Vinnuvél...
-
appel
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5984
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1094
- Staða: Ótengdur
Re: Vinnuvél...
AntiTrust skrifaði:Allt keypt hjá Att.is
- 700W Fortron aflgjafi með einni 120mm viftu undir aflgjafanum, ATX rev 2.3 13.950.-
- Samsung S223BB SATA svartur 22X/8X/16X DVD+R, 22X/6X/16X DVD-R, 16X DVD+R DL, 12X DVD-R DL, 12X DVD-RAM, 48X/32X/48X CD-RW 4.450.-
- 1TB, SeagateSATA3 6Gb/s, 64MB cache, 7200rpm 16.750.-
- 120GB Corsair Solid State Drif Force 3hraðvirkur SATA 3 diskur 26.750.-
- Intel Core i7 3770 3.4GHz Ivy Bridge, Quad Core með 8MB cache, 22nm, 77W, með skjástýringu, Retail 52.750.-
- Asus P8Z77-V Intel Z77, 4xDDR3, 4xSATAII, 4xSATA3, 6xUSB3, 2xPCI-E 16X SLI, Crossfire og LucidLogix, þráðlaust netkort, 7.1 hljóð 35.950.-
- CoolerMaster Hyper 612S fyrir AMD og Intel, 900-1300rpm, 16,1-22,5dBA 8.950.-
- Corsair 1600MHz 8GB (2x4GB) XMS3 240pin CL9 minni með kæliplötu og lífstíðarábyrgð 19.900.-
- CoolerMaster Silencio 550 glæsilegur hljóðlátur turnkassi með einangrun 18.950.
Alls. 198.400.
Ágætt, en:
- 8gb minni er ekki nóg, þarf 16gb.
- Er þetta of öflugur power supply? Er ekki c.a. 500w nóg?
- 500gb hdd myndi duga vel. Er ekki með mikið af gögnum, diskarnir eru það stórir í dag að maður næði aldrei að fylla þá nema með kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, sem maður er ekki með neitt af í vinnunni.
- Líst vel á örgjörva. Vil öflugan örgjörva og minni, en spara annarsstaðar.
- Örgjörvaviftu? Hví ekki að nota retail viftuna sem er alveg nóg?
Einsog ég sagði í upphafi, vinnuvélar hafa allt aðrar kröfur en heimavélar, held að flestir hérna séu enn doldið að setja saman vélar með heimanotkun í huga, of mikla fitu hér og of litla vöðva þar.
Þegar ég hugsa um heimavélar:
- Öflugt skjákort
- Öflugur power-supply til að ráða við skjákort, jafnvel 2 skjákort, marga diska.
- Mikið diskapláss.
- Over-clocking capability, sér viftur og svona.
- Turn með grilli og bláum neon-ljósum.
- Mikið að keyra einstaka þungt forrit, t.d. einn þungan leik.
Þegar ég hugsa um vinnuvélar:
- Mikið minni
- Öflugur örgjörvi (ekki O.C.)
- Ekkert merkilegt skjákort
- Lítið diskapláss
- Íhaldssamur kassi, hávaðalítill.
- Mikið að keyra mörg meðal-þung forrit og ótal margra lítilla.
Solid state er svo bara standard í dag, engin heilvita maður fengi sér annað en solid state fyrir stýrikerfisdisk no matter the circumstances.
En já, ég er svona kominn með betri hugmynd um þetta eftir þessa umræðu, enda var maður alveg blank um þetta áður.
*-*
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vinnuvél...
16GB er lágmark miðað við alla súpuna sem þú taldir upp, ég myndi alvarlega íhuga 32GB ... enda er verð á RAM hagstætt í dag.
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Vinnuvél...
