Ég er með Unraid server með tveimur 3.5 hörðum diskum ásamt nokkrum SSD. Þessi tölva hefur verið hýst í Corsair Carbide 175R í nokkur ár og sá kassi hefur staðið sig ágætlega hingað til.
Nú er ég kominn með 2x fleiri 3.5 diska (semsagt 4x 3.5 diska í heild) og mig vantar hugmyndir fyrir ATX turnkasssa með 4x eða fleiri 3.5 stæði.
Einhver meðmæli fyrir kassa sem uppfylla þessi skilyrði?
ATX
4x eða fleiri 3.5" stæði
A.m.k. 1x 2.5" stæði
Hægt að kaupa á Íslandi
Fyrirfram þakkir
