Intel Nuc notkunargildi

Skjámynd

Höfundur
Fennimar002
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Intel Nuc notkunargildi

Pósturaf Fennimar002 » Sun 02. Nóv 2025 21:37

Sælir vaktarar!
Er með eitt stk Intel Nuc sem ég gerði að emulator vél. Það verkefni virkaði ágætlega en ælta finna aðeins betir vél í það.

Langar að breyta þessari vél í Plex/jellyfin server, þar sem núverandi "server" er persónulega leikjavéln sem er aldrei í gangi 24/7. Ætti ég að setja Win11 og setja upp serverinn á því OS? eða install'a linux?
Allt myndefni er á utanáliggjandi drifi.

Hvað annað gæti ég keyrt á vélinni með plex'inu? Pi-hole? eitthvað annað sniðugt?

Hvaða Linux mælið þið annars með?


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv X| RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2137
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 187
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Intel Nuc notkunargildi

Pósturaf DJOli » Sun 02. Nóv 2025 22:19

Ég meina hvernig nuc nákvæmlega? Ég mæli með að byrja í Ubuntu Server, en að fara yfir í Debian Server án gui þegar þú venst linux vegna þess að það að sleppa gui og gera allt yfir command line (putty) sparar slatta af minni og pínulítið cpu.

Pi-hole er annars sniðugt. Jellyfin er sniðugt. Immich er sniðugt (immich.app).
Ef þig vantar fleiri tillögur mæli ég með r/selfhosted á reddit.


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200

Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 385
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 139
Staða: Ótengdur

Re: Intel Nuc notkunargildi

Pósturaf oliuntitled » Sun 02. Nóv 2025 22:27

Settu upp linux að eigin vali, ubuntu server er góður byrjunarpunktur.
Ofaná það myndi ég setja upp Docker (https://docs.docker.com/engine/install/ubuntu/) og ofaná það Portainer (https://docs.portainer.io/start/install ... cker/linux).

Þá ertu kominn með web interface fyrir docker sem gerir docker töluvert byrjendavænni.

Ekki vera feiminn við að fikta og leita að guides, getur keyrt flestallt sem þig langar með dockers.



Skjámynd

Höfundur
Fennimar002
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Intel Nuc notkunargildi

Pósturaf Fennimar002 » Sun 02. Nóv 2025 22:42

Er með Intel Nuc Nuc7i5bnh sem er með i5-7260U. 2c4t

Hef prufað nokkur distros; Lite, Fedora, Arch ef eitthvað er nefnt. Vissi bara ekt hvernig ég átti að prufa mig áfram í þeim.

Skoða þetta reddit community \:D/

Mydni klárlega hafa vélina einhverstaðar án þess að vera með skjá tengdann, Hvaða forrit mæliði með að nota til að tengja við vélina? Fann ekki útúr þvi að install'a TightVNC á Lite þegar ég reyndi. Ef það forrit virkaði fyrir Linux yfirhöfuð :p


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv X| RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz

Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 385
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 139
Staða: Ótengdur

Re: Intel Nuc notkunargildi

Pósturaf oliuntitled » Sun 02. Nóv 2025 22:46

Fennimar002 skrifaði:Er með Intel Nuc Nuc7i5bnh sem er með i5-7260U. 2c4t

Hef prufað nokkur distros; Lite, Fedora, Arch ef eitthvað er nefnt. Vissi bara ekt hvernig ég átti að prufa mig áfram í þeim.

Skoða þetta reddit community \:D/

Mydni klárlega hafa vélina einhverstaðar án þess að vera með skjá tengdann, Hvaða forrit mæliði með að nota til að tengja við vélina? Fann ekki útúr þvi að install'a TightVNC á Lite þegar ég reyndi. Ef það forrit virkaði fyrir Linux yfirhöfuð :p


Ég vandi mig á að nota bara command line, það tekur ekki mjög langann tíma að venjast og getur fundið töluvert af guides fyrir nánast allt sem þig langar að gera.
ég reyni að byggja upp á vefviðmótum til að auðvelda mér svo hlutina í hverju og einu instance-i.

edit** fattaði að ég svaraði ekki spurningunni, í install þá velja að setja upp openssh server og svo nota putty :)
Síðast breytt af oliuntitled á Sun 02. Nóv 2025 22:47, breytt samtals 1 sinni.




ABss
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 11:08
Reputation: 70
Staða: Ótengdur

Re: Intel Nuc notkunargildi

Pósturaf ABss » Sun 02. Nóv 2025 23:21

Proxmox!



Skjámynd

russi
Geek
Póstar: 816
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 203
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Intel Nuc notkunargildi

Pósturaf russi » Mán 03. Nóv 2025 07:31

ABss skrifaði:Proxmox!

Þetta er eina leiðinn sem eitthvað vit er í fyrir svona verkefni



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3307
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 603
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Intel Nuc notkunargildi

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 03. Nóv 2025 07:56

Einfaldast= Windows 11 og keyra Plex media server og keyra PmsService viðbótina til að láta Plex keyrast upp sem service. Líka einfaldara að eiga við File share.

Flóknara= Keyra proxmox og setja upp Plex og þær þjónustur sem þér dettur í hug. Getur alveg mappað upp USB drifin á VM og sett upp SMB og þess háttar og keyrt þetta á Ubuntut stýrikerfi. Líklega einfaldara að sýsla með SMB share-in ef þú keyrir distroið með GUI en það er er meira af resourceum sem fara í það.

Edit: Sjálfur keyri ég t.d. Proxmox Backup Server sem LXC container á sama Proxmox host (sem keyrir einmitt á Intel NUC). VM-arnir lifa á 1 TB NVMe fyrir VM og Proxmox sjálft keyrir á 500 GB 2.5" Samsung SSD og Nota svo þann disk fyrir backup fyrir VM.

Ekki endilega „best practice“, en virkar vel til að hámarka þann búnað sem maður hefur til umráða.

Síðast breytt af Hjaltiatla á Mán 03. Nóv 2025 08:17, breytt samtals 2 sinnum.


Just do IT
  √