Gigabyte Z77X-D3H, LGA1155, 4xDDR3, 4xSATA3, 4xSATA2, 1xmSATA3
31.900.-
OCZ 700W ModXStream Pro, modular með 135mm hljóðlátri viftu
19.900.-
Seagate 500GB SATA3 6Gb/s, 16MB í flýtiminni, 7200sn
13.900.-
Crucial m4 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD
26.900.-
Gigabyte NVIDIA GeForce GT520 1GB Silent, VGA, DVI & HDMI
11.900.-
Intel Core i7-2700K 3.5GHz, LGA1155 Quad-Core, 8MB cache, Retail***
59.900.-
Kingston HyperX 16GB kit (4x4GB) DDR3 1600MHz, CL9, 1.65V
19.900.-
Cooler Master Hyper 212 Plus kælivifta fyrir LGA775/1156/1366
5.990.-
Cooler Master Silencio 550 hljóðeinangraður turnkassi
18.900.-
Sony 24x DVD±RW skrifari Serial-ATA svartur
4.900.-
Samtals: 214.090.-
Mun, mun ódýrara skjákort og í staðinn öflugasti retail örgjörvi landsins [citation needed]
Modus ponens
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 173
- Staða: Ótengdur
Re: Vinnuvél...
appel skrifaði:8gb minni er ekki nóg, þarf 16gb.
Ah, það sést ekki á listanum en þetta eru 2x8GB kit, 10þús hvort um sig.
appel skrifaði:Er þetta of öflugur power supply? Er ekki c.a. 500w nóg?
Hugsanlega, það munaði bara ekki nema 2.000kr á 500 og 600W, og ég vill oftast vera með meira en minna af W í boði - En 500W gæti alveg dugað.
appel skrifaði:Örgjörvaviftu? Hví ekki að nota retail viftuna sem er alveg nóg?
Retail viftan dugar alveg pottþétt, en mig grunar að þú náir að keyra örgjörvan kaldari með 3rd party kælingu = Minni snúningur, minni læti.
Ef þú minnkar diskinn niður í 500GB og sleppir viftunni er þetta komið í 185.450.
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 173
- Staða: Ótengdur
Re: Vinnuvél...
Gúrú skrifaði:[..]
Samtals: 214.090.
Efast um að hann sé að fara að leggjast í mikið OC á vinnuvélinni, og 3770 og 2700K eru alveg on par hvað varðar klukkuhraða, bæði standard (2700k 100mhz hraðari þar) og í turbo mode. Með 3770 fær hann líka betri onboard GPU og því líklega ekki nein þörf á PCI-E. Minna af íhlutum, minna power consumption, minni hiti og minni læti. Þarna munar líka 30þús á setupum með keimlík afköst.
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Vinnuvél...
Já það er rétt, það eina sem að Tölvutæknisvélin hefur fyrir sér í þessu tilfelli er þessi auka árs ábyrgð fyrir fyrirtæki.
Held við séum samt báðir að overkilla í aflgjafamálunum.
Held við séum samt báðir að overkilla í aflgjafamálunum.
Modus ponens
-
Eiiki
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Vinnuvél...
Pakkinn sem ég færi í væri á þessa vegu:

Eina sem ég myndi vilja sjá fara betur í þessum pakka er stærri Intel diskur. Og bara svo að þú vitir þá verðuru ekki svikinn af þessum hljóðláta og stílhreina kassa

Eina sem ég myndi vilja sjá fara betur í þessum pakka er stærri Intel diskur. Og bara svo að þú vitir þá verðuru ekki svikinn af þessum hljóðláta og stílhreina kassa
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 173
- Staða: Ótengdur
Re: Vinnuvél...
Myndi segja að þetta væri pínu shiny kassi fyrir vinnustað, allt glamúr vekur bara öfund og oft spennu innan vinnustaðarins (afhverju helduru að IBM vélarnar séu alltaf eins?
)
Að taka 3770K er held ég að sama skapi overkill nema hann ætli í e-rjar OC æfingar (sem ég aftur efast um með tæki í eigu vinnuveitanda). Það vantar líka DVD drif og DATA disk í þennan pakka hjá þér, og pakkinn myndi því enda nálægt 220.00.
Að taka 3770K er held ég að sama skapi overkill nema hann ætli í e-rjar OC æfingar (sem ég aftur efast um með tæki í eigu vinnuveitanda). Það vantar líka DVD drif og DATA disk í þennan pakka hjá þér, og pakkinn myndi því enda nálægt 220.00.
