Deila um USB eða PS2 ....


Einarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf Einarr » Mán 28. Jún 2010 16:22

Klemmi skrifaði:Ég hringdi í félaga minn áðan OG ÞAÐ VAR Á TALI!

Svo ég ákvað að gefa honum séns og var að hringja núna og hvað haldiði?!? AFTUR Á TALI!

Ég ætla aldrei að tala við þennan mann aftur!


HELVÍTIS DJÖFULL ER HANN MAÐUR, FÖRUM OG LEMJUM HANN Á EFTIR!

KEM MEÐ SPÍTT OG BREEZER!



Skjámynd

kallikukur
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 00:05
Reputation: 22
Staðsetning: grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf kallikukur » Mán 28. Jún 2010 16:28

Þegar ég keypti tölvuna mína hjá þeim virtust þeir hafa verið sofandi því það var mikið bilað xD en svo fór ég með hana til þeirra og þeir löguðu þetta np ;)


i5 2500k | P8P67 PRO | 8gb Mushkin ddr3 1600Mhz | force3d HD 4870 | 750GB | Realtek ALC883 (7.1)


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf Klemmi » Mán 28. Jún 2010 16:30

Einarr skrifaði:HELVÍTIS DJÖFULL ER HANN MAÐUR, FÖRUM OG LEMJUM HANN Á EFTIR!

KEM MEÐ SPÍTT OG BREEZER!


Hey, áttu spítt? Það er einmitt ástæðan fyrir því að ég var að reyna að ná í hann, vantar þig nýjan kúnna eða? =D>


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8753
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1405
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf rapport » Mán 28. Jún 2010 16:32

lukkuláki skrifaði:Nú ? rapport :shock:
Hvað fáið þið eiginlega út úr því að hrauna yfir fyrirtæki hér á vaktinni ? ... og það áður en það er orðið ljóst hvort hluturinn er eitthvað bilaður eða hreinlega stenst ekki væntingar kaupandans eða eitthvað annað, hugsanlega klaufaskapur eða þvíumlíkt.
Líður ykkur eitthvað betur með það að kvarta og kveina hérna ? í hverju felst sú vellíðan ?

Mér þætti miklu nær að vera fúll og fara í verslunina og sjá hvað þeir vilja gera í málinu og koma síðan með athugasemdir hér eða hrós eftir því sem við á.

Alltaf að telja hægt upp á 10 áður en maður póstar svívirðingum út í loftið það er eitt af því sem ég hef lært og það á enginn skilið að fá svona blammeringar nema hafa unnið sér það inn.



Ef hann hefði verið að versla í Kolaportinu þá hefði ég skilið að þessu innleggi væri illa tekið...

Ef þú setur Kolaportið og Kísildal í sama gæðaflokk, þú um það.

Þar sem Kísildalur er ekki Kolaportið þá finnst mér í lagi að blása aðeins hingað inn og að sjálfsögðu er þá líka skilyrði að posta hvernig þeir leysa málið.

Þeir eru þá í það minnsta meðvitaðir um að viðkomandi er pirraður og mun pósta á netið = Pallz á betri líkur á að fá farsæla lausn sinna mála.

Þú mátt alveg vera fúll úti í horni og beysla þetta allt inni þegar þú lendir í einhverju, aðrir vilja fá að tjá sig, ekki gera lítið úr mannréttindum þeirra og frelsinu sem þeir hafa til að gera það. [-X [-X [-X

Það er líka fínt að aðrir fái að vita við hverju þeir megi búast þegar og ef þeir versla við Kísildal, og ef dótið er ónýt, við hverju þeir megi búast...

Nú er klukkan orðin 16:30 og Pallz virðist ekki enn vera búinnað leysa málið...



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf Gúrú » Mán 28. Jún 2010 16:48

rapport skrifaði:Þú mátt alveg vera fúll úti í horni og beysla þetta allt inni þegar þú lendir í einhverju, aðrir vilja fá að tjá sig, ekki gera lítið úr mannréttindum þeirra og frelsinu sem þeir hafa til að gera það. [-X [-X [-X

Hvaða bull er þetta í þér?
rapport skrifaði:Það er líka fínt að aðrir fái að vita við hverju þeir megi búast þegar og ef þeir versla við Kísildal, og ef dótið er ónýt, við hverju þeir megi búast...


Já, þá er LÁGMARKIÐ að finna út hverju aðrir mega búast fyrst, með því akkúrat að ræða við Kísildalsmenn fyrst.
Ef Kísildalur hefði sagt bara "neibb sorry bókað mál hehöhehö" þá hefði hann mátt skrifa hérna brjálaður, en já, sénsinn.

En að byrja svona þráð án þess að hafa einu sinni rætt við búðina nálgast rógburð imho.


Modus ponens


Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf Páll » Mán 28. Jún 2010 16:57

Þetta er komið í lag !

