Battlefield 6 - Flottar tölur frá AMD x3D

Skjámynd

Höfundur
Templar
Bara að hanga
Póstar: 1596
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 457
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Battlefield 6 - Flottar tölur frá AMD x3D

Pósturaf Templar » Sun 17. Ágú 2025 13:09

AMD trónar með BF6.
Var að sjá nokkur test með Battlefield 6, ansi flottar tölur frá AMD 9800X3d. Flest Intel kerfin eru að underperforma en þó svo að þau væru ekki að því er þarna auka 3d cache-ið að gera svakalega góða hluti og engin er að tilkynna neitt dip.
Með jafn vinsælan leik og BF að nýta sér 3d cache-ið svona vel er þetta líklega að fara að hafa áhrif á markaðinn varanlega því í raun er hægt að lengja líftíma og fjölga kerfum sem keyra leikina vel. 9800X3d er að fara að keyra BF8 líklega mjög vel í framtíðinni. Ég sé einfaldlega ekki neina leið fyrir Intel en að gera eitthvað á næstu kynslóð í þessa átt nú eða Nvidia sem ætlar að koma með sinn örgjörva líka á PC markaðinn.
Önnur vinnsla eins og shader compilation er auðvitað mun hraðari á 9950X eða i9 og svo framvegis og 4K spilun er auðvitað ekki að sýna þessa yfirburði eins vel en það er ekki hægt að horfa framhjá þessu að gera jafn góða hluti með engri fyrirhöfn og í 120W, varanleg áhrif að öllum líkindum á hönnun og stefnur í consumer CPUs.


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||

Skjámynd

Dropi
Geek
Póstar: 850
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 257
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 6 - Flottar tölur frá AMD x3D

Pósturaf Dropi » Sun 17. Ágú 2025 13:50

Ágæti X3D er búið að vera vitað lengi. Hvað ætli sé að halda Intel aftur með að gera sambærilega þróun sín megin? Er búið að segja öllu R&D upp?

Steve hjá GN var með mjög gott viðtal við einn af tæknimönnunum hjá AMD sem er ábyrgur fyrir því að fyrsti X3D örgjörvinn fyrir gaming varð til. Í viðtalinu talar hann um að fá leyfi að taka prototype server örgjörva með auka cache og prófa hann í leikjum. Út úr því varð 5800X3D.

13:00 hér:
Síðast breytt af Dropi á Sun 17. Ágú 2025 13:58, breytt samtals 1 sinni.


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 3x12TB WD Ultrastar DC HC520

Skjámynd

Höfundur
Templar
Bara að hanga
Póstar: 1596
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 457
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 6 - Flottar tölur frá AMD x3D

Pósturaf Templar » Sun 17. Ágú 2025 13:56

Dropi, það hefur varla farið framhjá neinum en ég setti sjálfur saman í 5800x3d AMD build. Ég hef greinilega ekki komið þessu nógu vel fram en þetta hefur verið niche markaður og ég er að segja að þetta hætti að vera það og við munum sjá fleiri útgáfur af þessu í öllum cpu, ekki sér sku eine of hefur verið.
Vel gert hjá AMD að hafa ekki gefið þetta í bátinn en það eru líka ókostir. BF 6 er momentið.
Síðast breytt af Templar á Sun 17. Ágú 2025 13:57, breytt samtals 1 sinni.


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||

Skjámynd

Dropi
Geek
Póstar: 850
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 257
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 6 - Flottar tölur frá AMD x3D

Pósturaf Dropi » Sun 17. Ágú 2025 14:00

Ég er of nískur til að eyða í vélina mína sjálfur, en þeir sem ég hjálpa að púsla saman í leikjavélar og tíma að eyða í það pening fá allir X3D. Performance per watt og performance per $ skiptir mig máli og þarna er X3D kóngur. Er það ekki rétt?

Intel nær absolute performance stöku sinnum en alltaf með rugl power tölum.