Re: Vinnuvél...
Ég myndi ekki vanmeta þægindin og kraftinn sem leynast í góðu skjákorti, mörg forrit sem offloada keyrslum frá CPU yfir á GPU og það er kannski eitthvað sem þú ættir að hafa í huga.
Annars skil ég vel þetta desktop blæti þitt, fartölvur henta bara ekki í alla vinnu.
Annars skil ég vel þetta desktop blæti þitt, fartölvur henta bara ekki í alla vinnu.
-
Daz
- Besserwisser
- Póstar: 3857
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 169
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Vinnuvél...
Held að það sé gott að hafa í huga að ef maður sleppir leikjaskjákorti þá lækkar powerkrafan um 100+W . Finna bara besta 500W aflgjafann, útfrá nýtingu og hljóðleysi. Einnig hlýtur að vera í lagi að taka frekar beisk móðurborð, að því gefnu að það styðji 32 gb minni (þegar þú vilt uppfæra).
Varðandi fartölva vs borðtölva. Ég er nú oft með einhvern slatta af forritum opinn, ekkert nálægt því sem appel notar samt, 4gb duga mér samt fínt þar. (En hef einmitt aðgang að remote sessions ef ég þarf CPU eða meira minni í ákveðið verkefni). Sem og að ég keyri mín development umhverfi á dedicated serverum (SQL, app server osfrv). Mitt setup (ég setti það ekki upp, það er bara þarna
) hentar því fínt í fartölvu og ég er ekkert að hibernate-a eða sleep-a, hef einmitt ekki góða reynslu af því.
Varðandi fartölva vs borðtölva. Ég er nú oft með einhvern slatta af forritum opinn, ekkert nálægt því sem appel notar samt, 4gb duga mér samt fínt þar. (En hef einmitt aðgang að remote sessions ef ég þarf CPU eða meira minni í ákveðið verkefni). Sem og að ég keyri mín development umhverfi á dedicated serverum (SQL, app server osfrv). Mitt setup (ég setti það ekki upp, það er bara þarna
) hentar því fínt í fartölvu og ég er ekkert að hibernate-a eða sleep-a, hef einmitt ekki góða reynslu af því.-
Eiiki
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Vinnuvél...
AntiTrust skrifaði:Myndi segja að þetta væri pínu shiny kassi fyrir vinnustað, allt glamúr vekur bara öfund og oft spennu innan vinnustaðarins (afhverju helduru að IBM vélarnar séu alltaf eins?)
Að taka 3770K er held ég að sama skapi overkill nema hann ætli í e-rjar OC æfingar (sem ég aftur efast um með tæki í eigu vinnuveitanda). Það vantar líka DVD drif og DATA disk í þennan pakka hjá þér, og pakkinn myndi því enda nálægt 220.00.
Ég ætlaði að setja 3770 kubbinn en ekki 3770K, my bad
En hvað varðar kassann þá er hann ekkert show off en hann er kannski ekki við hæfi á plain vinnustað. Lang best væri náttúrulega að taka p180 mini ef hann væri til sölu einhversstaðar.
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
Nördaklessa
- </Snillingur>
- Póstar: 1090
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Reputation: 35
- Staðsetning: Terra
- Staða: Ótengdur
Re: Vinnuvél...
appel skrifaði:Sumir eru ánægðir með fartölvu, en hjá mér kemur það ekki til greina. Mér er strítt í vinnunni útaf þessu![]()
Ég er að keyra photoshop og vinna með mjög þung skjöl sem reyna gríðarlega mikið á vélina, þar að auki er ég að keyra eclipse, 2 instance af intellij, jetty, glassfish, jboss, dbvisualizer, opera með dragonfly, firefox og tugi tabs, fullt af acrobat skjölum, gagnagrunn, vefþjón, ftp þjón, tftp þjón, soap-ui, outlook, inkscape, realterm client, syslog server, verimatrix player, wireshark, allskonar smærri editora og forrita, o.fl. o.fl. samtímis. Og nei, ég er ekki bara að telja upp öll forritin á vélinni minni, heldur er þetta actually það sem ég er með í gangi samtímis eða þarf að geta verið með í gangi samtímis til að geta unnið.