Enn og aftur ætla ég að afsaka fyrir fljótfærni mína!

Ég bara var svo pirraður eins og ég er búin að segja..... ég AAAAAAAAFSAKA! plz anyone ? [-o<




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf vesley » Mán 28. Jún 2010 16:59

Pallz skrifaði:Þetta er komið í lag !

Enn og aftur ætla ég að afsaka fyrir fljótfærni mínar!



Mætti maður spyrjast fyrir hvað vandamálið var, þ.e.a.s. ef þú veist það .



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8753
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1405
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf rapport » Mán 28. Jún 2010 17:02

Gúrú skrifaði:
rapport skrifaði:Þú mátt alveg vera fúll úti í horni og beysla þetta allt inni þegar þú lendir í einhverju, aðrir vilja fá að tjá sig, ekki gera lítið úr mannréttindum þeirra og frelsinu sem þeir hafa til að gera það. [-X [-X [-X

Hvaða bull er þetta í þér?
rapport skrifaði:Það er líka fínt að aðrir fái að vita við hverju þeir megi búast þegar og ef þeir versla við Kísildal, og ef dótið er ónýt, við hverju þeir megi búast...


Já, þá er LÁGMARKIÐ að finna út hverju aðrir mega búast fyrst, með því akkúrat að ræða við Kísildalsmenn fyrst.
Ef Kísildalur hefði sagt bara "neibb sorry bókað mál hehöhehö" þá hefði hann mátt skrifa hérna brjálaður, en já, sénsinn.

En að byrja svona þráð án þess að hafa einu sinni rætt við búðina nálgast rógburð imho.



lol - rógburður?

Ef þetta væri lygi þá "já" en raunin er að hann keypti ónýtt/bilað stöff....

Í rauninni þarf hann ekkert að segja neitt meira.

Ég fíla alveg Kísildal og allt það en virði einfaldlega réttindi fólks til að tjá sig meira en "æru" fyrirtækja.




Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf Páll » Mán 28. Jún 2010 17:07

vesley skrifaði:
Pallz skrifaði:Þetta er komið í lag !

Enn og aftur ætla ég að afsaka fyrir fljótfærni mínar!



Mætti maður spyrjast fyrir hvað vandamálið var, þ.e.a.s. ef þú veist það .


Þori eiginlega ekki að segja það :oops:



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf zedro » Mán 28. Jún 2010 17:20

Pallz skrifaði:Þori eiginlega ekki að segja það :oops:

Eflaust PEBUK reikna ég með :P


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8753
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1405
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf rapport » Mán 28. Jún 2010 17:43

Zedro skrifaði:
Pallz skrifaði:Þori eiginlega ekki að segja það :oops:

Eflaust PEBUK reikna ég með :P


Alltaf lærir maður e-h nýtt...

Ég kunni bara
PEBKAC og ID107



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf lukkuláki » Mán 28. Jún 2010 18:08

Ég hélt að það væri id10t error.
Pallz afsökunarbeiðni tekin til greina en þú skuldar okkur að segja okkur hvað málið var og hvernig það var leyst


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf Páll » Mán 28. Jún 2010 18:38

lukkuláki skrifaði:Ég hélt að það væri id10t error.
Pallz afsökunarbeiðni tekin til greina en þú skuldar okkur að segja okkur hvað málið var og hvernig það var leyst


Sko, ég er ekki alveg sáttur með hátalaran, enn þeir segja að það sé allt í lagi með þá, enn með lyklaborðið.... þá þurfti ég bara að restarta tölvunni :oops: fyrverandi lyklaborð var ekki þannig, þannig að ég hef afsökun.. 8-[




Einarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf Einarr » Mán 28. Jún 2010 18:41

Klemmi skrifaði:
Einarr skrifaði:HELVÍTIS DJÖFULL ER HANN MAÐUR, FÖRUM OG LEMJUM HANN Á EFTIR!

KEM MEÐ SPÍTT OG BREEZER!


Hey, áttu spítt? Það er einmitt ástæðan fyrir því að ég var að reyna að ná í hann, vantar þig nýjan kúnna eða? =D>


Nýr kúnni er alltaf vel þegin



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf lukkuláki » Mán 28. Jún 2010 19:10

Pallz skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Ég hélt að það væri id10t error.
Pallz afsökunarbeiðni tekin til greina en þú skuldar okkur að segja okkur hvað málið var og hvernig það var leyst


Sko, ég er ekki alveg sáttur með hátalaran, enn þeir segja að það sé allt í lagi með þá, enn með lyklaborðið.... þá þurfti ég bara að restarta tölvunni :oops: fyrverandi lyklaborð var ekki þannig, þannig að ég hef afsökun.. 8-[


:roll:


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Einarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf Einarr » Mán 28. Jún 2010 19:15

