Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Hannes Adam
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Fös 24. Feb 2017 21:22
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Hannes Adam » Fös 13. Jún 2025 21:06

Keypti tölvuskjá af Baraoli áðan og hann virkar 100% og er eins og nýr mjög sáttur



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2117
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 179
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf DJOli » Fim 21. Ágú 2025 11:54

gunni91 (með stóra íhlutasöluþráðinn) sem var fyrir litlar 1000kr aukalega til í að skutlast með vinnsluminni á pósthús, og pakkaði vinnsluminnunum líkt og þau þyrftu að lifa af að vera airdroppað á Gaza. 10/10.

Grínlaust. Veit að þetta hljómar svo basic, en ég get ekki lýst því almennilega hvað ég er þakklátur að geta keypt notaða hluti og fengið þá senda hingað vestur á firði án skemmda.


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200