Pósturaf ManiO » Sun 19. Ágú 2007 00:47
Harvest skrifaði:Jú, þetta eru báðir skrifarar/drif

En skv. speccum er þessi neðri betri en mér sýnist hann vera IDE. Persónulega tími ég ekki að fórna SATA tengi í skrifarann og tæki því frekar IDE skrifara. Ég hef bara ekki séð þennan 203 áður. En ég mundi taka hann frekar.. greinilega nýrri týpa bara.
En ef maður er ekki með of marga HDD þá er miklu þægilegra að hafa SATA skrifara. IDE snúrur eru svo óþolandi að vinna með

Sérstaklega eftir að hafa kynnst SATA.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."