Að smíða hljóðláta leikjavél

Skjámynd

siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Að smíða hljóðláta leikjavél

Pósturaf siggi83 » Mán 12. Nóv 2012 14:10

650w er alveg nóg fyrir GTX 670.



Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Að smíða hljóðláta leikjavél

Pósturaf Swooper » Mán 12. Nóv 2012 21:49

Jæja, þá lítur þetta svona út held ég bara:
  • Kassi - Fractal Design Define R4 Black Pearl [pantaður]
  • Móðurborð - Asus Sabertooth Z77
  • Örgjörvi - Intel Core i7 3770K Ivy Bridge Quad Core 3.5GHz
  • Örgjörvakæling - NZXT HAVIK 140 [pantað]
  • Kassaviftur - Sharkoon Silent Eagle 140mm 140mm Noctua NF-P14 FLX Vortex-Control Quiet Case Fan [pantaðar, 5stk]
  • Minni - 16GB DDR3 Corsair (2x8GB)
  • Skjákort - Asus GeForce GTX 670 DirectCU II [pantað]
  • SSD - Samsung 830 256GB 840 250GB
  • Harður diskur - WD Green 2.0TB, 64MB (5400-7200rpm)
  • Geisladrif - ???
  • Aflgjafi - Corsair AX 650 eða 750 líklegast, þarf aðeins að skoða það betur.
  • Skjár - Held gamla 22" BenQ skjánum í bili, sé til með að endurnýja á næsta ári þegar það fer að koma ný kynslóð.
  • Stýrikerfi - Windows 8 Professional 64bit.
Búinn að panta allt sem ég mun panta að utan. Nú er bara að bíða, kaupi svo restina þegar það styttist í sendinguna. \:D/

Edit: Amazon var að hóta að delivera ekki Sharkoon kassavifturnar fyrr en í janúar, svo ég hugsaði bara "fokkit", cancellaði þær bara og pantaði Noctua viftur í staðinn.

Edit2: Vissi ekki að Samsung 840 SSDar væru komnir til landsins, skipti þá yfir í þannig frekar en 830.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Að smíða hljóðláta leikjavél

Pósturaf Swooper » Mán 26. Nóv 2012 19:05

Smá update... sendingin að utan (kassi, kassaviftur, heatsink og skjákort) er í tollafgreiðslu, búinn að kaupa allt annað nema SSDinn* - hann er á leiðinni, fæ vonandi á morgun.

*Fór að skoða almennileg reviews um Samsung 830 vs 840, í ljós kom að 840 er bara miklu verri vara - hægari lestímar og eitthvað rugl, svo ég ákvað að taka 830 frekar. Hins vegar eru búðirnar hérna að hætta að selja 830 diskana, sá ódýrasti sem ég fann var í Tölvulistanum (fæ afslátt þar gegnum vinnuna) og það var bara eitt eintak til þar - á Akureyri...

Edit: Æjá, lokakostnaðurinn stefnir btw á 350k með sendingarkostnaði og öllu, bætti reyndar við vefmyndavél upp á 16k (Logitech C910), en samt.. fór aðeins framúr áætlun 8-[


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

Svansson
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Lau 14. Apr 2012 21:20
Reputation: 0
Staðsetning: Hérna
Staða: Ótengdur

Re: Að smíða hljóðláta leikjavél

Pósturaf Svansson » Mán 26. Nóv 2012 20:25

Ég veit að corsair var að gefa út h80i sem á að vera betra en h80 uppá kælingu og hávaða, notar minnir mig (minnir) nýju sp vifturnar frá þeim


550D - 3770K - GTX760 - Rm750W - z77 OC formula - 250gb - 2tb - h100i

Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Að smíða hljóðláta leikjavél

Pósturaf Swooper » Mán 26. Nóv 2012 21:03

...Jahhá. Eins og er löngu komið fram hef ég engan áhuga á neins konar vökvakælingu og er búinn að kaupa alla parta í þetta (nema SSDinn tæknilega séð, búinn að panta hann en ekki borga).


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

Svansson
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Lau 14. Apr 2012 21:20
Reputation: 0
Staðsetning: Hérna
Staða: Ótengdur

Re: Að smíða hljóðláta leikjavél

Pósturaf Svansson » Mán 26. Nóv 2012 21:09

Swooper skrifaði:...Jahhá. Eins og er löngu komið fram hef ég engan áhuga á neins konar vökvakælingu og er búinn að kaupa alla parta í þetta (nema SSDinn tæknilega séð, búinn að panta hann en ekki borga).

já djók, las ekki alveg nógu vel:P en lýst mjög vel á þetta system sem þú ert búin að byggja hérna. Og já reyndar, lýst betur á nzxt kælinguna heldur en h80i


550D - 3770K - GTX760 - Rm750W - z77 OC formula - 250gb - 2tb - h100i

Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Að smíða hljóðláta leikjavél

Pósturaf Swooper » Mán 26. Nóv 2012 22:04

Já, held þetta verði solid. Er að hugsa um að pósta myndum þegar ég set saman :)


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

Svansson
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Lau 14. Apr 2012 21:20
Reputation: 0
Staðsetning: Hérna
Staða: Ótengdur

Re: Að smíða hljóðláta leikjavél

Pósturaf Svansson » Mán 26. Nóv 2012 22:07

Swooper skrifaði:Já, held þetta verði solid. Er að hugsa um að pósta myndum þegar ég set saman :)

já gerðu það endilega, gaman að sjá hvernig þetta endar hjá þér :P


550D - 3770K - GTX760 - Rm750W - z77 OC formula - 250gb - 2tb - h100i

Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Að smíða hljóðláta leikjavél

Pósturaf Swooper » Fim 29. Nóv 2012 01:48

Jæja, allt komið í hús! :megasmile Byrjaður að setja saman, móðurborðið komið í (og úr, og í aftur... lenti í smá klúðri, ekkert alvarlegt) og örgjörvinn, og ein Noctua vifta (aftaná). Komst að því að ég get ekki notað Noctua vifturnar framaná kassanum með góðu móti út af hvernig festi-mekkanisminn þar er. Geri ekki meira í kvöld, klára þetta annað kvöld og skal pósta myndum þá líka :P


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Að smíða hljóðláta leikjavél

Pósturaf Jimmy » Sun 02. Des 2012 13:59

Jæja, hvernig er? Dead-silent?


