hVaða tegund af Hörðum Disk á að kaupa?

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: hVaða tegund af Hörðum Disk á að kaupa?

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 17. Ágú 2008 14:34

Daði29 skrifaði:Langar að vita um eitt, ég hef heyrt það að IDE gerðirnar af hörðu diskunum séu að renna sitt skeið og að SATA gerðin sé framtíðin í hörðum diskum. Er eitthvað til í þessu? Er það heimskulegt að kaupa sér IDE harðan disk í dag?


ég myndi nú allavega ekki vera að kaupa mér IDE diska í dag, en ég notast við nokkra þannig