EM í handbolta
-
Hjaltiatla
- Besserwisser
- Póstar: 3328
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 618
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
-
falcon1
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 136
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: EM í handbolta
Þetta var geggjaður leikur! Vonandi hafa þeir fagnað smá í gærkveldi en eru bara komnir með hugann á næsta leik sem er á morgun.
Re: EM í handbolta
Geggjaður leikur, en nú er bara einbeita sér af næstu 2 leikjum.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
falcon1
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 136
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: EM í handbolta
Hvað var þetta!?
En sem betur fer náðum við að stela einu stigi en hvort það dugi efa ég.
En sem betur fer náðum við að stela einu stigi en hvort það dugi efa ég.
-
gunnar.mar
- Nýliði
- Póstar: 6
- Skráði sig: Sun 10. Jan 2021 10:20
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: EM í handbolta
Ungverjar 2 yfir í hálfleik, svíar geta ekkert.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
Hjaltiatla
- Besserwisser
- Póstar: 3328
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 618
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: EM í handbolta
Ungverjar gerðu Íslandi svakalegan greiða
https://www.mbl.is/sport/em_handbolta/2026/01/27/ungverjar_gerdu_islandi_svakalegan_greida/
Takk Ungverjaland

Just do IT
√
√
Re: EM í handbolta
Enn von. Bara vinna á morgun.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
emil40
- /dev/null
- Póstar: 1493
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 227
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: EM í handbolta
svanur08 skrifaði:Enn von. Bara vinna á morgun.
slóvenar eru með hörku lið
| Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950X | X870E AORUS PRO ICE | RTX 5090 GameRock 32GB | 3×4TB 9100 Pro NVMe RAID0 | 16TB + 2x 20TB HDD | 96GB DDR5-6000 Trident Royal Neo Gold | Straight Power 12 1500W | Samsung Odyssey OLED G9 | Soundcore Q30 |
„Langbesta dótið á vaktinni – Moldvarpan, 2025.“
„Langbesta dótið á vaktinni – Moldvarpan, 2025.“
-
rapport
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 8753
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1405
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: EM í handbolta
Sko...
Tölfræðin segir okkur að á þessu móti þá vinnum við lið sem byrja á "S" að meðaltali með 4 mörkum en trendið er reyndar á þá leið að við ættum að tapa með 4...
p.s. nenni engu tali um fylgni og orsakasamhengi, þetta er bara pjúra tölfræði... :-)
Tölfræðin segir okkur að á þessu móti þá vinnum við lið sem byrja á "S" að meðaltali með 4 mörkum en trendið er reyndar á þá leið að við ættum að tapa með 4...
p.s. nenni engu tali um fylgni og orsakasamhengi, þetta er bara pjúra tölfræði... :-)
