Draga kapal í einn vegg

Skjámynd

Höfundur
joekimboe
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Sun 06. Apr 2014 18:52
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Draga kapal í einn vegg

Pósturaf joekimboe » Lau 21. Nóv 2020 13:00

Vantar að fá einhvern sem á ídráttar fjöður til að draga einn cat kapal í vegg fyrir mig. Það er kapall fyrir en ég dróg hann innan í rörið á öðrum endanum svo eg næ ekki að binda í hann.
Greiði fyrie verkið.

*edit*
Eða veit jafnvel einhver hvar ég gæti keypt ídráttafjöður á laugardegi ? :D
Síðast breytt af joekimboe á Lau 21. Nóv 2020 13:14, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Draga kapal í einn vegg

Pósturaf jonsig » Lau 21. Nóv 2020 14:10

Ef þú átt girni eða fínan tvinna þá geturu bundið smá plast á endan á honum og notað ryksuguna til að sjúga hann í gegn frá hinum endanum. Síðan geturu notað sterkara garn eins og þetta appelsínugula jarðvinnu garn sem er til allstaðar sem þú togar svo til baka með fína tvinnanum.

Síðan notaru sterka garnið til að draga cat strenginn í gegn.

Hljómar flókið en er ótrúlega einfalt þegar maður fer að mausa við þetta.

DIY rafvirkjameistara tips dagsins.

Annars eru til fjaðrir í byko og þessum stöðum á 5x verði. Hitt trixið notaði ég mikið þessi ár sem ég vann við þetta í den þótt ég væir með fjöður tiltæka.




Hizzman
FanBoy
Póstar: 794
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 135
Staða: Ótengdur

Re: Draga kapal í einn vegg

Pósturaf Hizzman » Lau 21. Nóv 2020 14:19

allar byggingavöruverslanir ættu að eiga þetta. má einnig kikja á verkfæralagerinn í Smáratorgi og rafvörumarkaðinn í fellsmúla



Skjámynd

Höfundur
joekimboe
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Sun 06. Apr 2014 18:52
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Draga kapal í einn vegg

Pósturaf joekimboe » Lau 21. Nóv 2020 14:51

Kærar þakkir! Dreg hinn alla leið og nota ryksugutrickið :)




Konig
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fim 10. Okt 2002 20:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Draga kapal í einn vegg

Pósturaf Konig » Lau 21. Nóv 2020 16:30

Ég get græjað þetta fyrir þig ef ryksugutrixið virkar ekki :)



Skjámynd

Höfundur
joekimboe
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Sun 06. Apr 2014 18:52
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Draga kapal í einn vegg

Pósturaf joekimboe » Lau 21. Nóv 2020 16:41

Ryksugutrickið snarvirkaði. Takk jonsig! Og allir vaktarar :)



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3093
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 442
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Draga kapal í einn vegg

Pósturaf hagur » Lau 21. Nóv 2020 18:27

Ryksugutrickið er snilld. Það bjargaði mér þegar ég var í svipuðu veseni hérna heima fyrir nokkrum árum.




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1776
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 72
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Draga kapal í einn vegg

Pósturaf axyne » Sun 22. Nóv 2020 08:52

Langar að bæta við að fyrir langar vegalengdir þá er sogkraftur í ryksugu oft ekki nóg.
Þá virkar vel að nota loftpressu í staðinn og blása þræðinum í gegn, með smá plast bundið á endann.

Annað trick.
Eitt sinn þurfti ég að skipta út þykkum hátalaraköplum sem höfðu verið dregnir í rör fyrir annarskonar kapla.
Það hafði sennilega verið sullað uppvaskasápu með eða lélegri ídráttarfeiti sem olli því að kaplarnir voru sem steyptir inní rörin, högguðust ekki.
Þá blandaði ég smá vatni við ídráttarfeiti og náði að ryksuga hana inní rörið hinum megin frá. Allt rann ljúflega út eftir á :)


Electronic and Computer Engineer


ABss
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 11:08
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Draga kapal í einn vegg

Pósturaf ABss » Sun 22. Nóv 2020 12:54

Vó, er í sama veseni. Prófa ryksuguna!

Edit: Lol, virkaði fáránlega vel. 5 mín og einni sjóðandi heitri ryksugu seinna er tvinninn kominn á milli herbergja!
Síðast breytt af ABss á Sun 22. Nóv 2020 13:14, breytt samtals 1 sinni.