Að skrifa DVD disk og horfa á í DVD spilara


Höfundur
Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Að skrifa DVD disk og horfa á í DVD spilara

Pósturaf Veit Ekki » Mið 12. Okt 2005 18:05

Var að spá hvort að það þyrfti ekki örugglega að skrifa sem video file til að geta horft á eitthvað í DVD spilara sem spilar t.d. DVD+RW diska. Hvort að það sé nokkuð hægt að skrifa bara sem data disk. Er með Nero 6.
Er með slatta af þáttum og bíómyndum sem ég er búinn að vera að taka upp í tölvunni og svo umbreyta í divx og þá eru þeir .avi file-ar.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 12. Okt 2005 18:50

Það fer eftir því hvort að spilarinn þinn les .avi skrár eða bara staðlaða DVD formið(MPEG2?).

Ef hann styður bara DVD formið þá þarftu að láta Nero umbreyta .avi skránni á það form, og það er líklega þetta "skrifa sem video file" sem þú nefnir(hef aldrei skrifað DVD disk)




Höfundur
Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Mið 12. Okt 2005 18:53

MezzUp skrifaði:Það fer eftir því hvort að spilarinn þinn les .avi skrár eða bara staðlaða DVD formið(MPEG2?).

Ef hann styður bara DVD formið þá þarftu að láta Nero umbreyta .avi skránni á það form, og það er líklega þetta "skrifa sem video file" sem þú nefnir(hef aldrei skrifað DVD disk)


Nota reyndar bara í augnablikinu PS2 sem DVD spilari en var bara svona að spá þegar ég fæ mér DVD spilara þar sem ég á slatta af myndum og þáttum og DVD+RW diskum og það er skrifað sem data disk þar sem annars komast bara 120 mín af efni ef ég skrifa það sem video file.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 12. Okt 2005 18:58

Ahh, skil þig. Geturðu ekki minnkað gæðin í einhverjum stillingum, og þ.a.l. komið meira af efni inná diskinn




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mið 12. Okt 2005 19:05

samt ef madur gerir þad þá bidur hann alltaf um .vob .b einhvad og .ifo :?




Höfundur
Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Mið 12. Okt 2005 19:13

MezzUp skrifaði:Ahh, skil þig. Geturðu ekki minnkað gæðin í einhverjum stillingum, og þ.a.l. komið meira af efni inná diskinn


Er búinn að minnka gæðin töluvert. T.d. var ein þáttur um 1GB hjá mér en svo minnkaði ég það með DivX í um 300-350MB en þetta Video í Nero tekur bara mið af hversu langur þátturinn er þannig að ég kæmi aldrei nema hámarki 3 þáttum sem eru 40 mín. ef ég nota þetta data disk kem ég alveg 13-14 þáttum inná. Þannig að er bara að spá hvort að ég gæti þá spilað það einhvern veginn í DVD spilara. Annars er ég með Tv-Out snúru sem virkar alveg fínt, það er bara þægilegra að geta horft á þetta í DVD spilara.

En CraZy hvað ertu að meina með þetta.vob .b og .ifo.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 12. Okt 2005 19:27

Veit Ekki skrifaði:
MezzUp skrifaði:Ahh, skil þig. Geturðu ekki minnkað gæðin í einhverjum stillingum, og þ.a.l. komið meira af efni inná diskinn
Er búinn að minnka gæðin töluvert. T.d. var ein þáttur um 1GB hjá mér en svo minnkaði ég það með DivX í um 300-350MB en þetta Video í Nero tekur bara mið af hversu langur þátturinn...
Já, datt það í hug. Ég meinti hvort að það væru einhverjar stillingar í Nero þar sem þú gætir ráðið gæðunum.




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mið 12. Okt 2005 19:30

þetta kemur alltaf hjá mer :? ef madur ætlar ad brenna "as vidio file"




Höfundur
Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Mið 12. Okt 2005 19:45

MezzUp skrifaði:
Veit Ekki skrifaði:
MezzUp skrifaði:Ahh, skil þig. Geturðu ekki minnkað gæðin í einhverjum stillingum, og þ.a.l. komið meira af efni inná diskinn
Er búinn að minnka gæðin töluvert. T.d. var ein þáttur um 1GB hjá mér en svo minnkaði ég það með DivX í um 300-350MB en þetta Video í Nero tekur bara mið af hversu langur þátturinn...
Já, datt það í hug. Ég meinti hvort að það væru einhverjar stillingar í Nero þar sem þú gætir ráðið gæðunum.


Skiptir í raun engu máli með það þar sem að þetta video tekur bara mið af hversu langur þáttur er(gæti verið eitthvað að misskilja þig en held ekki :roll: ). Annars held ég allavega að það sé enginn svona stilling. Eina sem ég er að spá í er hvort að það sé hægt að spila DVD+RW data disk sem er með .avi file-um á sé hægt að spila í spilara sem spilar þá DVD+RW diska og einnig .avi file-a.




