Rúv - Sarpurinn á Amazon firestick er það hægt?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
vesi
/dev/null
Póstar: 1464
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 121
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Rúv - Sarpurinn á Amazon firestick er það hægt?

Pósturaf vesi » Mið 13. Jan 2021 15:43

Er hægt að koma ruv appinu inn á Amazon firestick pro?

Ef svo, hvernig?

Kv.v


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Rúv - Sarpurinn á Amazon firestick er það hægt?

Pósturaf snaeji » Mið 13. Jan 2021 15:57

Sideloada, og gæta þess að sækja ekki mobile útgáfuna!
https://apkcombo.com/en-is/apk-download ... xnoih-5jVE

Bkv,



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 458
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 77
Staða: Ótengdur

Re: Rúv - Sarpurinn á Amazon firestick er það hægt?

Pósturaf zetor » Mið 13. Jan 2021 16:08

snaeji skrifaði:Sideloada, og gæta þess að sækja ekki mobile útgáfuna!
https://apkcombo.com/en-is/apk-download ... xnoih-5jVE

Bkv,


snild, þetta virkar!



Skjámynd

Höfundur
vesi
/dev/null
Póstar: 1464
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 121
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Rúv - Sarpurinn á Amazon firestick er það hægt?

Pósturaf vesi » Mið 13. Jan 2021 16:16

Ok geggjað.. Þegar þú talar um að sideload-a. Áttu þá við að sækja apk file inn með browser og installa honum manual.


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 458
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 77
Staða: Ótengdur

Re: Rúv - Sarpurinn á Amazon firestick er það hægt?

Pósturaf zetor » Mið 13. Jan 2021 16:19

vesi skrifaði:Ok geggjað.. Þegar þú talar um að sideload-a. Áttu þá við að sækja apk file inn með browser og installa honum manual.

náðu í app sem heitir downloader, það er inn á amazon app store, þar getr þú sett inn slóðina að apk fælnum og downloadað
Síðast breytt af zetor á Mið 13. Jan 2021 16:20, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rúv - Sarpurinn á Amazon firestick er það hægt?

Pósturaf Dagur » Mið 13. Jan 2021 16:21

Getur líka náð í Kodi og sett upp sarpinn þar



Skjámynd

Höfundur
vesi
/dev/null
Póstar: 1464
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 121
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Rúv - Sarpurinn á Amazon firestick er það hægt?

Pósturaf vesi » Mið 13. Jan 2021 16:53

Þetta er ekki að ganga hjá mér, fynn ekki ver. 1.6.2
Þegar ég reyni að ná í annað þá fæ ég Error:Forbidden blabla


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 458
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 77
Staða: Ótengdur

Re: Rúv - Sarpurinn á Amazon firestick er það hægt?

Pósturaf zetor » Mið 13. Jan 2021 17:39

vesi skrifaði:Þetta er ekki að ganga hjá mér, fynn ekki ver. 1.6.2
Þegar ég reyni að ná í annað þá fæ ég Error:Forbidden blabla


ertu búinn að gera þetta hér?

In order to install apps from outside Amazon’s Appstore—a process known as “sideloading”—you’ll need to enable a setting first. Go to the Fire TV home page, then navigate all the way to the Settings tab on the far right. Highlight “Device,” then “Developer Options.”



Highlight “Apps from Unknown Sources,” then press the center button. Select “Turn on” on the warning screen. That’s it—you’re ready to install apps from outside the Amazon Appstore.




straumar
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Rúv - Sarpurinn á Amazon firestick er það hægt?

Pósturaf straumar » Fim 14. Jan 2021 08:23

hvað græða menn á að setja í amazon þetta eða kodi?

(sorry einn vitlaus) :)



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 458
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 77
Staða: Ótengdur

Re: Rúv - Sarpurinn á Amazon firestick er það hægt?

Pósturaf zetor » Fim 14. Jan 2021 10:04

straumar skrifaði:hvað græða menn á að setja í amazon þetta eða kodi?

(sorry einn vitlaus) :)


ég er með amazon prime, netflix, disney plus og youtube á fire tv....
að hafa sarpinn þarna líka á sama tæki er þægilegt.



Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Rúv - Sarpurinn á Amazon firestick er það hægt?

Pósturaf snaeji » Sun 17. Jan 2021 15:34

vesi skrifaði:Þetta er ekki að ganga hjá mér, fynn ekki ver. 1.6.2
Þegar ég reyni að ná í annað þá fæ ég Error:Forbidden blabla


Gekk þetta hjá þér? Ég get amk hlaðið APK skránni niður á slóðinni.

straumar skrifaði:hvað græða menn á að setja í amazon þetta eða kodi?

(sorry einn vitlaus) :)


Þetta er í raun aðgangur að VOD og beinu streymi frá RÚV, sjónvarps og útvarpsefni.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Rúv - Sarpurinn á Amazon firestick er það hægt?

Pósturaf kizi86 » Sun 17. Jan 2021 19:52

ég elska Kodi, er með Plex addon, amazon prime addon, Netflix og eiginlega bara allt inni í kodi, og svo er ég með Venom addonið til að streyma því sem ég finn ekki "löglega", og er með Real-debrid premium aðgang, og fæ allt streymi í 1080p eða 4k

er með Xiaomi 4k short-throw laser skjávarpa, með innbyggðri android tölvu. með kodi er þetta fullkomið home-theatre setup
Síðast breytt af kizi86 á Sun 17. Jan 2021 19:54, breytt samtals 1 sinni.


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1223
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: Rúv - Sarpurinn á Amazon firestick er það hægt?

Pósturaf nonesenze » Fim 28. Jan 2021 11:34

er hægt að gera þetta sama með nova tv t.d.?


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Bequiet straight 1200w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Rúv - Sarpurinn á Amazon firestick er það hægt?

Pósturaf snaeji » Þri 16. Feb 2021 13:40

Ætti að virka, svo bara spurning um hvort það séu einhver issue sem koma í veg fyrir að þetta virki smoothly.