Overclocking forrit...Eða hvað?


Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Overclocking forrit...Eða hvað?

Pósturaf Arkidas » Lau 05. Feb 2005 00:10

Ég vildi bara spyrja hvort að forritið PC Booster
geti eitthvað skemmt örgjörvann?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 05. Feb 2005 01:11

Nei, ég stórefa það allavega.
Einnig efa ég að þetta geri mikið gagn, en þér er frjálst að prófa þetta, og endilega deildu þá reynslunni þinni með okkur.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 05. Feb 2005 20:08

þetta er EKKI overclock forrit. þetta á að vera svoa windows optimizer. þar að auki er þetta orðið alveg 5 ára gamalt forrit (ef þú lest review, þá serðu að það var gaur með AMD K6-2 sem var svolítið slow, og hún varð "eðlileg").
þetta forrit virkar líka ábyggilega ekki fyrir win xp.


"Give what you can, take what you need."