USB port aftan á SyncMaster 957P

Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2786
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

USB port aftan á SyncMaster 957P

Pósturaf zedro » Þri 08. Feb 2005 21:32

Sælt veri fólkið,
jæja ég á eitt stk. Samsung SyncMaster 957P og það er USB port aftaná gripnum. :shock:
Eini gallinn er að ég hef ekki hugmynd um til hvers þetta er.
Kannast einhver við til hvers þetta port er, fynn nebla ekki baun á netinu :(

Fyrirfram þökk :wink:


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Reputation: 0
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ice master » Þri 08. Feb 2005 21:54

Er þetta ekki bara usb hubb.


ég er bannaður...takk GuðjónR

Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Þri 08. Feb 2005 22:57

sorry offtopic, enn Ice master mátt alveg svara skilaboðunum sem ég sendi þér... :roll:




Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Reputation: 0
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ice master » Þri 08. Feb 2005 23:06

Já sry gleymdi það :wink: en ég veit ekki alveg :roll:


ég er bannaður...takk GuðjónR

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2920
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 226
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Þri 08. Feb 2005 23:41

ég er líka með svona skjá...
dunno, allskonar teningar aftan á ... var einmitt að pæla í þessu með usb.. því það er bara 1x usb tengi... ekkert inn eða out :)

voða skrítið :-k



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3772
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 134
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mið 09. Feb 2005 12:50

Þetta er til þess að þú getir breytt stillingum í skjánum í tölvunni án þess að þurfa að snerta skjáinn. Ef þú ert með driverana inni þá á það að vera hægt.