WD Raptor eða Maxtor?

Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

WD Raptor eða Maxtor?

Pósturaf emmi » Fim 07. Apr 2005 12:57

Ég er að fara til USA í næsta mánuði og er að spá í að kaupa mér eitthvað sniðugt. Ég sá þennan og svo þennan. Hvorn mynduð þið taka?



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Pósturaf ponzer » Fim 07. Apr 2005 13:17

Þetta eru nátturlega mjög ósvipaðir diskar, ef þér vantar pláss tæki ég 300gb. Ef þér vantar hraða en ekki pláss tæki ég raptorinn.


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3772
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 134
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fim 07. Apr 2005 13:18

Væntanlega veist að Newegg tekur ekki við íslenskum kortum.



Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf emmi » Fim 07. Apr 2005 15:06

Þeir taka paypal. :P




Major Bummer
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: ísland
Staða: Ótengdur

Pósturaf Major Bummer » Fös 08. Apr 2005 00:36