Pósturaf Moldvarpan » Mán 10. Nóv 2025 16:42
Vá hvað þessi Asus tölva er sexy... og þessi skjár.... Já takk.
Ég keypti mér S8+ tablet, sem ég er með svo bluetooth android lyklaborð og mús fyrir hana.
Ég valdi þessa útaf verði og skjágæðum, OLED er best. Alltaf þess virði.
Og þetta er tech info um skjágæðin.
Display Type Super AMOLED, 120Hz, HDR10+
Size 12.4 inches, 446.1 cm2 (~84.6% screen-to-body ratio)
Resolution 1752 x 2800 pixels, 16:10 ratio (~266 ppi density)
Protection Corning Gorilla Glass 5
Síðast breytt af
Moldvarpan á Mán 10. Nóv 2025 16:46, breytt samtals 1 sinni.