýrustu viskín í átvr?

Pósturaf hakkarin » Sun 23. Ágú 2015 22:24

urban skrifaði:Vatn byrjar að þiðna um leið og þú ert komin upp fyrir 0°c


Já já, en klaki bráðnar hraðar þegar hann er komin ofan í vökva. Ástæðan fyrir því af hverju boltar bráðna hægar ofan í vökva er að því að minni hluti af klakanum þarf að vera ofan í viskínu til þess að kæla það. Tökum dæmi:

EDIT: ops það stendur kúla þar sem kubburinn er og öfugt. Jæja þið skiljið þetta samt.

Mynd

Minna af klaka er ofan í vökvanum. Að vísu á þetta ekki við ef að maður lætur of mikið af vökva ofan í glasið, eins og gaurinn í myndbandinu gerði áðan. En jafnvel þá bráðnar hann samt hægar en margir litlir klakar.

Það er rétt að hann bráðnar samt, en maður fær samt lengri gálgafrest til að klára viskíð sitt. Svo er smá vatn í viskí ekkert slæmt svo lengi sem að það er ekki of mikið. Þar að auki notar maður oftast bara klaka ef að maður er bara að drekka eitthvað so so en ekki eitthvað fínt þannig að það breytir ekki öllu þótt svo að það bætist við smá vatn.

urban skrifaði: ég veit það ósköp vel að það er ekki hægt að rökræða við þig, þar sem að þú tekur akkurat engum rökum og man hreinlega ekki eftir því að þú hafir nokkurn tíman gert það.


Ég er ekkert skyldugur til þess að vera sammála þér.



Skjámynd

MeanGreen
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Sun 05. Okt 2008 17:46
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Hefur einhver hér smakkað dýrustu viskín í átvr?

Pósturaf MeanGreen » Sun 23. Ágú 2015 23:28

Nú má endilega leiðrétta mig ef ég fer með rangt mál.

Ef að þú ert með tvo klaka; einn í kubbaformi, annar í kúluformi, báðir 100ml og -18°C, að þá kæla þeir og þynna viskíið jafn mikið, mishratt þó. Tæknilega séð er það viskíið sem að hitar klakana og kólnar þannig. Ekki að klakarnir gefi frá sér kulda.

Hins vegar er kúla með minnsta yfirborðsflatarmálið, miðað við rúmmál, af öllum hlutum. Svo ef að báðir klakarnir eru undir viskí-yfirborðinu, þá bráðnar kúlulaga klakinn hægar en "kælir" líka hægar. Vatnsþynningin er þó sú sama miðað við hitastig.

Þannig eru klakar ekki málið ef þú vilt ekki vatnsþynnt viskí. Þessir steinar, sem talað var um fyrr í þræðinum, henta mun betur fyrir þann tilgang.

P.S. Tíu 10ml klakar "kæla" hraðar og bráðna hraðar en einn 100ml af sama formi.
Síðast breytt af MeanGreen á Sun 23. Ágú 2015 23:32, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

nidur
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 240
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Hefur einhver hér smakkað dýrustu viskín í átvr?

Pósturaf nidur » Sun 23. Ágú 2015 23:31

Er ég að fara að versla mér þetta?
http://www.kokka.is/verslun/borda/samsaeti/bar/vnr/1356


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.

Skjámynd

Jón Ragnar
1+1=10
Póstar: 1100
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 221
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hefur einhver hér smakkað dýrustu viskín í átvr?

Pósturaf Jón Ragnar » Mán 24. Ágú 2015 09:54

Sleppa klakanum, Algjör óþarfi að skemma viskí með vatni :)



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hefur einhver hér smakkað dýrustu viskín í átvr?

Pósturaf hakkarin » Mán 24. Ágú 2015 13:27

Jón Ragnar skrifaði:Sleppa klakanum, Algjör óþarfi að skemma viskí með vatni :)


Er sammála ef að maður er að drekka dýrt/fínt viskí, en "hversdagsviskí" má alveg vera með klaka og verður ekkert endilega verra við það.



Skjámynd

Jón Ragnar
1+1=10
Póstar: 1100
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 221
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hefur einhver hér smakkað dýrustu viskín í átvr?

Pósturaf Jón Ragnar » Mán 24. Ágú 2015 14:08

Nei reyndar, Jack er bara fínn stundum með 1-2 ísmolum.

Allt annað drekk ég beint



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video


Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hefur einhver hér smakkað dýrustu viskín í átvr?

Pósturaf Tbot » Mán 24. Ágú 2015 14:34

Þetta með klaka er persónubundið.

Vatnsblanda whiskey er bara fyrir p......, annað hvort hreint eða sleppa því. Ekkert kjaftæði um óæðra whiskey eða slíkt.

Fá sér almennilegt whiskey, punktur



Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hefur einhver hér smakkað dýrustu viskín í átvr?

Pósturaf hakkarin » Mán 24. Ágú 2015 21:12

Jón Ragnar skrifaði:Nei reyndar, Jack er bara fínn stundum með 1-2 ísmolum.

Allt annað drekk ég beint


JD old.7 er bara drasl með eða án klaka. Hægt að fá mikið betra viskí fyrir svipaðan eða jafnvel minni pening. Ballantine's finest er að mínu mati "besta" ódýra viskíð sem að ég hef smakkað hingað til. En það eru líklega til önnur líka. Málið með þessi amerísku búrbon viskí að þau kosta alltof mikið miðað við gæði. Líklega kostar meira að flytja þau inn.

Tbot skrifaði:Vatnsblanda whiskey er bara fyrir p......, annað hvort hreint eða sleppa því. Ekkert kjaftæði um óæðra whiskey eða slíkt.

Fá sér almennilegt whiskey, punktur


Veit ekki hvort að ég tími almennilegu viskí ef að ég vill bara verða fullur á helgardagskvöldi...



Skjámynd

nidur
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 240
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Hefur einhver hér smakkað dýrustu viskín í átvr?

Pósturaf nidur » Þri 25. Ágú 2015 11:56

Ekki drekk ég whiskey en þessir stóru ísmolar endast ótrúlega lengi, þessi sem ég er með í glasinu er kominn í 90 mín og á eitthvað eftir.


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.

Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hefur einhver hér smakkað dýrustu viskín í átvr?

Pósturaf hakkarin » Þri 25. Ágú 2015 23:58

nidur skrifaði:Ekki drekk ég whiskey en þessir stóru ísmolar endast ótrúlega lengi, þessi sem ég er með í glasinu er kominn í 90 mín og á eitthvað eftir.


Það er gott að heyra. Ég veit það fyrir víst að viskíð sem að ég set í glassið mitt endist ekki í 90 min haha.