Að breyta úr Raid 1 í Raid 0
-
Tiger
Höfundur - Staða: Ótengdur
Að breyta úr Raid 1 í Raid 0
Ég settu upp vél á 2 raid 1 diskum fyrir mistök...átti að vera raid 0. Ég get breytt því með Nvidia Raid utility og gerði það en XP sér samt bara helmingin af stærðinni eins og hann væri enn Raid 1. Verð ég setja XP upp aftur svo það sjá i rétta stærð?
-
Tiger
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
zaiLex
- FanBoy
- Póstar: 724
- Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Tiger skrifaði:jamm setti xp upp aftur, en núna er aðal diskurinn með :F en ekki C..... er hægt að breyta því????
Jú hægri klikkar á my computer og ferð í manage og þar í disk management
og hægri klikkar á drifið og velur change drive letter and paths. Getur reyndar ekki breytt á boot diskum.
Macbook Pro M4 Pro 14" 48GB 1TB
-
Tiger
Höfundur - Staða: Ótengdur