Ég er að velta fyrir mér hvort einhver hafi reynslu af því að flytja inn gamlan bíl frá Japan og væri til í að deila hvernig ferlið gekk og hver kostnaðurinn var.

littli-Jake skrifaði:Án þess að hafa persónulega reynslu skilst mér að gjöld við að fá hann inn í landið sé sirka kaupverð úti. Sîðan er flutnings kostnaður. Síðan fer tvennum sögum um hvernig er að fá bíla með stýrið röngu meginn skráða hér í dag.