Þessi vél þótti mjög góð hjá mér fyrir 10 árum

Sinnumtveir skrifaði:Ansi vel yfir strikið í PSU. Hvar er örgjörvinn, eða hver var örgjörvinn?
Revenant skrifaði:Ég er að keyra 10 ára gamla tölvu en Sandy Bridge kynslóðin var sérstaklega góð hjá Intel.
Það sem böggar mig mest í dag er að 8 GB er eiginlega of lítið en ég tími ekki að henda pening í nýtt DDR3 minni.
Klemmi skrifaði:Revenant skrifaði:Ég er að keyra 10 ára gamla tölvu en Sandy Bridge kynslóðin var sérstaklega góð hjá Intel.
Það sem böggar mig mest í dag er að 8 GB er eiginlega of lítið en ég tími ekki að henda pening í nýtt DDR3 minni.
Vantar þig 2x4GB eða 1x8GB?
GullMoli skrifaði:Skipti nú bara fyrir nokkrum mánuðum út i7-920 örgjörvanum + MB + RAM þar sem ég fékk i7-4770 + RAM gefins, annars var hann ekki að hefta mig að miklu leiti. Upphaflegu tölvukaupin var há fjárhæð en yfir þessi 10-11 ár er þetta ekkert svakalegt. Er ennþá að nota sama skjá (reyndar með 4k skjá núna frá vinnunni).
Skjákortin eru eina uppfærslan sem ég hef farið í allan þennan tíma:
Nýtt 480 GTX á sýnum tíma -> bætti við öðru notuðu 2x 480 GTX (á tímabili voru þau þrjú) -> notað 970 GTX -> notað 1070 GTX.
worghal skrifaði:shit, komin 10 ár frá 500 seríunni!