Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?

Allt utan efnis

Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?

43
37%
Nei
45
38%
Veit ekki
29
25%
 
Samtals atkvæði: 117

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17086
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2316
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?

Pósturaf GuðjónR » Lau 07. Jún 2025 16:30

@olihar einstaklingar fá 600k aflsátt á ári af fjármagnstekjuskatti



Skjámynd

olihar
/dev/null
Póstar: 1390
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 316
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?

Pósturaf olihar » Lau 07. Jún 2025 16:51

GuðjónR skrifaði:@olihar einstaklingar fá 600k aflsátt á ári af fjármagnstekjuskatti



Nei, 300K

Flestir hvort sem er löngu komnir í 300K þakið bara útaf vöxtum.


Frá og með álagningu 2021, vegna tekna á árinu 2020, skal ekki reikna fjármagnstekjuskatt af annars vegar vaxtatekjum og hins vegar tekjum af hlutabréfaeign í formi arðs og söluhagnaðar í félögum skráðum á skipulegum verðbréfamarkaði eða markaðstorgi fjármálagerninga, samtals allt að 300.000 kr. á ári hjá manni. Frádráttur skal nýttur þannig að fyrst skal jafna út vaxtatekjur, næst arðstekjur og loks söluhagnað af hlutabréfum þar til hámarki frádráttar hefur verið náð.




Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17086
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2316
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?

Pósturaf GuðjónR » Lau 07. Jún 2025 17:44

olihar skrifaði:
GuðjónR skrifaði:@olihar einstaklingar fá 600k aflsátt á ári af fjármagnstekjuskatti



Nei, 300K

Flestir hvort sem er löngu komnir í 300K þakið bara útaf vöxtum.


Frá og með álagningu 2021, vegna tekna á árinu 2020, skal ekki reikna fjármagnstekjuskatt af annars vegar vaxtatekjum og hins vegar tekjum af hlutabréfaeign í formi arðs og söluhagnaðar í félögum skráðum á skipulegum verðbréfamarkaði eða markaðstorgi fjármálagerninga, samtals allt að 300.000 kr. á ári hjá manni. Frádráttur skal nýttur þannig að fyrst skal jafna út vaxtatekjur, næst arðstekjur og loks söluhagnað af hlutabréfum þar til hámarki frádráttar hefur verið náð.



Ahhh...það stóð 600k á skattaskýrslunni okkar, þ.e. yfirlitinu en það er væntanlega af því að við erum hjón og samsköttum.

Þá er bara málið fyrir þá sem eiga mikið og vilja komast hjá skattinum að selja hluta á þessu ári og svo aftur á næsta ári og koll af kolli...



Skjámynd

olihar
/dev/null
Póstar: 1390
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 316
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?

Pósturaf olihar » Lau 07. Jún 2025 17:47

Já 600 er samsköttun.

En þessi 300K brennur upp á no time og fyrir lang flesta í t.d. Vaxtatekjur.

Svo það mun ekki borga sig að selja í pörtum bara útaf því, ef hagnaðurinn er það lítill væri mikið betra að setja það inn á bankareikning.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17086
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2316
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?

Pósturaf GuðjónR » Lau 07. Jún 2025 18:00

olihar skrifaði:Já 600 er samsköttun.

En þessi 300K brennur upp á no time og fyrir lang flesta í t.d. Vaxtatekjur.

Svo það mun ekki borga sig að selja í pörtum bara útaf því, ef hagnaðurinn er það lítill væri mikið betra að setja það inn á bankareikning.

Já, er sammála því.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17086
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2316
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?

Pósturaf GuðjónR » Mán 30. Jún 2025 16:53




Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8390
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1343
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?

Pósturaf rapport » Mán 30. Jún 2025 22:20

GuðjónR skrifaði:Strax byrjað að mjólka...
https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/20 ... arastefnu/


Sögðu á hluthafafundinum að þau hefðu misst starfsfólk og átt erfitt með að finna hæfileikafólk því þau hefðu ekki getað boðoð kauprétt.

Trúi því ekki og er á móti svona hvatakerfum hjá stofnunum og fyrirtækjum þar sem integrity er aðalatriðið



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17086
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2316
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?

