Besta M-ATX móðurborðið á markaðnum í dag?


Höfundur
Brimklo
Ofur-Nörd
Póstar: 294
Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
Reputation: 54
Staða: Ótengdur

Besta M-ATX móðurborðið á markaðnum í dag?

Pósturaf Brimklo » Mán 22. Mar 2021 02:13

Nú er maður að leita sér af matx móðurborði en úrvalið lítið, hvað er besta móðurborðið á markaðnum í dag?


PC: AMD Ryzen 8700F - Asrock Radeon 7700XT Challenger

PS5

Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Besta M-ATX móðurborðið á markaðnum í dag?

Pósturaf ChopTheDoggie » Mán 22. Mar 2021 06:37

Ég er allavega sáttur með Steel Legend borðið mitt frá Kísildal, mæli með því.


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II


Höfundur
Brimklo
Ofur-Nörd
Póstar: 294
Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
Reputation: 54
Staða: Ótengdur

Re: Besta M-ATX móðurborðið á markaðnum í dag?

Pósturaf Brimklo » Mán 22. Mar 2021 07:28

ChopTheDoggie skrifaði:Ég er allavega sáttur með Steel Legend borðið mitt frá Kísildal, mæli með því.


Já er búinn að dunda mér á næturvakt að skoða móðurborð í alla nótt, held það endi á Steel Legend borðinu.


PC: AMD Ryzen 8700F - Asrock Radeon 7700XT Challenger

PS5