Hvar eru menn að fara lesa af víllur i Dacia bílum? er með þessi Rauði kassi og styrrispumpan slekkur á sér stuttu eftir starti. Reyndi með ELM237 en það las ekki víllan.
Henjo skrifaði:Er gamall rafgeymir í þessum bíl? Oft ef það er lítill krafur frá rafgeymir þá er það fyrsta sem bíllinn slekkur á er rafmagsstýrið.
Lét mæla rafgeymirinn hjá Rafgeymasalan og han sagði þessi var nánast eins og nýr. en á eftir að prófa að mæla hann þegar han er i notkunn kyrrstæður, og i starti.