recover af hörðum disk sem hefur crashað


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: recover af hörðum disk sem hefur crashað

Pósturaf coldcut » Lau 06. Ágú 2011 12:08

Sko það eru yfirleitt til nokkrar leiðir til að t.d. recovera gögn. Sú sem ég lagði til er sennilega ódýrust en AncientGod lagði til eina í dýrari kantinum.
Það sem fer hins vegar í mig á svona þráðum er þegar menn koma og fullyrða e-ð ("Já þú þarft að kaupa þér utanáliggjandi hýsingu og gera þetta svona og svona" eða "Já það er gaur í Hollandi sem að sérhæfir sig í recovery á JPEG myndum sem geymdar eru í My Pictures á Windows Vista"...).

Menn eiga að koma með hugmyndir sem svo er hægt að ræða. Kostur er ef lausnirnar eru hræódýrar og menn eiga, að mínu mati, að prófa þær fyrst...

@kjarribesti: Skoðaðirðu ekkert aðrar lausnir? Þarna valdirðu sennilega eina dýrustu leiðina á meðan þú hefðir getað reddað þessu fyrir miklu minni, eða jafnvel engan, pening.



Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: recover af hörðum disk sem hefur crashað

Pósturaf kjarribesti » Lau 06. Ágú 2011 13:10

coldcut skrifaði:Sko það eru yfirleitt til nokkrar leiðir til að t.d. recovera gögn. Sú sem ég lagði til er sennilega ódýrust en AncientGod lagði til eina í dýrari kantinum.
Það sem fer hins vegar í mig á svona þráðum er þegar menn koma og fullyrða e-ð ("Já þú þarft að kaupa þér utanáliggjandi hýsingu og gera þetta svona og svona" eða "Já það er gaur í Hollandi sem að sérhæfir sig í recovery á JPEG myndum sem geymdar eru í My Pictures á Windows Vista"...).

Menn eiga að koma með hugmyndir sem svo er hægt að ræða. Kostur er ef lausnirnar eru hræódýrar og menn eiga, að mínu mati, að prófa þær fyrst...

@kjarribesti: Skoðaðirðu ekkert aðrar lausnir? Þarna valdirðu sennilega eina dýrustu leiðina á meðan þú hefðir getað reddað þessu fyrir miklu minni, eða jafnvel engan, pening.


Reyndi Ubuntu aðferðina (frí) en það gekk ekki, svo kostaði bara 3000kr hin aðferðin og var einföld og auðveld.


_______________________________________


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: recover af hörðum disk sem hefur crashað

Pósturaf coldcut » Lau 06. Ágú 2011 16:48

kjarribesti skrifaði:Reyndi Ubuntu aðferðina (frí) en það gekk ekki, svo kostaði bara 3000kr hin aðferðin og var einföld og auðveld.


say whut? Hvernig mountaðirðu þá disknum til að copya? Varstu inní windows?



Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: recover af hörðum disk sem hefur crashað

Pósturaf kjarribesti » Lau 06. Ágú 2011 22:41

coldcut skrifaði:
kjarribesti skrifaði:Reyndi Ubuntu aðferðina (frí) en það gekk ekki, svo kostaði bara 3000kr hin aðferðin og var einföld og auðveld.


say whut? Hvernig mountaðirðu þá disknum til að copya? Varstu inní windows?

Bjó til boot cd samkvæmt aðferð ubuntu og ætlaði að copy a gögnin á annann dongle harðann disk en það gekk ekki.


_______________________________________