Fartölvuhugleiðingar

Skjámynd

Höfundur
einarhr
Vaktari
Póstar: 2099
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 308
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Fartölvuhugleiðingar

Pósturaf einarhr » Mán 10. Nóv 2025 14:37

Er að fara kaupa mér fartölvu fyrir ca 150 þús sem verður notuð heima í léttari notkun. Hef verið að skoða Asus og Lenovo og lýst mjög vel á þessar tvær.

Asus VivoBook S 16 OLED R5
https://tl.is/asus-vivobook-s-16-oled-r ... minni.html

Lenovo ThinkBook 16 G6
https://tl.is/lenovo-thinkbook-16-g6-i5 ... 512gb.html

Er eitthvað vit í að fá sér 16" 3,2K OLED skjá?

Öll hjálp velkomin og ég er opin fyrir öðrum vélum en ekki Acer :sleezyjoe


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8584
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1376
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvuhugleiðingar

Pósturaf rapport » Mán 10. Nóv 2025 15:46

Ég er svo fáránlega snobbaður...

Spennandi vélar en ef ég þarf að setja límmiða á baklýst lyklaborð þá segi ég nei.

Sýnist svo þessi vera ódýrari og öflugri með spjaldtölvuoption - https://ofar.is/tolvur-og-skjair/fartol ... 12gb-41170



Skjámynd

Höfundur
einarhr
Vaktari
Póstar: 2099
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 308
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvuhugleiðingar

Pósturaf einarhr » Mán 10. Nóv 2025 15:56

rapport skrifaði:Ég er svo fáránlega snobbaður...

Spennandi vélar en ef ég þarf að setja límmiða á baklýst lyklaborð þá segi ég nei.

Sýnist svo þessi vera ódýrari og öflugri með spjaldtölvuoption - https://ofar.is/tolvur-og-skjair/fartol ... 12gb-41170


Takk fyririnnleggið.
Já ég er sammála með límmiðana, sýnist allar þessar 3 séu með límmiðum.
Var einmitt búin að skoða þessa vél og lýst vel á hana líka, er bara ekki alveg viss hvort mig langi í svona spjaldtölvu option þar sem ég á Microsoft Surface Go2 .


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2811
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 532
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvuhugleiðingar

Pósturaf Moldvarpan » Mán 10. Nóv 2025 16:42

Vá hvað þessi Asus tölva er sexy... og þessi skjár.... Já takk.

Ég keypti mér S8+ tablet, sem ég er með svo bluetooth android lyklaborð og mús fyrir hana.

Ég valdi þessa útaf verði og skjágæðum, OLED er best. Alltaf þess virði.

Og þetta er tech info um skjágæðin.
Display Type Super AMOLED, 120Hz, HDR10+
Size 12.4 inches, 446.1 cm2 (~84.6% screen-to-body ratio)
Resolution 1752 x 2800 pixels, 16:10 ratio (~266 ppi density)
Protection Corning Gorilla Glass 5
Síðast breytt af Moldvarpan á Mán 10. Nóv 2025 16:46, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8584
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1376
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvuhugleiðingar

Pósturaf rapport » Mán 10. Nóv 2025 16:49

einarhr skrifaði:
rapport skrifaði:Ég er svo fáránlega snobbaður...

Spennandi vélar en ef ég þarf að setja límmiða á baklýst lyklaborð þá segi ég nei.

Sýnist svo þessi vera ódýrari og öflugri með spjaldtölvuoption - https://ofar.is/tolvur-og-skjair/fartol ... 12gb-41170


Takk fyririnnleggið.
Já ég er sammála með límmiðana, sýnist allar þessar 3 séu með límmiðum.
Var einmitt búin að skoða þessa vél og lýst vel á hana líka, er bara ekki alveg viss hvort mig langi í svona spjaldtölvu option þar sem ég á Microsoft Surface Go2 .


OMG, hélt að Origo væri ekki að bjóða slíkt fiff..



Skjámynd

Höfundur
einarhr
Vaktari
Póstar: 2099
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 308
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvuhugleiðingar

Pósturaf einarhr » Mán 10. Nóv 2025 18:25

rapport skrifaði:
einarhr skrifaði:
rapport skrifaði:Ég er svo fáránlega snobbaður...

Spennandi vélar en ef ég þarf að setja límmiða á baklýst lyklaborð þá segi ég nei.

Sýnist svo þessi vera ódýrari og öflugri með spjaldtölvuoption - https://ofar.is/tolvur-og-skjair/fartol ... 12gb-41170


Takk fyririnnleggið.
Já ég er sammála með límmiðana, sýnist allar þessar 3 séu með límmiðum.
Var einmitt búin að skoða þessa vél og lýst vel á hana líka, er bara ekki alveg viss hvort mig langi í svona spjaldtölvu option þar sem ég á Microsoft Surface Go2 .


OMG, hélt að Origo væri ekki að bjóða slíkt fiff..


Líklega bara Fyrirtækjalínan sem er með alvöru stöfum


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Höfundur
einarhr
Vaktari
Póstar: 2099
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 308
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvuhugleiðingar

Pósturaf einarhr » Mán 10. Nóv 2025 18:31

Moldvarpan skrifaði:Vá hvað þessi Asus tölva er sexy... og þessi skjár.... Já takk.

Ég keypti mér S8+ tablet, sem ég er með svo bluetooth android lyklaborð og mús fyrir hana.

Ég valdi þessa útaf verði og skjágæðum, OLED er best. Alltaf þess virði.

Og þetta er tech info um skjágæðin.
Display Type Super AMOLED, 120Hz, HDR10+
Size 12.4 inches, 446.1 cm2 (~84.6% screen-to-body ratio)
Resolution 1752 x 2800 pixels, 16:10 ratio (~266 ppi density)
Protection Corning Gorilla Glass 5


Já þetta er flott vél og ég er 99% að kaupa hana í nótt, sérstaklega ef það kemur einhver 11/11 afsláttur.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |