Pósturaf Dropi » Þri 08. Feb 2022 13:20
Flott verð. Bendi kaupendum að athuga eitt þegar WD Red diskar eru keyptir.
Ef þetta eru allir WD40EFRX diskar eins og myndin sýnir þá eru þeir CMR en ekki SMR (SMR er talið mikið verra fyrir NAS, getur t.d. gleymt því að nota þá í RAID).
WD40EFAX SMR diskar komu í stað CMR EFRX diska á einhverjum punkti og maður þarf að passa þetta þegar keypt er nýja 4TB WD Red diska í dag.
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X370 Strix - EVGA RTX 3090Ti FTW Black
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 3x12TB WD Ultrastar DC HC520