Ætla að uppfæra fyrir Bulldozer FX-8150

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 408
Staða: Ótengdur

Re: Ætla að uppfæra fyrir Bulldozer FX-8150

Pósturaf chaplin » Sun 09. Okt 2011 03:44

Ég persónulega efast um að BD eigi eftir að eiga séns í leiki nema þeir fari að geta nýtt fleiri en 4 kjarna, ef ekki þá mun SB eiga markaðinn. Hinsvegar hef ég trú á BD í því sem ekki verður "benchmarkað", þeas. í real performance. Hardcore multitasking vona ég að sé eftir að sýna alvöru mun, frekar en gaming performance.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Ætla að uppfæra fyrir Bulldozer FX-8150

Pósturaf MatroX » Sun 09. Okt 2011 04:25

Mynd
lol #-o


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 408
Staða: Ótengdur

Re: Ætla að uppfæra fyrir Bulldozer FX-8150

Pósturaf chaplin » Sun 09. Okt 2011 05:57

Árni, við vitum það báðir að SuperPI er óáreiðanlegasta próf sem til er, ef við gerum dæmi, að þá var i3-530 @ 4.6 GHz næstum því jafn öflugur og i7-2600K @ 5.5 GHz (minn i3 vs þinn i7). Ég gerði SuperPi próf til að vera með stærra eeepenis en prímadonnan, Klemenz. ;)



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3328
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 618
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Ætla að uppfæra fyrir Bulldozer FX-8150

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 09. Okt 2011 06:14

Ertu hættur á Fb Kiddi?


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ætla að uppfæra fyrir Bulldozer FX-8150

Pósturaf cure » Sun 09. Okt 2011 10:24

daanielin skrifaði:Árni, við vitum það báðir að SuperPI er óáreiðanlegasta próf sem til er, ef við gerum dæmi, að þá var i3-530 @ 4.6 GHz næstum því jafn öflugur og i7-2600K @ 5.5 GHz (minn i3 vs þinn i7). Ég gerði SuperPi próf til að vera með stærra eeepenis en prímadonnan, Klemenz. ;)

jebb það er 0 að marka það.

Hjalti:
já mér fannst þetta svo mikill séð og heyrt heimur, fékk ógeð þegar ég vissi hvaða klósettpappír 1 fíflið sem ég var með á FB notaði.



Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ætla að uppfæra fyrir Bulldozer FX-8150

Pósturaf cure » Sun 09. Okt 2011 10:26

MatroX skrifaði:ánþess að vera leiðinlegur þá er ég búinn að vera fylgjast rosalega mikið með tölvuheiminum undanfarin ár og hef verið að tala aðeins við kingpin og verið virkur á evga forums.
mín skoðun er mín skoðun og ég er að segja þér það að þetta eru mistök hjá þér að eltast við bulldozer
það bendir allt til þess að þessi bulldozer örgjörvar muni ekki eiga séns í SB.

hérna er screen sem sýnir FX-8150 vs 2600k báðir í stock með kveikt á turbo og 2x580gtx sli í 3dmark vantage
btw þetta er ekki es kubbur. þetta er retail
Mynd


vertu ekki svona bitur maður :) ég er ekki að eltast sérstaklega við Bulldozerinn, ég versla örgjörva frá AMD því þeir eru einu örgjörvarnir sem ég hef notað og mun halda áfram að gera það, því ég er sáttur..



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Ætla að uppfæra fyrir Bulldozer FX-8150

Pósturaf MatroX » Sun 09. Okt 2011 14:53

daanielin skrifaði:Árni, við vitum það báðir að SuperPI er óáreiðanlegasta próf sem til er, ef við gerum dæmi, að þá var i3-530 @ 4.6 GHz næstum því jafn öflugur og i7-2600K @ 5.5 GHz (minn i3 vs þinn i7). Ég gerði SuperPi próf til að vera með stærra eeepenis en prímadonnan, Klemenz. ;)

Hvernig færðu það út?

ég er eini hérna á landinu sem hef farið undir 7sec og eins og þú átt að vita að fara niður um 0.1 eftir það er major pain.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 408
Staða: Ótengdur

Re: Ætla að uppfæra fyrir Bulldozer FX-8150

Pósturaf chaplin » Sun 09. Okt 2011 15:05

Væri ekki eðlilegast að því fleiri kjarnar, því fljótari er maður að leysa 1M? Ss. 4 core @ 5.5 GHz ætti að vera amk. 2 core @ 4.6 GHz.