~

Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Að smíða hljóðláta leikjavél

Pósturaf Swooper » Sun 02. Des 2012 22:32

Miðað við þessa gömlu, já. Ekki alveg hljóðlaus reyndar, en mjög ásættanleg ef ég stilli kassavifturnar á 7v í staðinn fyrir 12v (heyri nánast engan mun á 7v og 5v). Dáldill viftuhvinur í henni á 12v, sem er svosem ekkert nauðsynlegt nema kannski þegar ég fer að spila leiki eitthvað að ráði. Örgjörvinn hitnar reyndar grunsamlega mikið þegar ég undirvolta vifturnar þó hún sé bara í rólegri vinnslu - var að prófa að hafa hana á 5v í kvöld og core 0 var kominn upp í 52°C. Hinir kjarnarnir eru alltaf talsvert kaldari, munar jafnvel alveg 15°C. Er að keyra á 12v núna til að kæla hana aftur...

Hvað performance varðar: Boot tími er ~10sek frá því að BIOSinn klárar að pósta þar til ég er kominn á Win8 lock screen, svona 15-18sek alls giska ég á (þarf að time'a það næst). Fullt reboot frá desktop og þar til ég er kominn aftur á desktopið er undir mínútu. Hef ekki prófað neina leiki ennþá, bara rétt opnaði Skyrim áðan til að tékka hvort save'ið úr gömlu vélinni virkaði ekki örugglega. Keyrði smooth á hæstu stillingum, en kannski ekki að marka miðað við svona stutta prófun. Heyrði ekkert aukahljóð úr skjákortinu.

Skal redda myndum hingað um leið og dropboxið mitt klárar að synca þær inn :P

Edit: Æjá, gleymdi einu... komst að því að þetta geisladrif er alveg FÁRÁNLEGA hávært, en það er svosem ekkert hægt að fá hljóðlát geisladrif svo ég forðast bara að nota það eins mikið og ég kemst upp með... Og já, hálftíma síðar er core0 kominn niður í 40-42°C.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Að smíða hljóðláta leikjavél

Pósturaf upg8 » Mán 03. Des 2012 00:28

Til hamingju með tölvuna
AnyDVD getur stjórnað hraðanum á geisladrifum, hægt að hafa þau flest frekar hljóðlát og sjaldgæft að maður þurfi alveg hámarks hraða á þau nema maður sé að afrita heilu diskana.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Að smíða hljóðláta leikjavél

Pósturaf Swooper » Mán 03. Des 2012 00:55

Takk fyrir ábendinguna, kíki á það :)


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Að smíða hljóðláta leikjavél

Pósturaf Swooper » Mán 03. Des 2012 01:32

Jæja, myndir af samsetningunni! :P Afsakið hvað þær eru óskýrar, teknar á síma við non-ideal birtuskilyrði...
Prime Bbcode Spoiler Show Prime Bbcode Spoiler: Pakkar!
Mynd

Prime Bbcode Spoiler Show Prime Bbcode Spoiler: Allt komið inn í stofu
Mynd

Prime Bbcode Spoiler Show Prime Bbcode Spoiler: Kassinn opnaður
Mynd

Prime Bbcode Spoiler Show Prime Bbcode Spoiler: Búinn að skipta út aftari kassaviftunni fyrir Noctua
Mynd

Prime Bbcode Spoiler Show Prime Bbcode Spoiler: Móðurborð og örgjörvi komið í
Mynd

Prime Bbcode Spoiler Show Prime Bbcode Spoiler: Heatsinkinn kominn á
Mynd

Prime Bbcode Spoiler Show Prime Bbcode Spoiler: Vifturnar komnar á heatsinkinn
Mynd

Prime Bbcode Spoiler Show Prime Bbcode Spoiler: Minni og skjákort komið í
Mynd

Prime Bbcode Spoiler Show Prime Bbcode Spoiler: Smá meira closeup af skjákortinu
Mynd

Prime Bbcode Spoiler Show Prime Bbcode Spoiler: SSD og harður diskur mountaðir
Mynd

Prime Bbcode Spoiler Show Prime Bbcode Spoiler: Aflgjafi, geisladrif og önnur Noctua vifta komin og byrjaður að tengja
Mynd

Prime Bbcode Spoiler Show Prime Bbcode Spoiler: Léleg tilraun til cable management
Mynd

Prime Bbcode Spoiler Show Prime Bbcode Spoiler: Allt tengt"
Mynd

Gleymdi að taka mynd eftir að HD-cage'ið í miðjunni var komið í reyndar, en oh well. Setti svo gamla harða diskinn í það eftirá, er með hann tímabundið í þangað til ég verð búinn að sækja öll gögn á hann, þá fer hann í external hýsingu væntanlega.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1