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mið 12. Okt 2005 20:01

æi þetta skiptir ekki lengur "reddaði" mér nero7ultra ed. :) uber tool



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 12. Okt 2005 20:58

það á að vera hægt að brenna í HQ (High Quality) 1tíma, SP (Standard Play) 2tíma, LP (Long Play) 3tíma, EP (Extended Play) 4tíma, og SLP (Super Long Play) 6tíma.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Mið 12. Okt 2005 22:26

gnarr skrifaði:það á að vera hægt að brenna í HQ (High Quality) 1tíma, SP (Standard Play) 2tíma, LP (Long Play) 3tíma, EP (Extended Play) 4tíma, og SLP (Super Long Play) 6tíma.


Já ok. Skil núna hvað MezzUp var að segja. Ég prófa það. Þannig að það er enginn möguleiki að skrifa þetta sem data disc og spila svo í DVD spilara?




Mencius
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 02:03
Reputation: 6
Staðsetning: 221 hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mencius » Mið 12. Okt 2005 22:55

Jú það er hægt ef þú færð þér spilara sem spilar Divx.



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mið 12. Okt 2005 22:59

Það er lang minnsta málið að fá sér spilara sem styður DivX, þeir eru mjög ódýrir og þú ert fljótur að ná niður kostnaðnum og tímaeyðslunni sem fer í að converta öllu yfir á MPEG2 og eyða fullt af diskum.

flakkara með AV tengjum eða Portable Media Center...




Höfundur
Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Mið 12. Okt 2005 23:01

IceCaveman skrifaði:Það er lang minnsta málið að fá sér spilara sem styður DivX, þeir eru mjög ódýrir og þú ert fljótur að ná niður kostnaðnum og tímaeyðslunni sem fer í að converta öllu yfir á MPEG2 og eyða fullt af diskum.

flakkara með AV tengjum eða Portable Media Center...


Þannig að ef ég fæ mér spilara sem styður DivX þá get ég skrifað diska með DivX fælum sem data disc og spilað í spilaranum.




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Mið 12. Okt 2005 23:09

Já.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3772
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 134
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mið 12. Okt 2005 23:40

Þá þarftu reyndar að encoda allt í Divx og langflest efni í dag er Xvid



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 13. Okt 2005 07:54

Það er hægt að fá spilara sem ráða við alt Mpeg4. þá eru þeir auglýstir sem DivX / Mpeg4.

Annars er sniðugast fyrir þig að leita bara að reviewum um spilara sem eru seldir hér, og athuga hvort þeir styðji Xvid.


5000....




aftur....




:lol:



:8)


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Fim 13. Okt 2005 14:01

Pandemic skrifaði:Þá þarftu reyndar að encoda allt í Divx og langflest efni í dag er Xvid


Þetta var allt í mpg file-um en svo notaði ég þetta hérna forrit
http://divx.ppccool.com/ PocketDivXEncoder sem IceCaveman benti mér á og er búinn að breya því öllu í DivX eða er það ekki örugglega það sem það breytist í, getur það verið þetta Xvid.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 14. Okt 2005 08:28

nei, það fer í DivX með þessum converter.


"Give what you can, take what you need."


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Fös 14. Okt 2005 13:16

er ég að missa afeinhverju eða afhverju encodaru ekki bara í mpg2? það tekur svona mestalagi 1klst 700mb .avi fæl eg er þessa stundina að encoda sealab(10 200mb file-ar) og það er 30min eftir og ég byrjaði fyrir svona 30min :? tekur ekkert það langan tíma og ef þetta kemst ekki fyrir notadu dvd shrink (er ad nota nero7 *fjarlægt af stjórnanda*)
Síðast breytt af CraZy á Fös 14. Okt 2005 13:52, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 14. Okt 2005 13:31

maður decode-ar ekki í mpeg2.. maður encode-ar í mpeg2.


"Give what you can, take what you need."


Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Fös 14. Okt 2005 13:50

CraZy skrifaði:er ég að missa afeinhverju eða afhverju decodaru ekki bara í mpg2? það tekur svona mestalagi 1klst 700mb .avi fæl eg er þessa stundina að encoda sealab(10 200mb file-ar) og það er 30min eftir og ég byrjaði fyrir svona 30min :? tekur ekkert það langan tíma og ef þetta kemst ekki fyrir notadu dvd shrink (er ad nota nero7 *fjarlægt af stjórnanda*)
1klst fyrir hvern 700MB fæl er nú slatti ef maður ætlar að skrifa margar myndir.




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Fös 14. Okt 2005 13:52

gnarr skrifaði:maður decode-ar ekki í mpeg2.. maður encode-ar í mpeg2.
meinti það ;)
edit: @birkir hvenar er maður að fara brenna helling af myndum :? ekki nema að maður sé einhvað í fjölföldunar busnessnum




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Fös 14. Okt 2005 13:59

Ekki endilega. Það gæti t.d. alveg verið að hann hafi lengi ætlað að gera þetta og eigi því eitthvað safn sem hann ætli að brenna eða eitthvað svoleiðis, það gætu verið margar ástæður fyrir því að hann vilji skrifa margar myndir.

En aðal pointið í þessu hjá mér var nú það að mér fyndist 1 klst vera frekar langur tími til að bíða ef maður ætlar bara að skrifa eina DVD mynd.