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 3x12TB WD Ultrastar DC HC520

Skjámynd

Höfundur
Templar
Bara að hanga
Póstar: 1596
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 457
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 6 - Flottar tölur frá AMD x3D

Pósturaf Templar » Sun 17. Ágú 2025 16:27

Tek undir þetta með þér og klárlega er x3D að rúla hart í hugbúnaði sem nýtir sér cache-ið. Svona smá varðandi hönnun á örgjörvum, þá er það ekki þannig að hægt er að stækka allt cache endalaust, cache og notkun þess er ekki eins og túrbína á vél, fá sér stærri eða henda blásara, hönnun CPU og cache er mun samofnari frá grunni, þess vegna henti Intel ekki bara L4 cache á Arrow Lake og voila.
En þetta er svona defining moment núna fyrir x3D, það vita allir að þeir verði að koma með útgáfu af þessu og líklega verða öll consumer CPU nema low end með einhvers konar lausn fyrir stærri cache fyrir leikjavinnslu, við erum að stórgræða á þessu.
Langar samt smá að benda á að þetta er ekki silfur kúla og ekki allir leikir sem nýta sér þetta og þú getur búið til verri frame times með þessu auka latency sem þetta cache býr til en gaman að sjá hversu frábærlega þetta er að virka í BF6 og verður þetta rætt á öllum hönnunarfundum hjá Intel og Nvidia næstu vikur.

https://www.youtube.com/watch?v=pDns9lyKwys&t=285s
Síðast breytt af Templar á Sun 17. Ágú 2025 16:28, breytt samtals 1 sinni.


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2772
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 528
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 6 - Flottar tölur frá AMD x3D

Pósturaf Moldvarpan » Sun 17. Ágú 2025 18:06

Nema 4k... afhverju ná þessir örgjörvar ekki að njóta sín í 4k?



Skjámynd

Dropi
Geek
Póstar: 850
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 257
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 6 - Flottar tölur frá AMD x3D

Pósturaf Dropi » Sun 17. Ágú 2025 18:24

Moldvarpan skrifaði:Nema 4k... afhverju ná þessir örgjörvar ekki að njóta sín í 4k?

Hefur ekkert með örgjörvana að gera. Skjákortin eru flöskuhálsinn þar.


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 3x12TB WD Ultrastar DC HC520

Skjámynd

Höfundur
Templar
Bara að hanga
Póstar: 1596
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 457
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 6 - Flottar tölur frá AMD x3D

Pósturaf Templar » Sun 17. Ágú 2025 20:07

600000+ forpantanir á BF 6..


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||


emil40
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 212
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 6 - Flottar tölur frá AMD x3D

Pósturaf emil40 » Sun 17. Ágú 2025 21:41

mikið þykir mér vænt um að sjá þessa fallegu pistla frá þér Templar. Virkilega ánægjulegt takk fyrir að bjarga helginni minni.


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x Samsung 980 pro |1x 16 tb og 1x 20 tb geymsludiskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar |


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2549
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 6 - Flottar tölur frá AMD x3D

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 18. Ágú 2025 13:26

Er sjálfur með gamlan traustan Ryzen 5 5600x og RTX3080

Var að ná um og yfir 100fps - 130 fps í Betunni á Ultra Wide ( 3440x1440 ) sem er sirka 20% meira af pixlum en standard 1440p skjár.
Stillingar voru med/high í bland og slökkt á AA ( það munaði lang lang mestu á að slökkva á því )
DLSS balanced.

Hefði líklegast náð enn betri árangri með 5700X3d / 5800X3d
( Ef einhver er að selja, má hafa samband )


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2772
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 528
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 6 - Flottar tölur frá AMD x3D

Pósturaf Moldvarpan » Mán 18. Ágú 2025 14:43

Dropi skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Nema 4k... afhverju ná þessir örgjörvar ekki að njóta sín í 4k?

Hefur ekkert með örgjörvana að gera. Skjákortin eru flöskuhálsinn þar.


Ég er að tala um benchmarks með 4090 eða 5090 í 4k, þá virðist ekki skipta neinu hvaða örgjörvi er í tölvunni, skorin eru nokkur fps frá besta örgjörva.

Maður hefði haldið að örgjörvinn skipti þar máli líka...



Skjámynd

Baldurmar
Geek
Póstar: 839
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 154
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 6 - Flottar tölur frá AMD x3D

Pósturaf Baldurmar » Mán 18. Ágú 2025 15:25

Moldvarpan skrifaði:
Dropi skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Nema 4k... afhverju ná þessir örgjörvar ekki að njóta sín í 4k?

Hefur ekkert með örgjörvana að gera. Skjákortin eru flöskuhálsinn þar.


Ég er að tala um benchmarks með 4090 eða 5090 í 4k, þá virðist ekki skipta neinu hvaða örgjörvi er í tölvunni, skorin eru nokkur fps frá besta örgjörva.

Maður hefði haldið að örgjörvinn skipti þar máli líka...


Skipta auðvitað máli, en bara upp að því marki að örgjörvinn sé nóg. Eftir það er skjákortið alltaf að hægja á allri keðjunni og skiptir engu máli hversu hraður örgjörvinn sé.


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX