Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Skjámynd

olihar
/dev/null
Póstar: 1390
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 316
Staða: Ótengdur

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Pósturaf olihar » Fös 15. Ágú 2025 11:41

Þetta verður mjög flókið, Ríkið er að skoða að kaupa hluta af Intel. Þetta er í raun pínulítið nuts og mun verulega skekkja samkeppnismarkað.

Annað sem er að gerast á sama tíma sem er algjörlega nuts er að Ríkið ætlar að taka 15% af sölu af GPU fra Nvidia og AMD til Kína.

Kína hefur sparkað á móti og hefur núna bannað kaup á GPUs frá Nvidia og AMD.



Skjámynd

Höfundur
Templar
Bara að hanga
Póstar: 1596
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 457
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Pósturaf Templar » Fös 15. Ágú 2025 18:56

olihar, það er því miður löng saga af svona í BNA, nær alla seinustu öld hafa þessi bailout verið í gangi, byrjaði með Robber Barons á 18. öldinni. En Intel er lang stærsti framleiðandinn í BNA. Það sem gerði AMD hratt og öflugt var einmitt að hætta með verksmiðjurnar og verða fyrirtæki með fókus.
Sýnist Intel muni alveg púlla þetta en já mjög sérstakt að sjá þarna sögu af bailouts, pólitík og völd yfir tækni koma saman og enda sem bailout eða niðurgreiddur örri til þín


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||