Í þessu prófi getur single core örgjörvi tekið venjulegan 18 kjarna örgjörva, sem auðvita meika ekkert sens.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Ætla að uppfæra fyrir Bulldozer FX-8150

Pósturaf MatroX » Sun 09. Okt 2011 15:12

daanielin skrifaði:Væri ekki eðlilegast að því fleiri kjarnar, því fljótari er maður að leysa 1M? Ss. 4 core @ 5.5 GHz ætti að vera amk. 2 core @ 4.6 GHz.

Í þessu prófi getur single core örgjörvi tekið venjulegan 18 kjarna örgjörva, sem auðvita meika ekkert sens.


það er ekki rétt þótt að tæknilega séð ætti þetta að vera þannig. ég næ meira með mínum í 4c @ 5.5ghz en 2c @ 4.6ghz


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 408
Staða: Ótengdur

Re: Ætla að uppfæra fyrir Bulldozer FX-8150

Pósturaf chaplin » Sun 09. Okt 2011 15:51

MatroX skrifaði:
daanielin skrifaði:Væri ekki eðlilegast að því fleiri kjarnar, því fljótari er maður að leysa 1M? Ss. 4 core @ 5.5 GHz ætti að vera amk. 2 core @ 4.6 GHz.

Í þessu prófi getur single core örgjörvi tekið venjulegan 18 kjarna örgjörva, sem auðvita meika ekkert sens.


það er ekki rétt þótt að tæknilega séð ætti þetta að vera þannig. ég næ meira með mínum í 4c @ 5.5ghz en 2c @ 4.6ghz

Auðvita nærðu meira með þínum í 5.5 GHz vs. 4.6 GHz, kjarnarnir eru algjörlega óháðir í þessu prófi þar sem það nýtir eingöngu 1 kjarna.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Ætla að uppfæra fyrir Bulldozer FX-8150

Pósturaf MatroX » Sun 09. Okt 2011 16:07

daanielin skrifaði:
MatroX skrifaði:
daanielin skrifaði:Væri ekki eðlilegast að því fleiri kjarnar, því fljótari er maður að leysa 1M? Ss. 4 core @ 5.5 GHz ætti að vera amk. 2 core @ 4.6 GHz.

Í þessu prófi getur single core örgjörvi tekið venjulegan 18 kjarna örgjörva, sem auðvita meika ekkert sens.


það er ekki rétt þótt að tæknilega séð ætti þetta að vera þannig. ég næ meira með mínum í 4c @ 5.5ghz en 2c @ 4.6ghz

Auðvita nærðu meira með þínum í 5.5 GHz vs. 4.6 GHz, kjarnarnir eru algjörlega óháðir í þessu prófi þar sem það nýtir eingöngu 1 kjarna.

Akkurat þá ertu ekki að fara ná jafn mikið með i3 rusli. sjáðu hvað þú ert að reyna segja.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 408
Staða: Ótengdur

Re: Ætla að uppfæra fyrir Bulldozer FX-8150

Pósturaf chaplin » Sun 09. Okt 2011 16:16

Taktu það inn í dæmið að til að byrja með er SB uþb 15% öflugri clock vs. clock.

Og ég held að þú sért e-h að misskilja mig, skal gera þetta einfalt. Ef það væri hægt að yfirklukka i3-2100 í 5.5 GHz, þá myndi hann líklegast fá nákvæmlega sömu niðurstöður og i7-2600K @ 5.5 GHz, skilur þú? Ég er að benda á það að SuperPi benchmarkar eingöngu 1 kjarna, ef SuperPi væri multicore/thread benchmark þá myndi ég líta á það sem áreiðanlegt, en það er ekki þannig. Og ógeðslega óstöðugt yfirklukk sem rétt svo nær að keyra próf í örfáar sekúndur er ekki mjög áreiðanlegt.

