Undirfyrirtæki MSI, Starlit, að "scalpa" eigin Nvidia kort

Skjámynd

Höfundur
Templar
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1606
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 468
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Undirfyrirtæki MSI, Starlit, að "scalpa" eigin Nvidia kort

Pósturaf Templar » Lau 10. Okt 2020 20:07

Einhverjir hérna búnir að fylgjast með þessu með undirfyrirtæki MSI í Bretlandi að scalpa eigin kort?
GamerNexus grilluðu MSI alveg fyrir hörmulegt siðferði og tilraunir til að stýra umfjöllun um sig þegar þeir voru að gera upp á bak, reyndu að kaupa umfjallanir af netinu t.d.


https://www.youtube.com/watch?v=X9r0DNNpyTA


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||

Skjámynd

Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Undirfyrirtæki MSI, Starlit, að "scalpa" eigin Nvidia kort

Pósturaf Haraldur25 » Lau 10. Okt 2020 20:42

Já ég er búinn að vera mjög duglegur að fylgjast með þessu.

Afpantaði líka einnig msi 3080 trio meðal annars útaf þessu. Ég mun ekki versla við þá finn en þeir taka sig taki.


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO

Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 134
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Undirfyrirtæki MSI, Starlit, að "scalpa" eigin Nvidia kort

Pósturaf vesi » Lau 10. Okt 2020 22:25

The Wan show kom aðeins inná þetta í gær


MCTS Nov´12
Asus eeePc