Power plug á móðurborði
-
Tiger
Höfundur - Staða: Ótengdur
Power plug á móðurborði
Ég var að fjárfesta í MSI K8N Dimond móðurborði og á því er powerplugið 24 pinna og svo annað 4 pinna sem er fyrir örgjafan. Ég keyptir fyrir svona mánuði síðan SilenX 450W powersuply en tengið á honum er bara 20 pinna!!!!!!! Hvað er málið, er nýi aflgjafinn frá SilenX úreltur fyrir ný móðurborð eða er þetta móðurboð eitthvað afbrigðilegt???
-
Tiger
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
Tiger
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
axyne
- Of mikill frítími
- Póstar: 1820
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 88
- Staðsetning: DK
- Staða: Tengdur
Tiger skrifaði:Já en ég var að lesa um þetta móðurborð og þar verður að vera -5V spenna á pinna 20, og er flest powersuply ekki með það á 20 pinna tengjunum. Þessa spennu þarf móðurborðið útaf Digital soundinu........ þannig að þetta þýðir nýr aflgjafi fyrir mig, og minn nýi er bara mánðar gamall.......argggggg
eins og ég sagði við þið fyrst þú getur fengið þér milliplugg.
http://www.xpcgear.com/20to24pinatx.html
http://www.frozencpu.com/cab-69.html?id=yRAoN3KK
og ef þú vild versla við heimamenn, [url=http://www.tolvulistinn.is/content.asp?view=detail&code=17f4119b651677106e68fe2fe86ce16bab2e14414f2cfed5a70a0ab42f2bb78c&level=2&top=kaplar%20og%20tengi&s=ýmislegt]tölvulistinn[/url]