Pallz skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Ég hélt að það væri id10t error.
Pallz afsökunarbeiðni tekin til greina en þú skuldar okkur að segja okkur hvað málið var og hvernig það var leyst


Sko, ég er ekki alveg sáttur með hátalaran, enn þeir segja að það sé allt í lagi með þá, enn með lyklaborðið.... þá þurfti ég bara að restarta tölvunni :oops: fyrverandi lyklaborð var ekki þannig, þannig að ég hef afsökun.. 8-[


Mynd




Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf Páll » Mán 28. Jún 2010 19:21

Einarr skrifaði:
Pallz skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Ég hélt að það væri id10t error.
Pallz afsökunarbeiðni tekin til greina en þú skuldar okkur að segja okkur hvað málið var og hvernig það var leyst


Sko, ég er ekki alveg sáttur með hátalaran, enn þeir segja að það sé allt í lagi með þá, enn með lyklaborðið.... þá þurfti ég bara að restarta tölvunni :oops: fyrverandi lyklaborð var ekki þannig, þannig að ég hef afsökun.. 8-[


Mynd

:oops:



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf intenz » Mán 28. Jún 2010 20:06

Pallz skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Ég hélt að það væri id10t error.
Pallz afsökunarbeiðni tekin til greina en þú skuldar okkur að segja okkur hvað málið var og hvernig það var leyst


Sko, ég er ekki alveg sáttur með hátalaran, enn þeir segja að það sé allt í lagi með þá, enn með lyklaborðið.... þá þurfti ég bara að restarta tölvunni :oops: fyrverandi lyklaborð var ekki þannig, þannig að ég hef afsökun.. 8-[

HAHAHAHAHAHAHA vitlausi krakki.

En núna eru þeir kannski búnir að missa fullt af kúnnum bara út af heimskunni í þér.

"Kísildalur selur bara ónýtt drasl"... svo var þetta bara PEBKAC og ID107 error.

Enn og aftur, lærðu að sitja á höndunum á þér.

...eða aftengdu netsnúruna þína.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf Gunnar » Mán 28. Jún 2010 20:14

Þannig að þú keyptir hluti sem voru í lagi og kemur í þinni heimsku og postar að þeir séu ónýtir. og að vita ekki að þú þarft stundum að restarta tölvunni ef þú tengir lyklaborð eða mús í svo það virki....
get sagt þér að ég kaupi ekki síðu eða hýsingu af þér...



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf Pandemic » Mán 28. Jún 2010 20:34

Þessi kynslóð tölvunotenda í dag hefur greinilega aldrei notað "Serial" port :)




Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf Páll » Mán 28. Jún 2010 21:14

Gunnar skrifaði:Þannig að þú keyptir hluti sem voru í lagi og kemur í þinni heimsku og postar að þeir séu ónýtir. og að vita ekki að þú þarft stundum að restarta tölvunni ef þú tengir lyklaborð eða mús í svo það virki....
get sagt þér að ég kaupi ekki síðu eða hýsingu af þér...



Haha aid, tjilli..... það dó enginn....



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf BjarkiB » Mán 28. Jún 2010 21:19

Allveg eins og þegar ég kenni systur minni um mín eigin mistök :roll:



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf Glazier » Mán 28. Jún 2010 22:09

Tiesto skrifaði:Allveg eins og þegar ég kenni systur minni um mín eigin mistök :roll:

Haha.. það er náttla bara basic :popNOTeyed


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8753
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1405
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf rapport » Þri 29. Jún 2010 00:37

Persónulega finnst mér ekkert að þesu, svona virka hlutirnir (eða ekki)...

Líklega var hann búinn að sitja heima og lesa leiðbeiningarnar x10 og ekkert virkaði eins og það átti að gera.

Honest mistake sem búið er að leiðrétta...

Ef Kísildalur hefur misst einhverja viðskiptavini út af þessu þá hafa þeir nú ekki átt mikla inneign fyrir og þeir eru almennt EKKI þekktir fyrir það.

Þvert á móti þá hefur fólk almennt góða reynslu af þeim, en það þýðir samt ekki að þaðmegi múlbinda þá sem verða óánægðir.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur..

Pósturaf intenz » Þri 29. Jún 2010 19:05

rapport skrifaði:Persónulega finnst mér ekkert að þesu, svona virka hlutirnir (eða ekki)...

Líklega var hann búinn að sitja heima og lesa leiðbeiningarnar x10 og ekkert virkaði eins og það átti að gera.

Honest mistake sem búið er að leiðrétta...

Ef Kísildalur hefur misst einhverja viðskiptavini út af þessu þá hafa þeir nú ekki átt mikla inneign fyrir og þeir eru almennt EKKI þekktir fyrir það.

Þvert á móti þá hefur fólk almennt góða reynslu af þeim, en það þýðir samt ekki að þaðmegi múlbinda þá sem verða óánægðir.

Út af sinni fáfræði/heimsku? Jú.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64