Það er ekki langt síðan menn voru að eyðileggja i7-980X hægri og vinstri afþví þeir voru að disable alla kjarnana sína nema einn til að gera nýtt SuperPi benchmark.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Ætla að uppfæra fyrir Bulldozer FX-8150

Pósturaf MatroX » Sun 09. Okt 2011 16:24

daanielin skrifaði:Taktu það inn í dæmið að til að byrja með er SB uþb 15% öflugri clock vs. clock.

Og ég held að þú sért e-h að misskilja mig, skal gera þetta einfalt. Ef það væri hægt að yfirklukka i3-2100 í 5.5 GHz, þá myndi hann líklegast fá nákvæmlega sömu niðurstöður og i7-2600K @ 5.5 GHz, skilur þú? Ég er að benda á það að SuperPi benchmarkar eingöngu 1 kjarna, ef SuperPi væri multicore/thread benchmark þá myndi ég líta á það sem áreiðanlegt, en það er ekki þannig. Og ógeðslega óstöðugt yfirklukk sem rétt svo nær að keyra próf í örfáar sekúndur er ekki mjög áreiðanlegt.

Það er ekki langt síðan menn voru að eyðileggja i7-980X hægri og vinstri afþví þeir voru að disable alla kjarnana sína nema einn til að gera nýtt SuperPi benchmark.

þú gast sagt þetta strax í stað þess að koma með rugl statement.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 408
Staða: Ótengdur

Re: Ætla að uppfæra fyrir Bulldozer FX-8150

Pósturaf chaplin » Sun 09. Okt 2011 21:58

MatroX skrifaði:
daanielin skrifaði:Taktu það inn í dæmið að til að byrja með er SB uþb 15% öflugri clock vs. clock.

Og ég held að þú sért e-h að misskilja mig, skal gera þetta einfalt. Ef það væri hægt að yfirklukka i3-2100 í 5.5 GHz, þá myndi hann líklegast fá nákvæmlega sömu niðurstöður og i7-2600K @ 5.5 GHz, skilur þú? Ég er að benda á það að SuperPi benchmarkar eingöngu 1 kjarna, ef SuperPi væri multicore/thread benchmark þá myndi ég líta á það sem áreiðanlegt, en það er ekki þannig. Og ógeðslega óstöðugt yfirklukk sem rétt svo nær að keyra próf í örfáar sekúndur er ekki mjög áreiðanlegt.

Það er ekki langt síðan menn voru að eyðileggja i7-980X hægri og vinstri afþví þeir voru að disable alla kjarnana sína nema einn til að gera nýtt SuperPi benchmark.

þú gast sagt þetta strax í stað þess að koma með rugl statement.

Mynd



Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ætla að uppfæra fyrir Bulldozer FX-8150

Pósturaf cure » Fim 20. Okt 2011 21:34

pósturinn kom með pöntunina mína áðan sem kostaði 52.160.- og ég þurfti að borga þeim 17.300.- er ekki bara vaskur af tölvuvörum eða ? :svekktur
ætli þeir rukki kanski fyrir heimsendingarþjónustu án þess að spyrja mann að því hvort maður vilji hana ?



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ætla að uppfæra fyrir Bulldozer FX-8150

Pósturaf beatmaster » Fim 20. Okt 2011 22:01

Það er 25.5% VSK af vöru+sendingarkostnaði samanlagt og ef að þú ert að flytja inn fyrir meira en 23.000 (man ekki nákvæmlega upphæðina en það er á milli 23-27.000 kr.) þá ertu að borga ca 3500 kr. (man ekki nákvæma krónutölu en það er í kringum 3500) tollumsýslugjald


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ætla að uppfæra fyrir Bulldozer FX-8150

Pósturaf cure » Fim 20. Okt 2011 22:06

beatmaster skrifaði:Það er 25.5% VSK af vöru+sendingarkostnaði samanlagt og ef að þú ert að flytja inn fyrir meira en 23.000 (man ekki nákvæmlega upphæðina en það er á milli 23-27.000 kr.) þá ertu að borga ca 3500 kr. (man ekki nákvæma krónutölu en það er í kringum 3500) tollumsýslugjald

já okey ég skil :) ég vissi ekki af þessu tollumsýslugjaldi, var búinn að reikna út að þetta yrði sirka 12.000 kjéll, en þetta var mun ódýrara en að kaupa þetta hérna heima :) takk fyrir svarið