HDMI 2.1 skjár


Höfundur
Jassisloth
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Lau 21. Nóv 2020 17:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

HDMI 2.1 skjár

Pósturaf Jassisloth » Lau 21. Nóv 2020 17:05

Veit einhver hvar er hægt að finna skjá með að minnsta kosti 120hz og 1080p hér á Íslandi sem styður HDMI 2.1 (fyrir PS5).

Takk fyrir. :happy




JVJV
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Lau 13. Ágú 2016 19:57
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: HDMI 2.1 skjár

Pósturaf JVJV » Lau 21. Nóv 2020 17:19

Alveg nóg af skjám sem ná 120hz í 1080p en ég held að enginn þeirra sé með hdmi 2.1 til að ná 120hz/4k. Ekki svo ég viti allavega.



Skjámynd

rickyhien
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: HDMI 2.1 skjár

Pósturaf rickyhien » Lau 21. Nóv 2020 17:29

ódýrasti tækið með HDMI 2.1
https://elko.is/hljod-og-mynd/sjonvorp/ ... p-qe55q77t
bara 1 af 4 HDMI portum er 2.1 samt, hin 3 eru 2.0

source: https://www.flatpanelshd.com/news.php?s ... 1587961594
Síðast breytt af rickyhien á Lau 21. Nóv 2020 17:33, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1563
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HDMI 2.1 skjár

Pósturaf audiophile » Lau 21. Nóv 2020 18:40

Enginn ennþá svo ég best viti. Verður að fara í sjónvarp þangað til þannig skjáir koma á markað.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1821
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 178
Staða: Ótengdur

Re: HDMI 2.1 skjár

Pósturaf Nariur » Lau 21. Nóv 2020 22:46

Þú þarft ekki HDMI 2.1 fyrir 1080p 120Hz. PS5 styður alveg eldri útgáfur af HDMI.

Edit: Þetta gæti verið rangt. Það lítur út fyrir að PS5 sé eitthvað fucky.
Síðast breytt af Nariur á Mán 23. Nóv 2020 12:58, breytt samtals 1 sinni.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED