Reynsla af lune.is


Höfundur
B0b4F3tt
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 332
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Reynsla af lune.is

Pósturaf B0b4F3tt » Þri 11. Nóv 2025 08:53

Góðan daginn

Hefur fólk hérna einhverja reynslu af https://lune.is?

Kv. Elvar



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1087
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 33
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af lune.is

Pósturaf Nördaklessa » Þri 11. Nóv 2025 09:20

Keypti mér síma og webcam fyrr á árinu. Gekk bara smooth fyrir sig.


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8584
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1376
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af lune.is

Pósturaf rapport » Þri 11. Nóv 2025 11:58

Bara ósköp svipað og tesla.is




benony13
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af lune.is

Pósturaf benony13 » Þri 11. Nóv 2025 16:49

Hef keypt af þeim og allt uppa 10 !
Ég pantaði AirPods klukkan 10:00 á föstudegi og það var komið í póstboxið í Sandgerði 10:00 á laugardegi.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3866
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 271
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af lune.is

Pósturaf Tiger » Mið 12. Nóv 2025 07:31

Er þetta ekki Macland batteríið undir nýrri kennitölu og nafni?



Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1094
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 221
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af lune.is

Pósturaf Jón Ragnar » Mið 12. Nóv 2025 08:41

Tiger skrifaði:Er þetta ekki Macland batteríið undir nýrri kennitölu og nafni?



Macland er að opna aftur sem Macland



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video


enypha
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:21
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af lune.is

Pósturaf enypha » Fim 13. Nóv 2025 09:44

Einn af eigendunum er fyrrum starfsmaður Macland, en annars ekki bein tenging.

Þetta er alveg legit og fólki óhætt að versla hjá þeim. Eru að vinna með litla yfirbyggingu til að halda kostnaði niðri.

Source: Er málkunnugur einum eigandanum.


x86 4Mhz - 640KB RAM - 30MB HDD - Gultintaður skjár


moltium
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mán 13. Apr 2015 23:49
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af lune.is

Pósturaf moltium » Fim 13. Nóv 2025 13:35

Mín upplifun er alveg tipp topp, 10/10.




Palm
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af lune.is

Pósturaf Palm » Lau 15. Nóv 2025 14:43

Sammála 10/10 - allt frábært - hef verslað 2var hjá þeim.