Get ekki verið að flakka með vélina og vona að hún komi rétt upp úr hibernate, hún þarf að vera online 24/7 því það er bara overhead að þurfa að smella á öll þessi icon og ræsa forritin. Alltaf að heyra af vandamálum með lappa að restora session, og vinnufélagi minn endar á því að þurfa alltaf að reboota.
við hvern fjárann ertu að vinna við?
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 173
- Staða: Ótengdur
Re: Vinnuvél...
M.v. að hann er að nota m.a. verimatrix player og wireshark ætla ég að giska á e-ð tengt þróun á IPTV.
-
Victordp
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 951
- Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
- Reputation: 0
- Staðsetning: Vesturbær
- Staða: Ótengdur
Re: Vinnuvél...
Eiiki skrifaði:Pakkinn sem ég færi í væri á þessa vegu:
Eina sem ég myndi vilja sjá fara betur í þessum pakka er stærri Intel diskur. Og bara svo að þú vitir þá verðuru ekki svikinn af þessum hljóðláta og stílhreina kassa
Myndi kaupa þennan kassa í staðinn stílhreinn og hljóðeinangraður. Þar sparast 10.000 kr kaupa kanski stærri SSD fyrir þetta eða bæta við HDD. Og 3770 en ekki 3770k. Og sparast þá allt í allt 19.000 kr til að (eins og ég sagði áðan) kaupa stærri SSD eða HDD.
|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
-
FreyrGauti
- Tölvutryllir
- Póstar: 674
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Vinnuvél...
Intel Core i7-3770 3.4GHz, LGA1155, Quad-Core, 8MB cache, Retail***
54.900.-
OCZ ZS Series 550W aflgjafi, 80 Plus Bronze certified
16.900.-
Sony 24x DVD±RW skrifari Serial-ATA svartur
4.900.-
Seagate 500GB SATA3 6Gb/s, 16MB í flýtiminni, 7200sn
13.900.-
Intel 120GB 520 Series, 2.5" Solid-State Serial-ATA 6.0Gb/s SSD
35.900.-
Gigabyte B75M-D3H, LGA1155, 4xDDR3, 1xSATA3, 5xSATA2, MicroATX
18.900.-
Kingston HyperX 16GB kit (4x4GB) DDR3 1600MHz, CL9, 1.65V
19.900.-
Cooler Master Silencio 550 hljóðeinangraður turnkassi
18.900.-
Samtals: 184.200.-
Hjá Tölvutækni.
54.900.-
OCZ ZS Series 550W aflgjafi, 80 Plus Bronze certified
16.900.-
Sony 24x DVD±RW skrifari Serial-ATA svartur
4.900.-
Seagate 500GB SATA3 6Gb/s, 16MB í flýtiminni, 7200sn
13.900.-
Intel 120GB 520 Series, 2.5" Solid-State Serial-ATA 6.0Gb/s SSD
35.900.-
Gigabyte B75M-D3H, LGA1155, 4xDDR3, 1xSATA3, 5xSATA2, MicroATX
18.900.-
Kingston HyperX 16GB kit (4x4GB) DDR3 1600MHz, CL9, 1.65V
19.900.-
Cooler Master Silencio 550 hljóðeinangraður turnkassi
18.900.-
Samtals: 184.200.-
Hjá Tölvutækni.
-
FreyrGauti
- Tölvutryllir
- Póstar: 674
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Vinnuvél...
Eða frá Tölvulistanum, tæki þennan pakka frekar upp á minnið og aflgjafann.
1 x Asus P8B75-M LE LGA1155, G2/3
M1155 AS P8B75-M LE
16.990
1 x Intel Core i7 3770 3.4GHz 22nm 8MB
S1155 CI7 3770R
54.990
1 x Corsair 120GB SSD Force 3
SSDS 25 CO120 F 3
29.990
1 x Seagate 500GB SATA3 7200RPM 16MB 002 DM
HDS3 SE500 002 DM
14.990
1 x Corsair CX 600W ATX aflgjafi V2 Builder
PS CS CX600 V2
13.990
1 x Samsung S222BB 22x SATA, svartur án Nero
DVDR SA S222BB B
4.990
1 x Corsair 16GB 2x8 1600MHz CL10veng low profile
M 3 16 16C L2X10P
26.990
1 x CoolerMaster Silencio 550 með einangrun
T CM RC-550-KKN1
19.990
Verð alls kr.