Pósturaf GuðjónR » Mán 30. Jún 2025 22:29

rapport skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Strax byrjað að mjólka...
https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/20 ... arastefnu/


Sögðu á hluthafafundinum að þau hefðu misst starfsfólk og átt erfitt með að finna hæfileikafólk því þau hefðu ekki getað boðoð kauprétt.

Trúi því ekki og er á móti svona hvatakerfum hjá stofnunum og fyrirtækjum þar sem integrity er aðalatriðið


Sami söngurinn og ómaði fyrir bankahrun.




falcon1
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 114
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?

Pósturaf falcon1 » Mán 30. Jún 2025 23:36

Við þessu var að búast... 2007 er byrjað að banka.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17086
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2316
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?

Pósturaf GuðjónR » Þri 08. Júl 2025 13:07

Góðar fréttir fyrir hluthafa:
https://vb.is/frettir/islandsbanki-hefu ... aup-i-dag/

Á sama tíma bankar árið 2007 upp á og segir HALLÓ!
https://vb.is/frettir/skoda-taekifaeri- ... steinanna/




emil40
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 212
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?

Pósturaf emil40 » Þri 08. Júl 2025 15:36

Nei ég ætla sko ekki að kaupa .... frekar kaupi ég vélbúnað til að keppa við TEMPLAR !!!!


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x Samsung 980 pro |1x 16 tb og 1x 20 tb geymsludiskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar |

Skjámynd

olihar
/dev/null
Póstar: 1390
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 316
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?

Pósturaf olihar » Mið 06. Ágú 2025 12:51




Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3850
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 163
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?

Pósturaf Daz » Mið 06. Ágú 2025 14:29


Bara til að vera viss, þú áttar þig á að þetta þýðir bara að starfsmenn hafa kaupRÉTT og ef gengið hækkar ekki (miðað við dagslokagengið( í gær?)), þá er þessi réttur einskis virði.
Fyrir starfsmenn sem fullnýta kaupréttinn þá er þetta hlutfall af 7,5 milljónum, ef gegnið hækkar um 10%, þá getur hver starfsmaður hagnast um 750 þúsund. Eftir samtals 5 ár. Svo 150 þúsund króna kaupauki á ári.(með fullum tekju skatti ef þau eiga ekki bréfin í 2 heil ár).

Mér finnst það nú ekki nógu svæsið til að gubba yfir.



Skjámynd

olihar
/dev/null
Póstar: 1390
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 316
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?

Pósturaf olihar » Mið 06. Ágú 2025 22:21

Daz skrifaði:

Bara til að vera viss, þú áttar þig á að þetta þýðir bara að starfsmenn hafa kaupRÉTT og ef gengið hækkar ekki (miðað við dagslokagengið( í gær?)), þá er þessi réttur einskis virði.
Fyrir starfsmenn sem fullnýta kaupréttinn þá er þetta hlutfall af 7,5 milljónum, ef gegnið hækkar um 10%, þá getur hver starfsmaður hagnast um 750 þúsund. Eftir samtals 5 ár. Svo 150 þúsund króna kaupauki á ári.(með fullum tekju skatti ef þau eiga ekki bréfin í 2 heil ár).

Mér finnst það nú ekki nógu svæsið til að gubba yfir.


Ég veit nákvæmlega hvað þetta þýðir.



Skjámynd

KaldiBoi
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?

Pósturaf KaldiBoi » Fim 07. Ágú 2025 09:43

Alltaf sömu leikmenn með sömu histeríuna hérna ](*,) .

Áður fyrr töldu menn byggingakrana og góluðu að hér væri sko að koma hrun - ekkert slíkt hefur gerst ennþá, þrátt fyrir sveiflur.

En staðreyndin er sú að eigið fé fyrirtækja er svo margfalt meira heldur en fyrir hrun og markaðurinn er bara x stór hérna á Íslandi þannig auðvitað þurfa fyrirtæki að sækja á aðra markaði til þess að stækka?

Staða banka á Íslandi er sterk og sjálfbær.
Takið niður álhattana.