Nýja amd í evrópu


Höfundur
Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 613
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 95
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Nýja amd í evrópu

Pósturaf Dr3dinn » Fös 16. Okt 2020 13:14

Sælir herramenn.

Nýju amd línan er að koma í hillurnar í evrópu og að sjálfsögðu fáum við evrópubúarnir smá auka álagningu

https://www.tomshardware.com/news/amd-r ... ng-proshop

Finnst samt 120-130þ ekkert hrikalegt miðað við Intel i9 10900K er á 108þ (ef benchin standast)

Örlitlar áhyggjur að hann enda í 150þ+ með íslensku leiðinni.

Skoðanir?
Viðhengi
amd verð.JPG
amd verð.JPG (30.79 KiB) Skoðað 1411 sinnum


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1246
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 374
Staða: Ótengdur

Re: Nýja amd í evrópu

Pósturaf Njall_L » Fös 16. Okt 2020 13:29

Get ekki séð að þessi samanburður taki tillit til þess að í USA bætist söluskattur ofan á auglýst verð en sá skattur er innifalinn í evrópskum verðum. Sem dæmi myndi þá 5600X kosta $329 út úr búð í USA miðað við 10% söluskatt sem er í flestum fylkjum. Endilega leiðréttið mig samt ef þessi samanburður tekur tillit til þess.

Til að fá íslensk verð nota ég yfirleitt þumalputtaregluna "MSRP í USA * 200 = verð á Íslandi". Þá getur maður yfirleitt fengið hugmynd verð hjá flestum söluaðilum, síðan einhverjir sem eru aðeins dýrari eða ódýrari.

Geri því ráð í að verðin verði eftirfarandi fyrst um sinn:
5950X - 159.990kr
5900X - 109.990kr
5800X - 89.990kr
5600X - 59.990kr

Ég bíð þó spenntur eftir að einhver söluaðili hérlendis birti verð á þessum örgjörvum. Margir söluaðilar og þá væntanlega birgjar í Evrópu búnir að birta sín verð.


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýja amd í evrópu

Pósturaf Viktor » Fös 16. Okt 2020 13:54

Ekki gleyma að Bandaríkjamenn borga skatta eins og þriðja heims ríki og fá ekki almannatryggingakerfi né heilbrigðiskerfi með vegabréfinu eins og við.

Ef þú færð alvarlegan sjúkdóm og býrð í Bandaríkjunum eru góðar líkur á að þú þurfir að búa í pappakassa, betlandi úti á götu það sem eftir er ævi þinnar.

https://en.wikipedia.org/wiki/List_of_c ... _GDP_ratio

64.07  Algeria
61.5  Timor-Leste
54.8  Norway
54.2   Finland
50.8  Denmark
49.8  Sweden
47.9  Belgium
47.9  France
44.8  Cuba
44.5  Germany
43.5  Italy
42.9  Lesotho
42.7  Austria
41.2  Bosnia and Herzegovina
40.4  Iceland
39.8  Eswatini
39.8  Netherlands
39.3  Slovenia
39.2  Cyprus
39.1  Hungary
39.0  Greece
37.3  Spain
37.0  Portugal
36.8  Israel
36.7  Croatia
36.5  Luxembourg
36.3  Czech Republic
35.9  Japan
35.7  European Union[9]
35.2  Botswana
35.2  Malta
34.8  OECD[13]
34.5  New Zealand
34.4  Brazil
34.4  United Kingdom
34.1  Serbia
33.8  Moldova
33.8  Mongolia
33.8  Poland
33.6   Korea, South
32.6  Barbados
32.3  Estonia
32.0  Seychelles
31.9  Guyana
31.7  Canada
30.8  Ireland
30.4  Latvia
30.3  Dominica
30.26  Albania
29.5  Slovakia
29.3  North Macedonia
28.8  Namibia
28.5  Australia
28.1  Ukraine
28.0  Montenegro
28.0  Trinidad and Tobago
27.8  Bulgaria
27.8    Switzerland
27.7  Romania
27.2  Jamaica
27.0  Bolivia
27.0  Tonga
26.9  South Africa
26.8  Kazakhstan
26.5  Saint Vincent and the Grenadines
26.3  Chile
25.5  Samoa
25.0  Venezuela
24.95  Argentina
24.9  Turkey
24.7  Solomon Islands
24.5  Papua New Guinea
24.3  United States
24.3  Zimbabwe


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 613
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 95
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýja amd í evrópu

Pósturaf Dr3dinn » Fös 16. Okt 2020 14:14

edited og delete-að.
Síðast breytt af Dr3dinn á Fös 16. Okt 2020 16:27, breytt samtals 1 sinni.


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýja amd í evrópu

Pósturaf Viktor » Fös 16. Okt 2020 14:49

Dr3dinn skrifaði:Get vel tekið 2-3 bjóra og talað um hvað mikið af skattpeningunum okkar fer í allskonar rugl (samfylkinginguna, listamenn, meiri niðurgreiðslu á landbúnað en við eyðum í lyf sem þjóð og heilbrigðismál etc) en stay on topic og tölum um amd verð! :) :guy


Þú ert að fara miklu meira off-topic en ég gerði.