182.920
1 x Asus P8B75-M LE LGA1155, G2/3
M1155 AS P8B75-M LE
16.990
1 x Intel Core i7 3770 3.4GHz 22nm 8MB
S1155 CI7 3770R
54.990
1 x Corsair 120GB SSD Force 3
SSDS 25 CO120 F 3
29.990
1 x Seagate 500GB SATA3 7200RPM 16MB 002 DM
HDS3 SE500 002 DM
14.990
1 x Corsair CX 600W ATX aflgjafi V2 Builder
PS CS CX600 V2
13.990
1 x Samsung S222BB 22x SATA, svartur án Nero
DVDR SA S222BB B
4.990
1 x Corsair 16GB 2x8 1600MHz CL10veng low profile
M 3 16 16C L2X10P
26.990
1 x CoolerMaster Silencio 550 með einangrun
T CM RC-550-KKN1
19.990
Verð alls kr.
182.920
Re: Vinnuvél...
Þessa vél myndi ég persónulega taka, en hvað vantar?

137.400.- kr
Hvað ég myndi persónulega breyta. - (eða það sem vantar).
- Stærri SSD, en ef þetta er dedicated vinnuvél með server til að geyma gögn og fyrir utan forrit sem þín vél myndi halda utan um, þá duga 64GB meira en nóg.
- Skjákort, reyndu að komast að því hversu vel forritin sem þú notar nýta skjákort. Ef þau nýta þau mikið þá myndi ég spara í örgjörvanum og fara í öflugt kort, ef öfugt þá færi ég í minni örgjörva og öflugt kort.
- Stærri aflgjafa (500W) ef þú þarft öflugra kort, annars eru 400W plenty. (þó ég sé auðvita sammála því að 600W sé alveg prime ef þú mund e-h uppfæra vélina).
- Ódýrari kassa, ef þetta er algjörlega vél bara fyrir vinnustaðinn. Annars færi ég alltaf í H2, hlóðlátur og ótrúlega einfalt að losa við ryk. Ideal fyrir heimi og skrifstofur, en pínulítið dýr.
- Hyper 212+ ef þú vilt turninn virkilega hlóðlátann, sem var ein af þínum kröfum.
- Geisladrif, ég hætti að nota þau fyrir +5 árum, en gæti þó trúað því að á vinnustað er þörf á þeim.

137.400.- kr
Hvað ég myndi persónulega breyta. - (eða það sem vantar).
- Stærri SSD, en ef þetta er dedicated vinnuvél með server til að geyma gögn og fyrir utan forrit sem þín vél myndi halda utan um, þá duga 64GB meira en nóg.
- Skjákort, reyndu að komast að því hversu vel forritin sem þú notar nýta skjákort. Ef þau nýta þau mikið þá myndi ég spara í örgjörvanum og fara í öflugt kort, ef öfugt þá færi ég í minni örgjörva og öflugt kort.
- Stærri aflgjafa (500W) ef þú þarft öflugra kort, annars eru 400W plenty. (þó ég sé auðvita sammála því að 600W sé alveg prime ef þú mund e-h uppfæra vélina).
- Ódýrari kassa, ef þetta er algjörlega vél bara fyrir vinnustaðinn. Annars færi ég alltaf í H2, hlóðlátur og ótrúlega einfalt að losa við ryk. Ideal fyrir heimi og skrifstofur, en pínulítið dýr.
- Hyper 212+ ef þú vilt turninn virkilega hlóðlátann, sem var ein af þínum kröfum.
- Geisladrif, ég hætti að nota þau fyrir +5 árum, en gæti þó trúað því að á vinnustað er þörf á þeim.