Vaktin borðar RAM í morgunmat

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
olihar
/dev/null
Póstar: 1454
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 331
Staða: Ótengdur

Vaktin borðar RAM í morgunmat

Pósturaf olihar » Sun 11. Jan 2026 09:54

Þar sem RAM kostar orðið á við góðan notaðan bíl er ekki kominn tími til þess að taka aðeins til og optimize-a.

Vaktin að nota nokkra tugi þúsunda króna af RAM.

Screenshot 2026-01-11 at 17.50.07.png
Screenshot 2026-01-11 at 17.50.07.png (37.38 KiB) Skoðað 882 sinnum




b3nni
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fim 25. Sep 2025 21:18
Reputation: 9
Staða: Tengdur

Re: Vaktin borðar RAM í morgunmat

Pósturaf b3nni » Sun 11. Jan 2026 10:13

Hverra krónu virði




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1418
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin borðar RAM í morgunmat

Pósturaf Klemmi » Sun 11. Jan 2026 10:19

Held að það sé öllum frjálst að leggja hönd á plóg við að betrumbæta Vaktina, GuðjónR er búinn að gera nokkrar tilraunir til að fá aðstoð frá notendum við það.

Menn eru almennt rosalega peppaðir í smá tíma en svo gerir enginn neitt, þar með talinn ég.


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17193
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2360
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin borðar RAM í morgunmat

Pósturaf GuðjónR » Sun 11. Jan 2026 12:19

olihar skrifaði:Þar sem RAM kostar orðið á við góðan notaðan bíl er ekki kominn tími til þess að taka aðeins til og optimize-a.

Vaktin að nota nokkra tugi þúsunda króna af RAM.

Screenshot 2026-01-11 at 17.50.07.png

Hvaða bloatware browser ertu að nota??
Viðhengi
Image 11.1.2026 at 12.13.jpeg
Image 11.1.2026 at 12.13.jpeg (62.35 KiB) Skoðað 753 sinnum



Skjámynd

Höfundur
olihar
/dev/null
Póstar: 1454
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 331
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin borðar RAM í morgunmat

Pósturaf olihar » Sun 11. Jan 2026 14:03

Hafðu Vaktina opna í nokkra daga. Ekkert að browser þar sem engar aðrar vefsíður hegða sér svona… (nema jú kannski Dropbox sem elskar RAM)




playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: Vaktin borðar RAM í morgunmat

Pósturaf playman » Sun 11. Jan 2026 14:58

mér fynst þetta svosem ásætanlegt.
Vaktin-RAM.jpg
Vaktin-RAM.jpg (14.37 KiB) Skoðað 629 sinnum


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2178
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 197
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin borðar RAM í morgunmat

Pósturaf DJOli » Sun 11. Jan 2026 15:32

olihar skrifaði:Hafðu Vaktina opna í nokkra daga. Ekkert að browser þar sem engar aðrar vefsíður hegða sér svona… (nema jú kannski Dropbox sem elskar RAM)


Hljómar eins og þú þurftir bara að skoða að fá þér vafra sem 'suspendar' síðunum þegar þú ert ekki á þeim í nokkurn tíma.


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200


falcon1
</Snillingur>
Póstar: 1000
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 127
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin borðar RAM í morgunmat

Pósturaf falcon1 » Sun 11. Jan 2026 15:43

Hvar sér maður þessar upplýsingar? :) Ég er að nota Firefox.




Diddmaster
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 75
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Tengdur

Re: Vaktin borðar RAM í morgunmat

Pósturaf Diddmaster » Sun 11. Jan 2026 21:35

Ég er með spjall.vaktina opna allt ári restarta tölvuni þegar þarf núna segjir vivaldi 104mb



Skjámynd

Höfundur
olihar
/dev/null
Póstar: 1454
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 331
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin borðar RAM í morgunmat

Pósturaf olihar » Mán 12. Jan 2026 01:29

DJOli skrifaði:
olihar skrifaði:Hafðu Vaktina opna í nokkra daga. Ekkert að browser þar sem engar aðrar vefsíður hegða sér svona… (nema jú kannski Dropbox sem elskar RAM)


Hljómar eins og þú þurftir bara að skoða að fá þér vafra sem 'suspendar' síðunum þegar þú ert ekki á þeim í nokkurn tíma.


Já það virkar þannig.

Þetta er allt í lagi þangað til Vaktin verður farin að taka allt 512GB RAMið.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6853
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 961
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin borðar RAM í morgunmat

Pósturaf Viktor » Mán 12. Jan 2026 08:51

Klemmi skrifaði:Held að það sé öllum frjálst að leggja hönd á plóg við að betrumbæta Vaktina, GuðjónR er búinn að gera nokkrar tilraunir til að fá aðstoð frá notendum við það.

Menn eru almennt rosalega peppaðir í smá tíma en svo gerir enginn neitt, þar með talinn ég.


Sekur :japsmile

Náði reyndar að klára virkar umræður. Annað hefur gleymst í of litlum frítíma.

Kannski þurfum við að crowdfunda þetta, gætum búið til bootcamp. Læsum okkur saman inni í einhverri kompu þar til verkefnin leysast.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17193
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2360
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin borðar RAM í morgunmat

Pósturaf GuðjónR » Mán 12. Jan 2026 10:09

Viktor skrifaði:
Klemmi skrifaði:Held að það sé öllum frjálst að leggja hönd á plóg við að betrumbæta Vaktina, GuðjónR er búinn að gera nokkrar tilraunir til að fá aðstoð frá notendum við það.

Menn eru almennt rosalega peppaðir í smá tíma en svo gerir enginn neitt, þar með talinn ég.


Sekur :japsmile

Náði reyndar að klára virkar umræður. Annað hefur gleymst í of litlum frítíma.

Kannski þurfum við að crowdfunda þetta, gætum búið til bootcamp. Læsum okkur saman inni í einhverri kompu þar til verkefnin leysast.


Talandi um virkar umræður, er ekki lítið mál að copy/paste virku umræðurnar og modda fyrir stjórnmálin? Í líkingu við þetta:
Viðhengi
IMG_9502.png
IMG_9502.png (144.37 KiB) Skoðað 193 sinnum




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1418
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin borðar RAM í morgunmat

Pósturaf Klemmi » Mán 12. Jan 2026 10:52

GuðjónR skrifaði:Talandi um virkar umræður, er ekki lítið mál að copy/paste virku umræðurnar og modda fyrir stjórnmálin? Í líkingu við þetta:


Fyrir þessi 14% (8 notendur) sem vilja hafa þetta á forsíðunni? :klessa :klessa :klessa :klessa :klessa

Vaktin er búin að vera svo notaleg eftir að ákveðnir notendur "fóru" og aðrir tóku sína gremju út í þessu skúmaskoti :hjarta


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17193
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2360
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vaktin borðar RAM í morgunmat

Pósturaf GuðjónR » Mán 12. Jan 2026 11:14

Klemmi skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Talandi um virkar umræður, er ekki lítið mál að copy/paste virku umræðurnar og modda fyrir stjórnmálin? Í líkingu við þetta:


Fyrir þessi 14% (8 notendur) sem vilja hafa þetta á forsíðunni? :klessa :klessa :klessa :klessa :klessa

Vaktin er búin að vera svo notaleg eftir að ákveðnir notendur "fóru" og aðrir tóku sína gremju út í þessu skúmaskoti :hjarta


Ehrm...hvað get eg sagt þegar þú orðar það svona vel? :klessa