[ÓE] Mekanísku lyklaborði

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
MarsVolta
vélbúnaðarpervert
Póstar: 949
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 7
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

[ÓE] Mekanísku lyklaborði

Pósturaf MarsVolta » Lau 17. Okt 2020 17:16

Er enginn að selja mekanískt lyklaborð? Megið henda inní þráðinn eða senda mér PM ef þið eruð með eitthvað.
Er spenntur fyrir ljósu lyklaborði, en skoða flest allt.


Breytt- Er mest að leitast eftir lyklaborði með Cherry MX Brown switchum. Skoða líka lyklaborð með Cherry MX silent Red eða álíka switchum.
Síðast breytt af MarsVolta á Mán 19. Okt 2020 11:51, breytt samtals 2 sinnum.Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 974
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Mekanísku lyklaborði

Pósturaf Njall_L » Lau 17. Okt 2020 18:39

PM


Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB DDR4 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | Titan X 12GB