Skattar eru hluti af verðinu.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Nýja amd í evrópu

Pósturaf pepsico » Fös 16. Okt 2020 15:45

Ég skil ekki þetta viðhorf. Ef þú last fréttina þá kemur skýrt fram að verðin í evrum eru með 19% virðisaukaskatti í Þýskalandi.
Hvar er "smá auka álagningin"? +$6 á 5950X, -$10 á 5900X, -$8 á 5800X, +$4 á 5600X? Ódýrari verð í Evrópu yfir heildina litið og það áður en bandarískur söluskattur hjá fylkjum og sýslum leggst á verðið eftir staðsetningu. Ef þú býrð sem dæmi í Kaliforníu leggst 7.25-10.5% ofan á þetta eftir sýslu.

Nota bene fer 0,44% af ríkissjóð í menningarsjóði og við eyðum a.m.k. sexfalt meiru í lyf og heilbrigðismál en í landbúnaðarstyrki. Ég veit ekki hversu mikið af peningum Samfylkingin fær úr ríkissjóð en mig grunar að það sé ekki óhlutfallslega meira en aðrir flokkar í lýðveldinu.




Höfundur
Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 613
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 95
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýja amd í evrópu

Pósturaf Dr3dinn » Fös 16. Okt 2020 17:47

Gott að sjá að léleg dæmi og alveg út í loftið comment fá meiri athygli en topicið.

Ég meira segja tók fram í pistlinum að mér fannst þetta ódýrt.

Þeir sem vinna með retail prices vita að, að verðin eru með álagningunni innifallin (hvort sem hún er 5-20%+)
Ekki að hérlendis eru menn oft að vinna með stóra dreifingaraðila sem taka auka prósentur fyrir sitt, eðlilega. (snjóbolta áhrif - með hverju auka aðila frá framleiðanda hækka verðin)

Hvort sem mönnum finnst 0-100 dollara/evrur mikið er allt annað mál. Ef þetta verðu svo bestu örrarnir ár markaðnum er bara eðlilegt að setja meira ofan á vöruna. Alveg eins og GPU ævintýrin þessa daganna. (Skort á markaðnum etc)


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýja amd í evrópu

Pósturaf Viktor » Fös 16. Okt 2020 18:08

Dr3dinn skrifaði:...og að sjálfsögðu fáum við evrópubúarnir smá auka álagningu

...

Örlitlar áhyggjur að hann enda í 150þ+ með íslensku leiðinni.


Þetta hljómar rosalega líkt síðustu 100 þráðum um verðlagningu hérlendis, þar sem fólk er ósátt við að fá vörur ekki á sama verði og í US.

Það hefur margoft komið fram að það er mjög virk samkeppni í tölvuíhlutum á Íslandi miðað við ýmsar vörur og það er miklu dýrara að reka verslanir hér.

Það er sanngjarnarna að miða við Danmörku eða Noreg, og þumalputtareglan er USD*200 = ISK :happy


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Nýja amd í evrópu

Pósturaf pepsico » Fös 16. Okt 2020 18:20

Þú sagðir t.d. "120-130k ekkert hrikalegt" m.v. 10900K á 108 þús. (íslenskt verð). Hvaðan kemur 120-130k?
Varla ertu að tala um 5900X sem er á 90 þús. í Þýskalandi m. 19% vsk. og því á 95 þús. hér heima. Væntanlega ekki heldur 5950X sem er á 137 þús. í Þýskalandi og því á 141 þús. hér heima. Ég skil allavega ekki í hvaða draumi 5950X væri á 120-130 þús. hér heima ef hann kostar 141 þús. úr netverslun m. ísl. vsk.
Ég tengi "ekkert hrikalegt" líka ekki beint við "ódýrt", tek því yfirleitt sjálfur sem "ekkert alltof slæmt".
Þó ég hafi aldrei staðið í því áður og geti ekki vottað fyrir það persónulega þá hefur verið margtalað um það að íslenskar verslanir eru ekki að fá nein sérkjör frá sínum birgjum m.v. lágvörunetverslanir úti í heimi á glænýjum íhlutum. Það sem þær spara aðallega á m.v. einstakling er að fá mjög margar vörur til sín í sömu sendingu.




Höfundur
Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 613
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 95
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýja amd í evrópu

Pósturaf Dr3dinn » Fös 16. Okt 2020 18:39

819*160 =131þ var nú slemmireikningurinn (ef við tökum bara vsk verðið í þýskalandi)


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16268
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1991
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýja amd í evrópu

Pósturaf GuðjónR » Fös 16. Okt 2020 19:13

Burtséð frá verðum, er virkilega steming fyrir AMD?



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Nýja amd í evrópu

Pósturaf hfwf » Fös 16. Okt 2020 19:14

GuðjónR skrifaði:Burtséð frá verðum, er virkilega steming fyrir AMD?

Ekki frekar en að það er spenna fyrir nýjum Apple síma ;)



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16268
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1991
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýja amd í evrópu

Pósturaf GuðjónR » Fös 16. Okt 2020 19:34

hfwf skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Burtséð frá verðum, er virkilega steming fyrir AMD?

Ekki frekar en að það er spenna fyrir nýjum Apple síma ;)

Frábært svar!
Ekki hægt að trolla ykkur lengur :hjarta